Walcott ekki smeykur við Bayern: „Þeir vilja ekki mæta okkur“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. desember 2016 10:30 Theo Walcott hlakkar bara til að mæta Bayern. vísir/getty Arsenal mætir Þýskalandsmeisturum Bayern München í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar en dregið var í gær. Arsenal á ekki góðar minningar frá leikjum sínum gegn þýska risanum undanfarin ár. Skyttunum tókst loks að vinna sinn riðil í Meistaradeildinni sem hafði ekki gerst síðan 2011 og vonaðist Lundúnaliðið eftir aðeins betri drætti í 16 liða úrslitin en raun bar vitni. Arsenal hefur ekki komist í gegnum 16 liða úrslitin undanfarin sex ár. Þessi lið voru saman í riðli í fyrra og vann Bayern þá annan leik liðanna, 5-1. Arsenal hafnaði í öðru sæti og dróst á móti Barcelona í 16 liða úrslitunum þar sem það fékk skell. Þrátt fyrir erfitt verkefni framundan er Theo Walcott, framherji Arsenal, hvergi banginn. „Maður þarf að spila við bestu liðin í Meistaradeildinni. Þeir vildu ekki mæta okkur heldur,“ segir Walcott sem hefur verið frábær á leiktíðinn og raðað inn mörkum. „Ég ætla ekkert að ljúga, þetta verður mjög erfitt einvígi. Við vitum alveg hversu erfitt þetta verður.“ „Við þurfum bara að líta inn á við og horfa til þess hversu mikið við erum búnir að bæta okkur frá síðustu leiktíð því við mættum Bayern fyrir ekki svo löngu. Við töpuðum, 5-1, á þeirra heimavelli á síðustu leiktíð og þannig hlutir eru ekki í boði lengur. Við erum miklu betri í ár,“ segir Theo Walcott. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Auðvitað mætir Arsenal liði Bayern München í 16 liða úrslitum Arsenal vann loksins sinn riðil en mætir samt einu af bestu liðum Evrópu í fyrstu umferð útsláttarkeppninnar. 12. desember 2016 11:15 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira
Arsenal mætir Þýskalandsmeisturum Bayern München í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar en dregið var í gær. Arsenal á ekki góðar minningar frá leikjum sínum gegn þýska risanum undanfarin ár. Skyttunum tókst loks að vinna sinn riðil í Meistaradeildinni sem hafði ekki gerst síðan 2011 og vonaðist Lundúnaliðið eftir aðeins betri drætti í 16 liða úrslitin en raun bar vitni. Arsenal hefur ekki komist í gegnum 16 liða úrslitin undanfarin sex ár. Þessi lið voru saman í riðli í fyrra og vann Bayern þá annan leik liðanna, 5-1. Arsenal hafnaði í öðru sæti og dróst á móti Barcelona í 16 liða úrslitunum þar sem það fékk skell. Þrátt fyrir erfitt verkefni framundan er Theo Walcott, framherji Arsenal, hvergi banginn. „Maður þarf að spila við bestu liðin í Meistaradeildinni. Þeir vildu ekki mæta okkur heldur,“ segir Walcott sem hefur verið frábær á leiktíðinn og raðað inn mörkum. „Ég ætla ekkert að ljúga, þetta verður mjög erfitt einvígi. Við vitum alveg hversu erfitt þetta verður.“ „Við þurfum bara að líta inn á við og horfa til þess hversu mikið við erum búnir að bæta okkur frá síðustu leiktíð því við mættum Bayern fyrir ekki svo löngu. Við töpuðum, 5-1, á þeirra heimavelli á síðustu leiktíð og þannig hlutir eru ekki í boði lengur. Við erum miklu betri í ár,“ segir Theo Walcott.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Auðvitað mætir Arsenal liði Bayern München í 16 liða úrslitum Arsenal vann loksins sinn riðil en mætir samt einu af bestu liðum Evrópu í fyrstu umferð útsláttarkeppninnar. 12. desember 2016 11:15 Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira
Auðvitað mætir Arsenal liði Bayern München í 16 liða úrslitum Arsenal vann loksins sinn riðil en mætir samt einu af bestu liðum Evrópu í fyrstu umferð útsláttarkeppninnar. 12. desember 2016 11:15