Sevilla-menn í stuði | Öll úrslit kvöldsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. nóvember 2016 22:00 Leikmenn Sevilla voru í miklum ham í kvöld. vísir/getty Átta leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld.Bayer Leverkusen gerði góða ferð til London og vann 0-1 sigur á Tottenham á Wembley í E-riðli. Tottenham er í 3. sæti riðilsins með fjögur stig, tveimur stigum á eftir Leverkusen og fjórum stigum á eftir Monaco sem vann öruggan 3-0 sigur á CSKA Moskvu á heimavelli. Radamel Falcao skoraði tvívegis fyrir Monaco. Borussia Dortmund er komið áfram í 16-liða úrslit eftir sigur á Sporting Lissabon. Adrián Ramos skoraði eina mark leiksins á 12. mínútu. Dortmund er með 10 stig á toppi F-riðils, tveimur stigum á undan Real Madrid sem gerði 3-3 jafntefli við Legia í Varsjá.FC Köbenhavn og Leicester City gerðu markalaust jafntefli í Kaupmannahöfn í G-riðli. Leicester er með 10 stig á toppi riðilsins og hefur ekki enn fengið á sig mark. Í hinum leik riðilsins vann Porto 1-0 sigur á Club Brugge. André Silva gerði eina markið skömmu fyrir hálfleik. Sevilla situr á toppi H-riðils með 10 stig eftir 4-0 sigur á Dinamo Zagreb. Á sama tíma gerðu Juventus og Lyon 1-1 jafntefli í Tórínó. Gonzalo Higuaín kom ítölsku meisturunum yfir með marki úr vítaspyrnu á 13. mínútu en Corentin Tolisso jafnaði metin sex mínútum fyrir leikslok. Juventus er með átta stig í 2. sæti riðilsins, fjórum stigum á undan Lyon sem er í 3. sætinu. Dinamo Zagreb situr á botninum án stiga.Úrslitin í kvöld:E-riðill:Tottenham 0-1 Leverkusen 0-1 Kevin Kampl (65.).Monaco 3-0 CSKA Moskva 1-0 Valére Germain (13.), 2-0 Radamel Falcao (29.), 3-0 Falcao (41.).F-riðill:Legia Varsjá 3-3 Real Madrid 0-1 Gareth Bale (1.), 0-2 Karim Benzema (35.), 1-2 Vadis Odjidja Ofoe (40.), 2-2 Miroslav Radovic (58.), 3-2 Thibault Moulin (83.), 3-3 Mateo Kovacic (85.).Dortmund 1-0 Sporting 1-0 Adrián Ramos (12.).G-riðill:FCK 0-0 LeicesterPorto 1-0 Club Brugge 1-0 André Silva (37.).H-riðill:Juventus 1-1 Lyon 1-0 Gonzalo Higuaín, víti (13.), 1-1 Corentin Tolisso (84.).Sevilla 4-0 Dinamo Zagreb 1-0 Luciano Vietto (31.), 2-0 Sergio Escudero (66.), 3-0 Steven N'Zonzi (80.), 4-0 Wissam ben Yedder (87.).Rautt spjald: Petar Stojanovic, Dinamo (45+1.). Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Sjá meira
Átta leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld.Bayer Leverkusen gerði góða ferð til London og vann 0-1 sigur á Tottenham á Wembley í E-riðli. Tottenham er í 3. sæti riðilsins með fjögur stig, tveimur stigum á eftir Leverkusen og fjórum stigum á eftir Monaco sem vann öruggan 3-0 sigur á CSKA Moskvu á heimavelli. Radamel Falcao skoraði tvívegis fyrir Monaco. Borussia Dortmund er komið áfram í 16-liða úrslit eftir sigur á Sporting Lissabon. Adrián Ramos skoraði eina mark leiksins á 12. mínútu. Dortmund er með 10 stig á toppi F-riðils, tveimur stigum á undan Real Madrid sem gerði 3-3 jafntefli við Legia í Varsjá.FC Köbenhavn og Leicester City gerðu markalaust jafntefli í Kaupmannahöfn í G-riðli. Leicester er með 10 stig á toppi riðilsins og hefur ekki enn fengið á sig mark. Í hinum leik riðilsins vann Porto 1-0 sigur á Club Brugge. André Silva gerði eina markið skömmu fyrir hálfleik. Sevilla situr á toppi H-riðils með 10 stig eftir 4-0 sigur á Dinamo Zagreb. Á sama tíma gerðu Juventus og Lyon 1-1 jafntefli í Tórínó. Gonzalo Higuaín kom ítölsku meisturunum yfir með marki úr vítaspyrnu á 13. mínútu en Corentin Tolisso jafnaði metin sex mínútum fyrir leikslok. Juventus er með átta stig í 2. sæti riðilsins, fjórum stigum á undan Lyon sem er í 3. sætinu. Dinamo Zagreb situr á botninum án stiga.Úrslitin í kvöld:E-riðill:Tottenham 0-1 Leverkusen 0-1 Kevin Kampl (65.).Monaco 3-0 CSKA Moskva 1-0 Valére Germain (13.), 2-0 Radamel Falcao (29.), 3-0 Falcao (41.).F-riðill:Legia Varsjá 3-3 Real Madrid 0-1 Gareth Bale (1.), 0-2 Karim Benzema (35.), 1-2 Vadis Odjidja Ofoe (40.), 2-2 Miroslav Radovic (58.), 3-2 Thibault Moulin (83.), 3-3 Mateo Kovacic (85.).Dortmund 1-0 Sporting 1-0 Adrián Ramos (12.).G-riðill:FCK 0-0 LeicesterPorto 1-0 Club Brugge 1-0 André Silva (37.).H-riðill:Juventus 1-1 Lyon 1-0 Gonzalo Higuaín, víti (13.), 1-1 Corentin Tolisso (84.).Sevilla 4-0 Dinamo Zagreb 1-0 Luciano Vietto (31.), 2-0 Sergio Escudero (66.), 3-0 Steven N'Zonzi (80.), 4-0 Wissam ben Yedder (87.).Rautt spjald: Petar Stojanovic, Dinamo (45+1.).
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Sjá meira