Heimir kvíðinn í Las Vegas: „Verður á allan hátt erfiður leikur fyrir okkur“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. febrúar 2017 14:00 Heimir Hallgrímsson er með smá kvíðahnút. vísir/getty „Ég verð að vera heiðarlegur og segja að ég er með smá kvíðatilfinningu fyrir þessum leik.“ Þetta segir Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, í viðtali við Fótbolti.net í Las Vegas þar sem strákarnir okkar mæta Mexíkó í vináttulandsleik klukkan þrjú eftir miðnætti í nótt. Heimir er með reynsluminnsta hópinn sem hefur verið valinn í stjórnartíð hans í Bandaríkjunum á meðan Mexíkóar mæta til leiks með mjög reynda menn og virklega öfluga spilara. „Þetta er mjög óreyndur hópur sem við höfum og við það bætist tímamismunurinn og þá höfum við engan tíma í rauninni til undirbúnings. Mexíkóar eru með ógnarsterkt lið og geta stillt upp hrikalega reynslumiklu liði,“ segir Heimir. Mexíkó tapar varla leik þessa dagana og virðist mæta í leikinn til að vinna hann og ekkert annað. Heimir hefur áður sagt að þetta er meira en bara leikur fyrir Mexíkó þar sem hann fer fram í Bandaríkjunum þar sem ræður ríkjum Donald Trump. Hann vill byggja vegg á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. „Þeirra tölfræði í síðustu leikjum hefur verið gríðarlega góð. Þjálfari þeirra er búinn að tapa einum leik af síðustu 17 og það lýsir sér í því að hann mætir með sterkt lið á móti Íslandi. Þetta verður á allan hátt erfiður leikur fyrir okkur,“ segir Heimir Hallgrímsson. Leikur Íslands og Mexíkó verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 03.00 í nótt. Donald Trump Íslenski boltinn Tengdar fréttir Enn hækkar Ísland á styrkleikalista FIFA Fer í 20. sæti á næsta lista en íslenska liðið hefur aldrei verið ofar á listanum. 6. febrúar 2017 10:30 Sjö nýliðar og Davíð Þór í hópnum | Þessir spila fyrir Íslands hönd í Las Vegas Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, hefur valið þá átján leikmenn sem skipa hópinn sem mætir Mexíkó í vináttulandsleik í Las Vegas á miðvikudaginn í næstu viku. 31. janúar 2017 15:13 Heimir: Þetta er miklu meira en einhver vináttuleikur fyrir Mexíkó Íslenska landsliðið mætir Mexíkó á fimmtudaginn í Bandaríkjunum en þar eru ekki allir samlandar þeirra velkomnir lengur. 3. febrúar 2017 09:00 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Sjá meira
„Ég verð að vera heiðarlegur og segja að ég er með smá kvíðatilfinningu fyrir þessum leik.“ Þetta segir Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, í viðtali við Fótbolti.net í Las Vegas þar sem strákarnir okkar mæta Mexíkó í vináttulandsleik klukkan þrjú eftir miðnætti í nótt. Heimir er með reynsluminnsta hópinn sem hefur verið valinn í stjórnartíð hans í Bandaríkjunum á meðan Mexíkóar mæta til leiks með mjög reynda menn og virklega öfluga spilara. „Þetta er mjög óreyndur hópur sem við höfum og við það bætist tímamismunurinn og þá höfum við engan tíma í rauninni til undirbúnings. Mexíkóar eru með ógnarsterkt lið og geta stillt upp hrikalega reynslumiklu liði,“ segir Heimir. Mexíkó tapar varla leik þessa dagana og virðist mæta í leikinn til að vinna hann og ekkert annað. Heimir hefur áður sagt að þetta er meira en bara leikur fyrir Mexíkó þar sem hann fer fram í Bandaríkjunum þar sem ræður ríkjum Donald Trump. Hann vill byggja vegg á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. „Þeirra tölfræði í síðustu leikjum hefur verið gríðarlega góð. Þjálfari þeirra er búinn að tapa einum leik af síðustu 17 og það lýsir sér í því að hann mætir með sterkt lið á móti Íslandi. Þetta verður á allan hátt erfiður leikur fyrir okkur,“ segir Heimir Hallgrímsson. Leikur Íslands og Mexíkó verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 03.00 í nótt.
Donald Trump Íslenski boltinn Tengdar fréttir Enn hækkar Ísland á styrkleikalista FIFA Fer í 20. sæti á næsta lista en íslenska liðið hefur aldrei verið ofar á listanum. 6. febrúar 2017 10:30 Sjö nýliðar og Davíð Þór í hópnum | Þessir spila fyrir Íslands hönd í Las Vegas Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, hefur valið þá átján leikmenn sem skipa hópinn sem mætir Mexíkó í vináttulandsleik í Las Vegas á miðvikudaginn í næstu viku. 31. janúar 2017 15:13 Heimir: Þetta er miklu meira en einhver vináttuleikur fyrir Mexíkó Íslenska landsliðið mætir Mexíkó á fimmtudaginn í Bandaríkjunum en þar eru ekki allir samlandar þeirra velkomnir lengur. 3. febrúar 2017 09:00 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Sjá meira
Enn hækkar Ísland á styrkleikalista FIFA Fer í 20. sæti á næsta lista en íslenska liðið hefur aldrei verið ofar á listanum. 6. febrúar 2017 10:30
Sjö nýliðar og Davíð Þór í hópnum | Þessir spila fyrir Íslands hönd í Las Vegas Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, hefur valið þá átján leikmenn sem skipa hópinn sem mætir Mexíkó í vináttulandsleik í Las Vegas á miðvikudaginn í næstu viku. 31. janúar 2017 15:13
Heimir: Þetta er miklu meira en einhver vináttuleikur fyrir Mexíkó Íslenska landsliðið mætir Mexíkó á fimmtudaginn í Bandaríkjunum en þar eru ekki allir samlandar þeirra velkomnir lengur. 3. febrúar 2017 09:00