Cristiano Ronaldo segist eiga tíu ár eftir í fótboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2016 16:00 Cristiano Ronaldo á blaðamannfundinum í dag. Vísir/Getty Cristiano Ronaldo hitti blaðamenn í dag þar sem kynntur var nýr fimm ára samningur hans við spænska stórliðið Real Madrid. Cristiano Ronaldo, sem verður 36 ára þegar samningurinn rennur út, tók það skýrt fram að þetta verði ekki hans síðasti samningur á ferlinum. Samningur Cristiano Ronaldo og Real Madrid átti að renna út í júní 2018 en nú er hann með nýjan samning til júní 2021. „Ég vil umfram allt njóta þeirra ára sem ég á eftir í boltanum. Ég tel að ég eigi enn eftir tíu ár,“ sagði Cristiano Ronaldo en mun hann klára ferillinn á Santiago Bernabeu. „Enginn veit hvað framtíðin ber í skauti sér,“ svaraði Portúgalinn sposkur. Cristiano Ronaldo hefur skorað 371 mark fyrir Real Madrid síðan að hann kom til félagsins frá Manchester árið 2009. „Ég verð örugglega hér næstu fimm árin en ég tek það skýrt fram að þetta verður ekki minn síðasti samningur,“ sagði Ronaldo. „Ég margoft talað um það að þetta félag á sér sinn stað í mínu hjarta. Real Madrid er hluti af mér og ég vil vera hér í mörg ár til viðbótar,“ sagði Ronaldo og bætti við þegar blaðamenn gengu á hann á fundinum. „Auðvitað vil ég enda ferilnn hjá Real. Ég vil halda áfram að skrifa söguna hjá þessu félagi,“ sagði Ronaldo. Vikulaun Cristiano Ronaldo verða áfram í kringum 365 þúsund pund eða meira en 50 milljónir íslenskra króna. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Cristiano Ronaldo hitti blaðamenn í dag þar sem kynntur var nýr fimm ára samningur hans við spænska stórliðið Real Madrid. Cristiano Ronaldo, sem verður 36 ára þegar samningurinn rennur út, tók það skýrt fram að þetta verði ekki hans síðasti samningur á ferlinum. Samningur Cristiano Ronaldo og Real Madrid átti að renna út í júní 2018 en nú er hann með nýjan samning til júní 2021. „Ég vil umfram allt njóta þeirra ára sem ég á eftir í boltanum. Ég tel að ég eigi enn eftir tíu ár,“ sagði Cristiano Ronaldo en mun hann klára ferillinn á Santiago Bernabeu. „Enginn veit hvað framtíðin ber í skauti sér,“ svaraði Portúgalinn sposkur. Cristiano Ronaldo hefur skorað 371 mark fyrir Real Madrid síðan að hann kom til félagsins frá Manchester árið 2009. „Ég verð örugglega hér næstu fimm árin en ég tek það skýrt fram að þetta verður ekki minn síðasti samningur,“ sagði Ronaldo. „Ég margoft talað um það að þetta félag á sér sinn stað í mínu hjarta. Real Madrid er hluti af mér og ég vil vera hér í mörg ár til viðbótar,“ sagði Ronaldo og bætti við þegar blaðamenn gengu á hann á fundinum. „Auðvitað vil ég enda ferilnn hjá Real. Ég vil halda áfram að skrifa söguna hjá þessu félagi,“ sagði Ronaldo. Vikulaun Cristiano Ronaldo verða áfram í kringum 365 þúsund pund eða meira en 50 milljónir íslenskra króna.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira