Fresta sýningu á þáttaröðinni Horfin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. janúar 2017 12:48 Þáttaröðin Horfin fjallar um rannsókn á hvarfi ungrar manneskju sem finnst látin í þýskum smábæ ellefu árum eftir að hún hvarf, að því er segir á vef RÚV. BBC RÚV hefur ákveðið að fresta sýningu þáttaraðarinnar Horfin (The Missing) sem hefjast átti í kvöld um óákveðin tíma. Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV, segir ástæðauna vera til að sýna aðstandendum Birnu Brjánsdóttur og öðrum sem eiga um sárt að binda vegna hvarfs hennar tillitsemi. RÚV greindi fyrst frá. „Þetta er svo sjálfsagt mál og auðafgreitt í ljósi þess að þátturinn átti að hefjast göngu sína í kvöld. Við getum alveg beðið með þessa þáttaröð þar til óvissuástand er minna og sálarlíf þjóðarinnar í betra ástandi.“ Starfsmaður RÚV hugsi þegar hann sá stikluna „Þetta er svo sjálfsagt mál og auðafgreitt í ljósi þess að þátturinn átti að hefjast göngu sína í kvöld. Við getum alveg beðið með þessa þáttaröð þar til óvissuástand er minna og sálarlíf þjóðarinnar í betra ástandi.“ Skarphéðinn segir engar athugasemdir hafa borist vegna fyrirhugaðrar þáttaraðar. Í morgun hafi farið af stað umræða innanhúss en einhver hafði séð stiklu úr þættinum í gær og haft orð á að best væri að fresta sýningu. „Við skoðuðum þáttinn betur og komumst að þessari sameiginlegu niðurstöðu.“Engin ástæða til að hræra í sálarlífi þjóðarinnar Þáttaröðin er skáldskapur en gæti mögulega komið óþægilega við einhverja aðstandendur eða hvern sem er. RÚV sjái enga ástæðu til að vera að hræra í því. Þáttaröðin Horfin fjallar um rannsókn á hvarfi ungrar manneskju sem finnst látin í þýskum smábæ ellefu árum eftir að hún hvarf, að því er segir á vef RÚV. Rannsókn lögreglu á þeim tíma sem hún hvarfi skilaði engum árangri. Rannsóknarlögreglumaðurinn, sem annaðist málið á sínum tíma, er ákveðinn í því að leysa málið. Mynd um rannsóknir Barnabys lögreglufulltrúa verður á dagskrá sjónvarps í kvöld í stað Horfins. Birna Brjánsdóttir Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira
RÚV hefur ákveðið að fresta sýningu þáttaraðarinnar Horfin (The Missing) sem hefjast átti í kvöld um óákveðin tíma. Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV, segir ástæðauna vera til að sýna aðstandendum Birnu Brjánsdóttur og öðrum sem eiga um sárt að binda vegna hvarfs hennar tillitsemi. RÚV greindi fyrst frá. „Þetta er svo sjálfsagt mál og auðafgreitt í ljósi þess að þátturinn átti að hefjast göngu sína í kvöld. Við getum alveg beðið með þessa þáttaröð þar til óvissuástand er minna og sálarlíf þjóðarinnar í betra ástandi.“ Starfsmaður RÚV hugsi þegar hann sá stikluna „Þetta er svo sjálfsagt mál og auðafgreitt í ljósi þess að þátturinn átti að hefjast göngu sína í kvöld. Við getum alveg beðið með þessa þáttaröð þar til óvissuástand er minna og sálarlíf þjóðarinnar í betra ástandi.“ Skarphéðinn segir engar athugasemdir hafa borist vegna fyrirhugaðrar þáttaraðar. Í morgun hafi farið af stað umræða innanhúss en einhver hafði séð stiklu úr þættinum í gær og haft orð á að best væri að fresta sýningu. „Við skoðuðum þáttinn betur og komumst að þessari sameiginlegu niðurstöðu.“Engin ástæða til að hræra í sálarlífi þjóðarinnar Þáttaröðin er skáldskapur en gæti mögulega komið óþægilega við einhverja aðstandendur eða hvern sem er. RÚV sjái enga ástæðu til að vera að hræra í því. Þáttaröðin Horfin fjallar um rannsókn á hvarfi ungrar manneskju sem finnst látin í þýskum smábæ ellefu árum eftir að hún hvarf, að því er segir á vef RÚV. Rannsókn lögreglu á þeim tíma sem hún hvarfi skilaði engum árangri. Rannsóknarlögreglumaðurinn, sem annaðist málið á sínum tíma, er ákveðinn í því að leysa málið. Mynd um rannsóknir Barnabys lögreglufulltrúa verður á dagskrá sjónvarps í kvöld í stað Horfins.
Birna Brjánsdóttir Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira