Cristiano Ronaldo segist eiga tíu ár eftir í fótboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2016 16:00 Cristiano Ronaldo á blaðamannfundinum í dag. Vísir/Getty Cristiano Ronaldo hitti blaðamenn í dag þar sem kynntur var nýr fimm ára samningur hans við spænska stórliðið Real Madrid. Cristiano Ronaldo, sem verður 36 ára þegar samningurinn rennur út, tók það skýrt fram að þetta verði ekki hans síðasti samningur á ferlinum. Samningur Cristiano Ronaldo og Real Madrid átti að renna út í júní 2018 en nú er hann með nýjan samning til júní 2021. „Ég vil umfram allt njóta þeirra ára sem ég á eftir í boltanum. Ég tel að ég eigi enn eftir tíu ár,“ sagði Cristiano Ronaldo en mun hann klára ferillinn á Santiago Bernabeu. „Enginn veit hvað framtíðin ber í skauti sér,“ svaraði Portúgalinn sposkur. Cristiano Ronaldo hefur skorað 371 mark fyrir Real Madrid síðan að hann kom til félagsins frá Manchester árið 2009. „Ég verð örugglega hér næstu fimm árin en ég tek það skýrt fram að þetta verður ekki minn síðasti samningur,“ sagði Ronaldo. „Ég margoft talað um það að þetta félag á sér sinn stað í mínu hjarta. Real Madrid er hluti af mér og ég vil vera hér í mörg ár til viðbótar,“ sagði Ronaldo og bætti við þegar blaðamenn gengu á hann á fundinum. „Auðvitað vil ég enda ferilnn hjá Real. Ég vil halda áfram að skrifa söguna hjá þessu félagi,“ sagði Ronaldo. Vikulaun Cristiano Ronaldo verða áfram í kringum 365 þúsund pund eða meira en 50 milljónir íslenskra króna. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Fleiri fréttir Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Sjá meira
Cristiano Ronaldo hitti blaðamenn í dag þar sem kynntur var nýr fimm ára samningur hans við spænska stórliðið Real Madrid. Cristiano Ronaldo, sem verður 36 ára þegar samningurinn rennur út, tók það skýrt fram að þetta verði ekki hans síðasti samningur á ferlinum. Samningur Cristiano Ronaldo og Real Madrid átti að renna út í júní 2018 en nú er hann með nýjan samning til júní 2021. „Ég vil umfram allt njóta þeirra ára sem ég á eftir í boltanum. Ég tel að ég eigi enn eftir tíu ár,“ sagði Cristiano Ronaldo en mun hann klára ferillinn á Santiago Bernabeu. „Enginn veit hvað framtíðin ber í skauti sér,“ svaraði Portúgalinn sposkur. Cristiano Ronaldo hefur skorað 371 mark fyrir Real Madrid síðan að hann kom til félagsins frá Manchester árið 2009. „Ég verð örugglega hér næstu fimm árin en ég tek það skýrt fram að þetta verður ekki minn síðasti samningur,“ sagði Ronaldo. „Ég margoft talað um það að þetta félag á sér sinn stað í mínu hjarta. Real Madrid er hluti af mér og ég vil vera hér í mörg ár til viðbótar,“ sagði Ronaldo og bætti við þegar blaðamenn gengu á hann á fundinum. „Auðvitað vil ég enda ferilnn hjá Real. Ég vil halda áfram að skrifa söguna hjá þessu félagi,“ sagði Ronaldo. Vikulaun Cristiano Ronaldo verða áfram í kringum 365 þúsund pund eða meira en 50 milljónir íslenskra króna.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Fleiri fréttir Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Sjá meira