Auðvitað mætir Arsenal liði Bayern München í 16 liða úrslitum Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. desember 2016 11:15 Þetta er náttúrlega hætt að vera fyndið. Vísir/Getty Arsenal fékk ekki draumadráttinn sem það vonaðist eftir í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar loksins þegar það vann sinn riðil. Skytturnar drógust gegn Þýskalandsmeisturum Bayern München þegar dregið var til 16 liða úrslitanna í dag. Arsenal hafði ekki unnið sinn riðil í Meistaradeildinni síðan 2011 og hefur farið flatt á því undanfarin ár að lenda alltaf í öðru sæti og mæta bestu liðum álfunnar.Sjá einnig:Var það svo bara ekkert gott fyrir Arsenal að vinna loksins riðilinn í Meistaradeildinni? Bayern sló Arsenal úr leik árin 2013 og 2014, Monaco árið 2015 og Barcelona fyrr á þessu ári. Nú mætir Arsenal liði Bayern München í þriðja sinn á síðustu sex tímabilum en Bayern er eins og allir vita eitt allra besta lið Evrópu. Þýskalandsmeistararnir lentu í öðru sæti í sínum riðli á eftir Atlético Madrid sem fékk Bayer Leverkusen. Arsenal hefur ekki komist lengra en 16 liða úrslitin undanfarin sex ár. Hin ensku liðin eiga öllu þægilegri viðureignir fyrir höndum í 16 liða úrslitunum. Manchester City mætir Monaco og Englandsmeistarar Leicester mæta Sevilla frá Spáni. Það verður svo boðið upp á risaslag í 16 liða úrslitunum þar sem PSG mætir Barcelona. Fyrri leikirnir fara fram 14. og 15. febrúar og 21. og 22. febrúar. Seinni leikirnir verða svo spilaðir 7. og 8. mars og 14. og 15. mars.Drátturinn í 16 liða úrslit: Manchester City - Monaco Real Madrid - Napoli Benfica - Dortmund Bayern München - Arsenal Porto - Juventus Bayer Leverkusen - Atlético Madrid Paris Saint-Germain - Barcelona Sevilla - Leicester Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Þessum geta ensku liðin mætt í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta lauk í kvöld og þá kom endanlega í ljós hvaða sextán lið verða í pottinum þegar dregið verður í sextán liða úrslit keppninnar á mánudaginn kemur. 7. desember 2016 22:21 Markasúpur í riðlakeppni Meistaradeildarinnar Skoruð voru fjögur mörk eða fleiri í 35 prósent leikja riðlakeppni Meistaradeildarinnar í ár. 8. desember 2016 09:45 Var það svo bara ekkert gott fyrir Arsenal að vinna loksins riðilinn í Meistaradeildinni? Skytturnar hafa farið flatt á því að lenda alltaf í öðru sæti en nú gæti það hafa verið betra. 7. desember 2016 09:45 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Sjá meira
Arsenal fékk ekki draumadráttinn sem það vonaðist eftir í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar loksins þegar það vann sinn riðil. Skytturnar drógust gegn Þýskalandsmeisturum Bayern München þegar dregið var til 16 liða úrslitanna í dag. Arsenal hafði ekki unnið sinn riðil í Meistaradeildinni síðan 2011 og hefur farið flatt á því undanfarin ár að lenda alltaf í öðru sæti og mæta bestu liðum álfunnar.Sjá einnig:Var það svo bara ekkert gott fyrir Arsenal að vinna loksins riðilinn í Meistaradeildinni? Bayern sló Arsenal úr leik árin 2013 og 2014, Monaco árið 2015 og Barcelona fyrr á þessu ári. Nú mætir Arsenal liði Bayern München í þriðja sinn á síðustu sex tímabilum en Bayern er eins og allir vita eitt allra besta lið Evrópu. Þýskalandsmeistararnir lentu í öðru sæti í sínum riðli á eftir Atlético Madrid sem fékk Bayer Leverkusen. Arsenal hefur ekki komist lengra en 16 liða úrslitin undanfarin sex ár. Hin ensku liðin eiga öllu þægilegri viðureignir fyrir höndum í 16 liða úrslitunum. Manchester City mætir Monaco og Englandsmeistarar Leicester mæta Sevilla frá Spáni. Það verður svo boðið upp á risaslag í 16 liða úrslitunum þar sem PSG mætir Barcelona. Fyrri leikirnir fara fram 14. og 15. febrúar og 21. og 22. febrúar. Seinni leikirnir verða svo spilaðir 7. og 8. mars og 14. og 15. mars.Drátturinn í 16 liða úrslit: Manchester City - Monaco Real Madrid - Napoli Benfica - Dortmund Bayern München - Arsenal Porto - Juventus Bayer Leverkusen - Atlético Madrid Paris Saint-Germain - Barcelona Sevilla - Leicester
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Þessum geta ensku liðin mætt í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta lauk í kvöld og þá kom endanlega í ljós hvaða sextán lið verða í pottinum þegar dregið verður í sextán liða úrslit keppninnar á mánudaginn kemur. 7. desember 2016 22:21 Markasúpur í riðlakeppni Meistaradeildarinnar Skoruð voru fjögur mörk eða fleiri í 35 prósent leikja riðlakeppni Meistaradeildarinnar í ár. 8. desember 2016 09:45 Var það svo bara ekkert gott fyrir Arsenal að vinna loksins riðilinn í Meistaradeildinni? Skytturnar hafa farið flatt á því að lenda alltaf í öðru sæti en nú gæti það hafa verið betra. 7. desember 2016 09:45 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Sjá meira
Þessum geta ensku liðin mætt í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta lauk í kvöld og þá kom endanlega í ljós hvaða sextán lið verða í pottinum þegar dregið verður í sextán liða úrslit keppninnar á mánudaginn kemur. 7. desember 2016 22:21
Markasúpur í riðlakeppni Meistaradeildarinnar Skoruð voru fjögur mörk eða fleiri í 35 prósent leikja riðlakeppni Meistaradeildarinnar í ár. 8. desember 2016 09:45
Var það svo bara ekkert gott fyrir Arsenal að vinna loksins riðilinn í Meistaradeildinni? Skytturnar hafa farið flatt á því að lenda alltaf í öðru sæti en nú gæti það hafa verið betra. 7. desember 2016 09:45