Lárus: Viðar talar um starf neðrideildarliða á niðrandi hátt Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. febrúar 2017 12:00 Lárus Guðmundsson og Viðar Halldórsson. Lárus Guðmundsson, fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu og formaður KFG í Garðabæ, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Viðars Halldórssonar í Akraborginni á X-inu í gær. Viðar er formaður FH og gagnrýndi í viðtali við Hjört Hjartarson hversu mikil áhrif sum lið í neðstu deildunum hefðu haft á ársþingi KSÍ um helgina. „Til gamans sýnist mér 30 af þeim 40 félögum sem hafa skráð sig til leiks í tveimur neðstu deildunum séu án barna- og unglingastarfs og kvennastarfs. Þetta eru hópar manna sem hafa tekið sig saman og vilja spila fótbolta í meistaraflokki. Það kalla ég ekki grasrót,“ sagði Viðar meðal annars í viðtalinu. Lárus sendi yfirlýsingu til Fótbolta.net vegna ummæla Viðars og fannst þau skjóta skökku við. Meðal annars nefnir hann að eiginkona Viðars hafi verið fulltrúi 4. deildarliðs ÍH á þinginu eins og Vísir fjallaði um á laugardag. „Ekki truflaði það Viðar á þessum tímapunkti að ÍH er ekki með barna- og unglingastarf,“ sagði í yfirlýsingu Lárusar. Hann segir að það ætti að fara varlega í að gagnrýna starfið sem fer fram í neðri deildum Íslandsmótsins og bendir Lárus á að mörg stór félög nýti tengsl sín við neðrideildarfélög til að gefa leikmönnum tækifæri. „Viðar talar einfaldlega á niðrandi hátt um starf neðrideildarliða og af töluverðri vanþekkingu,“ segir Lárus í yfirlýsingunni. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Þvertekur fyrir að skyndileg breyting ÍH á þingfulltrúa hafi með atkvæðaveiðar að gera Upphaflegi fulltrúi ÍH fór í fýluferð til Eyja en sæti hans tók þingfulltrú með náin tengsl við FH. 11. febrúar 2017 13:57 Jón Rúnar hlakkar til að vinna með Guðna þótt hann hafi ekki kosið hann Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, segist hlakka til að vinna með nýkjörnum formanni KSÍ, Guðna Bergssyni. 11. febrúar 2017 20:03 Viðar Halldórsson: Bumbuboltinn á ekki að hafa áhrif á stefnu KSÍ Viðar Halldórsson, formaður aðalstjórnar FH, segir að þau félög í neðri deildum á Íslandi sem eru ekki með barna- og unglingastarf eigi ekki að hafa atkvæðisrétt á ársþingi KSÍ. 13. febrúar 2017 17:57 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Fleiri fréttir Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Sjá meira
Lárus Guðmundsson, fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu og formaður KFG í Garðabæ, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Viðars Halldórssonar í Akraborginni á X-inu í gær. Viðar er formaður FH og gagnrýndi í viðtali við Hjört Hjartarson hversu mikil áhrif sum lið í neðstu deildunum hefðu haft á ársþingi KSÍ um helgina. „Til gamans sýnist mér 30 af þeim 40 félögum sem hafa skráð sig til leiks í tveimur neðstu deildunum séu án barna- og unglingastarfs og kvennastarfs. Þetta eru hópar manna sem hafa tekið sig saman og vilja spila fótbolta í meistaraflokki. Það kalla ég ekki grasrót,“ sagði Viðar meðal annars í viðtalinu. Lárus sendi yfirlýsingu til Fótbolta.net vegna ummæla Viðars og fannst þau skjóta skökku við. Meðal annars nefnir hann að eiginkona Viðars hafi verið fulltrúi 4. deildarliðs ÍH á þinginu eins og Vísir fjallaði um á laugardag. „Ekki truflaði það Viðar á þessum tímapunkti að ÍH er ekki með barna- og unglingastarf,“ sagði í yfirlýsingu Lárusar. Hann segir að það ætti að fara varlega í að gagnrýna starfið sem fer fram í neðri deildum Íslandsmótsins og bendir Lárus á að mörg stór félög nýti tengsl sín við neðrideildarfélög til að gefa leikmönnum tækifæri. „Viðar talar einfaldlega á niðrandi hátt um starf neðrideildarliða og af töluverðri vanþekkingu,“ segir Lárus í yfirlýsingunni.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Þvertekur fyrir að skyndileg breyting ÍH á þingfulltrúa hafi með atkvæðaveiðar að gera Upphaflegi fulltrúi ÍH fór í fýluferð til Eyja en sæti hans tók þingfulltrú með náin tengsl við FH. 11. febrúar 2017 13:57 Jón Rúnar hlakkar til að vinna með Guðna þótt hann hafi ekki kosið hann Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, segist hlakka til að vinna með nýkjörnum formanni KSÍ, Guðna Bergssyni. 11. febrúar 2017 20:03 Viðar Halldórsson: Bumbuboltinn á ekki að hafa áhrif á stefnu KSÍ Viðar Halldórsson, formaður aðalstjórnar FH, segir að þau félög í neðri deildum á Íslandi sem eru ekki með barna- og unglingastarf eigi ekki að hafa atkvæðisrétt á ársþingi KSÍ. 13. febrúar 2017 17:57 Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Fleiri fréttir Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Sjá meira
Þvertekur fyrir að skyndileg breyting ÍH á þingfulltrúa hafi með atkvæðaveiðar að gera Upphaflegi fulltrúi ÍH fór í fýluferð til Eyja en sæti hans tók þingfulltrú með náin tengsl við FH. 11. febrúar 2017 13:57
Jón Rúnar hlakkar til að vinna með Guðna þótt hann hafi ekki kosið hann Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, segist hlakka til að vinna með nýkjörnum formanni KSÍ, Guðna Bergssyni. 11. febrúar 2017 20:03
Viðar Halldórsson: Bumbuboltinn á ekki að hafa áhrif á stefnu KSÍ Viðar Halldórsson, formaður aðalstjórnar FH, segir að þau félög í neðri deildum á Íslandi sem eru ekki með barna- og unglingastarf eigi ekki að hafa atkvæðisrétt á ársþingi KSÍ. 13. febrúar 2017 17:57