Ferdinand um fagnaðarmynd Özils: Ekki gera þetta fyrr en þú ert kominn með bikar í hendurnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. október 2016 14:00 Özil skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum í gær. vísir/getty Arsenal rúllaði yfir búlgörsku meistarana í Ludogorets, 6-0, í Meistaradeild Evrópu í gær. Mesut Özil skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum í leiknum en Þjóðverjinn skoraði þrjú síðustu mörk Arsenal. Eftir leikinn birti Özil mynd á Twitter af leikmönnum Arsenal í góðum gír í búningsklefanum á Emirates.Boom Bam Arsenal!Brilliant team performance... & very happy about my first ever hattrick!#YaGunnersYa#WhatADay#AFCvLUD#UCLpic.twitter.com/FBWRZrCxlr — Mesut Özil (@MesutOzil1088) October 19, 2016Ekki voru allir á eitt sáttir við myndina, eða öllu heldur tilefnið. Þeirra á meðal voru gömlu varnarmennirnir Rio Ferdinand og Richard Dunne sem voru álitsgjafar á BT Sports í gær. „Þetta er frábært ef þú vinnur eitthvað en ekki gera þetta eftir sigur í riðlakeppninni,“ sagði Dunne um fagnaðarmyndina. Ferdinand tók í sama streng. „Eins og ég hef áður sagt, myndi ég ekki gera þetta fyrr en ég væri kominn með bikar í hendurnar. Ef þetta er það sem strákarnir vilja gera, þá er þetta nýr tími,“ sagði Ferdinand sem vann fjölda titla með Manchester United á sínum tíma. Arsenal er með sjö stig í sínum riðli í Meistaradeild Evrópu, jafn mörg og Paris Saint-Germain en bæði lið eru svo gott sem komin áfram í 16-liða úrslit keppninnar.Özil, 4-0 Özil, 5-0 Özil, 6-0 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Markaveisla hjá Arsenal gegn Ludogorets Mesut Özil skoraði þrennu fyrir Arsenal í kvöld og Alexis Sanchez skoraði gull af marki er Arsenal skellti Ludogorets, 6-0. 19. október 2016 21:00 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fleiri fréttir Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum Sjá meira
Arsenal rúllaði yfir búlgörsku meistarana í Ludogorets, 6-0, í Meistaradeild Evrópu í gær. Mesut Özil skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum í leiknum en Þjóðverjinn skoraði þrjú síðustu mörk Arsenal. Eftir leikinn birti Özil mynd á Twitter af leikmönnum Arsenal í góðum gír í búningsklefanum á Emirates.Boom Bam Arsenal!Brilliant team performance... & very happy about my first ever hattrick!#YaGunnersYa#WhatADay#AFCvLUD#UCLpic.twitter.com/FBWRZrCxlr — Mesut Özil (@MesutOzil1088) October 19, 2016Ekki voru allir á eitt sáttir við myndina, eða öllu heldur tilefnið. Þeirra á meðal voru gömlu varnarmennirnir Rio Ferdinand og Richard Dunne sem voru álitsgjafar á BT Sports í gær. „Þetta er frábært ef þú vinnur eitthvað en ekki gera þetta eftir sigur í riðlakeppninni,“ sagði Dunne um fagnaðarmyndina. Ferdinand tók í sama streng. „Eins og ég hef áður sagt, myndi ég ekki gera þetta fyrr en ég væri kominn með bikar í hendurnar. Ef þetta er það sem strákarnir vilja gera, þá er þetta nýr tími,“ sagði Ferdinand sem vann fjölda titla með Manchester United á sínum tíma. Arsenal er með sjö stig í sínum riðli í Meistaradeild Evrópu, jafn mörg og Paris Saint-Germain en bæði lið eru svo gott sem komin áfram í 16-liða úrslit keppninnar.Özil, 4-0 Özil, 5-0 Özil, 6-0
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Markaveisla hjá Arsenal gegn Ludogorets Mesut Özil skoraði þrennu fyrir Arsenal í kvöld og Alexis Sanchez skoraði gull af marki er Arsenal skellti Ludogorets, 6-0. 19. október 2016 21:00 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fleiri fréttir Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum Sjá meira
Markaveisla hjá Arsenal gegn Ludogorets Mesut Özil skoraði þrennu fyrir Arsenal í kvöld og Alexis Sanchez skoraði gull af marki er Arsenal skellti Ludogorets, 6-0. 19. október 2016 21:00