Strákarnir töpuðu fyrir Mexíkó | Sjáðu markið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. febrúar 2017 06:19 Markaskorarinn Pulido í baráttu við Orra Sigurð Ómarsson. Vísir/AP Alan Pulido skoraði eina mark vináttulandsleiks Mexíkó og Íslands sem fór fram í Las Vegas í nótt. Markið skoraði hann á 21. mínútu leiksins en sigurinn var verðskuldaður. Mexíkó var með boltann í meira en 70 prósent tímans. Hirving Lozano fékk gott færi til að auka forystuna þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum en skalli hans af skömmu færi rataði fram hjá. Þá skaut Luis Montes yfir þegar tvær mínútur voru eftir. Ungir leikmenn fengu sín fyrstu tækifæri með báðum liðum í nótt en þekktustu leikmenn Mexíkó voru þeir Rafael Marquez og Giovani Dos Santos, fyrrum leikmenn Barcelona. Dos Santos spilar í dag með MLS-liðinu LA Galaxy. Heimir Hallgrímsson leyfði alls sautján leikmönnum að spila í nótt en Tryggvi Hrafn Haraldsson spilaði sinn fyrsta landsleik þegar hann kom inn á sem varamaður fyrir annan nýliða, Kristin Frey Sigurðsson. Markvörðurinn Frederik Schram, Kristján Flóki Finnbogason, Adam Örn Arnarson og Árni Vilhjálmsson fengu einnig sínar fyrstu mínútur með íslenska A-landsliðinu í nótt. Lið Íslands spilaði 4-4-2 og var þannig skipað:Markvörður: Frederik SchramVörn: Böðvar Böðvarsson (77. Kristinn Jónsson), Hallgrímur Jónasson, Orri Sigurður Ómarsson og Viðar Ari Jónsson (86. Adam Örn Arnarson)Miðja: Aron Sigurðarson (78. Kristinn Steindórsson), Davíð Þór Viðarsson (F), Kristinn Freyr Sigurðsson (66. Tryggvi Hrafn Haraldsson) og Sigurður Egill LárussonSókn: Aron Elís Þrándarson (78. Árni Vilhjálmsson) og Kristján Flóki Finnbogason (55. Oliver Sigurjónsson).Davíð Þór Viðarsson í baráttunni ásamt Frederik Schram.Vísir/APKristinn Freyr Sigurðsson.Vísir/AP Fótbolti Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ Fótbolti Ætla ekki í stríð: Daníel þarf ekki að óttast breytingar lengur Sport Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Fleiri fréttir Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Sjá meira
Alan Pulido skoraði eina mark vináttulandsleiks Mexíkó og Íslands sem fór fram í Las Vegas í nótt. Markið skoraði hann á 21. mínútu leiksins en sigurinn var verðskuldaður. Mexíkó var með boltann í meira en 70 prósent tímans. Hirving Lozano fékk gott færi til að auka forystuna þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum en skalli hans af skömmu færi rataði fram hjá. Þá skaut Luis Montes yfir þegar tvær mínútur voru eftir. Ungir leikmenn fengu sín fyrstu tækifæri með báðum liðum í nótt en þekktustu leikmenn Mexíkó voru þeir Rafael Marquez og Giovani Dos Santos, fyrrum leikmenn Barcelona. Dos Santos spilar í dag með MLS-liðinu LA Galaxy. Heimir Hallgrímsson leyfði alls sautján leikmönnum að spila í nótt en Tryggvi Hrafn Haraldsson spilaði sinn fyrsta landsleik þegar hann kom inn á sem varamaður fyrir annan nýliða, Kristin Frey Sigurðsson. Markvörðurinn Frederik Schram, Kristján Flóki Finnbogason, Adam Örn Arnarson og Árni Vilhjálmsson fengu einnig sínar fyrstu mínútur með íslenska A-landsliðinu í nótt. Lið Íslands spilaði 4-4-2 og var þannig skipað:Markvörður: Frederik SchramVörn: Böðvar Böðvarsson (77. Kristinn Jónsson), Hallgrímur Jónasson, Orri Sigurður Ómarsson og Viðar Ari Jónsson (86. Adam Örn Arnarson)Miðja: Aron Sigurðarson (78. Kristinn Steindórsson), Davíð Þór Viðarsson (F), Kristinn Freyr Sigurðsson (66. Tryggvi Hrafn Haraldsson) og Sigurður Egill LárussonSókn: Aron Elís Þrándarson (78. Árni Vilhjálmsson) og Kristján Flóki Finnbogason (55. Oliver Sigurjónsson).Davíð Þór Viðarsson í baráttunni ásamt Frederik Schram.Vísir/APKristinn Freyr Sigurðsson.Vísir/AP
Fótbolti Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ Fótbolti Ætla ekki í stríð: Daníel þarf ekki að óttast breytingar lengur Sport Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Fleiri fréttir Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Sjá meira