Besservisseravísur Ívar Halldórsson skrifar 3. janúar 2017 10:30 Ég er búinn að gúggla gramsa og pæla Ég veit hvað er rétt og ég veit hvað er þvæla Fólkið er fífl það hver maður sér því mannskrípin eru ekki sammála mér Milljónir kusu manngreyjið Trump Moðhausar mærast þann peningastrump Að aðhyllast hann sem mér finnst ei rétt eru öfgar sem ég geri að forsíðufrétt Internetið er kastalinn minn Minn réttarsalur og rafmagnsstóllinn Ég lít yfir lýðinn sem lúta skal mér og leita að þeim sem ei sammælast mér Hver trúir á himnavist helvíti og engla? Í vitsmunastöðvarnar vantar víst tengla Fólk trúir að Guð hafi galdrað fram sál geðveikt það vitnar í Pétur og Pál Klókur ég er og kann æði mikið Kokhraustur held ég um kennaraprikið Auðmýktin ætluð er auðtrúa greyjum Þá aumingja árétta með fussum og sveijum Innfluttan múslima hræðist þá annar og óttast hið versta ef gerast þeir grannar Heimskinginn hryðjuverk tengir við trú í hálfvitahætti hans finnst ei heil brú Af tungu minni tær viskan drýpur Tigna skal þann sem trúr hana sýpur Ég þoli það fólk sem þekkist mín mið en þöngulhausum ég gef engan grið Ég skipti mér af ef skoðanir skarast Orðaskambyssu mína skalt varast Ef eigi í málefnum meðvirkist mér Þá markvisst ég gera mun lítið úr þér Ég auðvitað hef alltaf rétt fyrir mér Allt svo augljóst í kollinum er Ei þarf ég annað en mitt sjónarhorn Öndverð meiði eru fáheyrð og forn Ég er búinn að gúggla gramsa og pæla Ég veit hvað er rétt og ég veit hvað er þvæla Fólk er fífl það hver maður sér því mannskrípin eru ekki sammála mérSumir leyfa sér að kalla aðra vitleysinga, fávita, fífl eða öðrum niðrandi nöfnum opinberlega. Ég heyrði stjórnmálamann úr röðum Pírata gera slíkt í Kryddsíldinni um daginn, um leið og hann fullyrti að ALLIR væru sammála honum. Samskiptakerfi og fjölmiðlar minna oft á skotgryfjur þar sem skotið er úr leyni á venjulegt fólk sem leyfir sér að viðra skoðanir sínar. Ekki er látið nægja að gagnrýna hegðun eða skoðanir málefnalega. Það þarf að ráðast að persónunni líka og gera lítið úr henni. Að nota liggjandi mann sem stall til að lyfta sjálfum sér upp er að mínu mati ekki virðingarvert. Manneskja sú er jafn lítil þótt foróttar iljar hennar hvíli á andliti annarar manneskju sem búið er að skella í skítinn. „Fjölbreytileiki“ er orð sem forsetinn notaði í ávarpi sínu til að vísa í framtíð þar sem manneskjur bera virðingu hvor fyrir annari, þrátt fyrir mismunandi lífsviðhorf. Þannig 2017 vill ég.... ...en kannski ekki besservisserarnir. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar í Bandaríkjunum Ívar Halldórsson Mest lesið Valkvætt minnisleysi ofbeldismanna Guðný S. Bjarnadóttir Skoðun Skaðaminnkun Rauða krossins Ósk Sigurðardóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir Skoðun Blóraböggull fundinn! Jenný Gunnbjörnsdóttir Skoðun Hvers vegna þétting byggðar? Birkir Ingibjartsson Skoðun Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir Skoðun Opið bréf til frambjóðenda í Reykjavík: Hættum frösunum – leysum leikskólavandann með raunverulegum aðgerðum Nichole Leigh Mosty Skoðun 32 dagar Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Mjódd framtíðar - hjarta Breiðholts Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Forsendur skólakerfis hverfast um samstarf Magnús Þór Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Ekki gera ekki neitt Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir skrifar Skoðun Mjódd framtíðar - hjarta Breiðholts Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Opið bréf til frambjóðenda í Reykjavík: Hættum frösunum – leysum leikskólavandann með raunverulegum aðgerðum Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Það þarf ekki fullkomið fólk til að móta gott samfélag. Það þarf fólk sem er tilbúið að vera til staðar Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun 32 dagar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Blóraböggull fundinn! Jenný Gunnbjörnsdóttir skrifar Skoðun Skaðaminnkun Rauða krossins Ósk Sigurðardóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar Skoðun Áfram, hærra Logi Pedro Stefánsson skrifar Skoðun Reykjavík stígi alla leið Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Valkvætt minnisleysi ofbeldismanna Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Gæði í uppbyggingu frekar en bara hraða og magn Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þétting byggðar? Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Forsendur skólakerfis hverfast um samstarf Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kirkjan sem talar fallega – og spurningin sem fylgir HIlmar Kristinsson skrifar Skoðun Samstaða í ferðaþjónustu aldrei mikilvægari Halldór Óli Kjartansson skrifar Skoðun Þegar almenningsálit er lesið sem umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hættið að rukka vangreiðslugjald! Breki Karlsson,Runólfur Ólafsson skrifar Skoðun Heimsmynd byggð á öðrum fætinum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar Skoðun Erum við í djúpum skít? Jón Pétur Wilke Gunnarsson skrifar Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Traust verður að endurspeglast í framkvæmd Sandra B. Franks skrifar Skoðun Það er leikur að læra fyrir suma Aðalheiður M. Steindórsdóttir skrifar Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Sjá meira
Ég er búinn að gúggla gramsa og pæla Ég veit hvað er rétt og ég veit hvað er þvæla Fólkið er fífl það hver maður sér því mannskrípin eru ekki sammála mér Milljónir kusu manngreyjið Trump Moðhausar mærast þann peningastrump Að aðhyllast hann sem mér finnst ei rétt eru öfgar sem ég geri að forsíðufrétt Internetið er kastalinn minn Minn réttarsalur og rafmagnsstóllinn Ég lít yfir lýðinn sem lúta skal mér og leita að þeim sem ei sammælast mér Hver trúir á himnavist helvíti og engla? Í vitsmunastöðvarnar vantar víst tengla Fólk trúir að Guð hafi galdrað fram sál geðveikt það vitnar í Pétur og Pál Klókur ég er og kann æði mikið Kokhraustur held ég um kennaraprikið Auðmýktin ætluð er auðtrúa greyjum Þá aumingja árétta með fussum og sveijum Innfluttan múslima hræðist þá annar og óttast hið versta ef gerast þeir grannar Heimskinginn hryðjuverk tengir við trú í hálfvitahætti hans finnst ei heil brú Af tungu minni tær viskan drýpur Tigna skal þann sem trúr hana sýpur Ég þoli það fólk sem þekkist mín mið en þöngulhausum ég gef engan grið Ég skipti mér af ef skoðanir skarast Orðaskambyssu mína skalt varast Ef eigi í málefnum meðvirkist mér Þá markvisst ég gera mun lítið úr þér Ég auðvitað hef alltaf rétt fyrir mér Allt svo augljóst í kollinum er Ei þarf ég annað en mitt sjónarhorn Öndverð meiði eru fáheyrð og forn Ég er búinn að gúggla gramsa og pæla Ég veit hvað er rétt og ég veit hvað er þvæla Fólk er fífl það hver maður sér því mannskrípin eru ekki sammála mérSumir leyfa sér að kalla aðra vitleysinga, fávita, fífl eða öðrum niðrandi nöfnum opinberlega. Ég heyrði stjórnmálamann úr röðum Pírata gera slíkt í Kryddsíldinni um daginn, um leið og hann fullyrti að ALLIR væru sammála honum. Samskiptakerfi og fjölmiðlar minna oft á skotgryfjur þar sem skotið er úr leyni á venjulegt fólk sem leyfir sér að viðra skoðanir sínar. Ekki er látið nægja að gagnrýna hegðun eða skoðanir málefnalega. Það þarf að ráðast að persónunni líka og gera lítið úr henni. Að nota liggjandi mann sem stall til að lyfta sjálfum sér upp er að mínu mati ekki virðingarvert. Manneskja sú er jafn lítil þótt foróttar iljar hennar hvíli á andliti annarar manneskju sem búið er að skella í skítinn. „Fjölbreytileiki“ er orð sem forsetinn notaði í ávarpi sínu til að vísa í framtíð þar sem manneskjur bera virðingu hvor fyrir annari, þrátt fyrir mismunandi lífsviðhorf. Þannig 2017 vill ég.... ...en kannski ekki besservisserarnir.
Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir Skoðun
Opið bréf til frambjóðenda í Reykjavík: Hættum frösunum – leysum leikskólavandann með raunverulegum aðgerðum Nichole Leigh Mosty Skoðun
Skoðun Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til frambjóðenda í Reykjavík: Hættum frösunum – leysum leikskólavandann með raunverulegum aðgerðum Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Það þarf ekki fullkomið fólk til að móta gott samfélag. Það þarf fólk sem er tilbúið að vera til staðar Liv Åse Skarstad skrifar
Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar
Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar
Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir Skoðun
Opið bréf til frambjóðenda í Reykjavík: Hættum frösunum – leysum leikskólavandann með raunverulegum aðgerðum Nichole Leigh Mosty Skoðun