Hassið sem fannst í Polar Nanoq rúmlega 230 milljóna króna virði Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 21. janúar 2017 18:59 Polar Nanoq við bryggju í Hafnarfjarðarhöfn í gær. vísir/vilhelm Þau tuttugu kíló af hassi sem fundust um borð í Polar Nanoq eru metin á 228 milljónir króna sé miðað við götuverð á fíkniefninu í Nuuk. Hassið gæti þó verið verðmætara í fámennari byggðalögum Grænlands. RÚV fjallar um málið en fyrst er greint frá því í grænlenskum fjölmiðlum. Skipverjinn á Polar Nanoq sem talinn er tengjast fíkniefnafundinum var úrskurðaður í gæsluvarðhald seint um kvöld á fimmtudag vegna málsins. Lögreglan fann efnin við leit í skipinu eftir að það kom í land vegna rannsóknar á hvarfi Birnu Brjánsdóttur. Hans Enoksen, ráðherra sjávarútvegs og dýraveiða á Grænlandi hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann hótar að grípa til aðgerða gegn útgerðum verði áhafnir á skipum þeirra uppvísar að því að smygla fíkniefnum til Grænlands. Þær verði að ná tökum á vandamálinu eða eiga á því hættu að missa veiðileyfi sitt. Hann segir það koma til greina að herða reglugerðir er varða veiðar þar í landi. Fram kemur í umfjöllun grænlenskra miðla að samkvæmt skýrslu grænlensku heimastjórnarinnar frá því í fyrra kosti grammið af hassi á milli 700 til 1000 danskar krónur. Því sé verðmæti hassins sem fannst um borð í Polar Nanoq um 14 milljónir danskra króna, eða því sem nemur 228 milljónum íslenskra króna. Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Þriðji skipverjinn í gæsluvarðhald grunaður um smygl á 20 kílóum af hassi Maðurinn verður í einangrun til mánudags. 20. janúar 2017 01:11 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Innlent Fleiri fréttir Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Sjá meira
Þau tuttugu kíló af hassi sem fundust um borð í Polar Nanoq eru metin á 228 milljónir króna sé miðað við götuverð á fíkniefninu í Nuuk. Hassið gæti þó verið verðmætara í fámennari byggðalögum Grænlands. RÚV fjallar um málið en fyrst er greint frá því í grænlenskum fjölmiðlum. Skipverjinn á Polar Nanoq sem talinn er tengjast fíkniefnafundinum var úrskurðaður í gæsluvarðhald seint um kvöld á fimmtudag vegna málsins. Lögreglan fann efnin við leit í skipinu eftir að það kom í land vegna rannsóknar á hvarfi Birnu Brjánsdóttur. Hans Enoksen, ráðherra sjávarútvegs og dýraveiða á Grænlandi hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann hótar að grípa til aðgerða gegn útgerðum verði áhafnir á skipum þeirra uppvísar að því að smygla fíkniefnum til Grænlands. Þær verði að ná tökum á vandamálinu eða eiga á því hættu að missa veiðileyfi sitt. Hann segir það koma til greina að herða reglugerðir er varða veiðar þar í landi. Fram kemur í umfjöllun grænlenskra miðla að samkvæmt skýrslu grænlensku heimastjórnarinnar frá því í fyrra kosti grammið af hassi á milli 700 til 1000 danskar krónur. Því sé verðmæti hassins sem fannst um borð í Polar Nanoq um 14 milljónir danskra króna, eða því sem nemur 228 milljónum íslenskra króna.
Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Þriðji skipverjinn í gæsluvarðhald grunaður um smygl á 20 kílóum af hassi Maðurinn verður í einangrun til mánudags. 20. janúar 2017 01:11 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Innlent Fleiri fréttir Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Sjá meira
Þriðji skipverjinn í gæsluvarðhald grunaður um smygl á 20 kílóum af hassi Maðurinn verður í einangrun til mánudags. 20. janúar 2017 01:11