Almenningssamgöngur á landsbyggðinni Hildur Þórisdóttir skrifar 21. október 2016 00:00 Það er gott að búa úti á landi, það vita þeir sem það hafa reynt. Þó er öllum ljóst sem búa á landsbyggðinni að samþjöppun stjórnsýslu og þjónustu til suðvesturhornsins hefur verið mikil í gegnum tíðina. Nú er svo komið að þjónusta til dæmis sérfræðilækna er að mestu leyti staðsett á höfuðborgarsvæðinu. Þetta veldur því að í síauknum mæli þarf landsbyggðarfólk að sækja þjónustu hins opinbera til höfuðborgarinnar sem hefur valdið aðstöðumuni á landsbyggðinni. Innanlandsflug og verðlag þess er því eitt af hagsmunamálum landsbyggðarinnar. Um þessar mundir eru rúmlega 8.000 manns aðilar að hópi á fésbókinni þar sem deilt er sögum og upplifunum af dýru innanlandsflugi. Þar er niðurstaðan ætíð sú sama. Verðlagið á innanlandsfluginu er skerðing á lífsgæðum fólks sem kýs að búa á landsbyggðinni en þarf af ýmsum ástæðum að nota innanlandsflugið. Á þessu þarf að leita lausna í samvinnu við stjórnvöld ef það er raunverulegur vilji til þess að blómlegt mannlíf þrífist á landinu öllu. Innanlandsflugið þarf að komast á þann stað að vera raunverulegur valkostur allra sem samgöngumáti. En fyrst þarf að skilgreina innanlandsflugið sem almenningssamgöngur og vinna síðan út frá því. Ríkið niðurgreiðir almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu um 1,2 milljarða króna á ári svo að næsta rökrétta skref ætti að vera að rétta hlut landsbyggðarinnar í þeim efnum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2016 Skoðun Mest lesið Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hættið að rukka vangreiðslugjald! Breki Karlsson,Runólfur Ólafsson skrifar Skoðun Heimsmynd byggð á öðrum fætinum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar Skoðun Erum við í djúpum skít? Jón Pétur Wilke Gunnarsson skrifar Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Traust verður að endurspeglast í framkvæmd Sandra B. Franks skrifar Skoðun Það er leikur að læra fyrir suma Aðalheiður M. Steindórsdóttir skrifar Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh skrifar Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Skoðun Atvinna handa öllum Vilhjálmur Árnason skrifar Sjá meira
Það er gott að búa úti á landi, það vita þeir sem það hafa reynt. Þó er öllum ljóst sem búa á landsbyggðinni að samþjöppun stjórnsýslu og þjónustu til suðvesturhornsins hefur verið mikil í gegnum tíðina. Nú er svo komið að þjónusta til dæmis sérfræðilækna er að mestu leyti staðsett á höfuðborgarsvæðinu. Þetta veldur því að í síauknum mæli þarf landsbyggðarfólk að sækja þjónustu hins opinbera til höfuðborgarinnar sem hefur valdið aðstöðumuni á landsbyggðinni. Innanlandsflug og verðlag þess er því eitt af hagsmunamálum landsbyggðarinnar. Um þessar mundir eru rúmlega 8.000 manns aðilar að hópi á fésbókinni þar sem deilt er sögum og upplifunum af dýru innanlandsflugi. Þar er niðurstaðan ætíð sú sama. Verðlagið á innanlandsfluginu er skerðing á lífsgæðum fólks sem kýs að búa á landsbyggðinni en þarf af ýmsum ástæðum að nota innanlandsflugið. Á þessu þarf að leita lausna í samvinnu við stjórnvöld ef það er raunverulegur vilji til þess að blómlegt mannlíf þrífist á landinu öllu. Innanlandsflugið þarf að komast á þann stað að vera raunverulegur valkostur allra sem samgöngumáti. En fyrst þarf að skilgreina innanlandsflugið sem almenningssamgöngur og vinna síðan út frá því. Ríkið niðurgreiðir almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu um 1,2 milljarða króna á ári svo að næsta rökrétta skref ætti að vera að rétta hlut landsbyggðarinnar í þeim efnum.
Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar
Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar
Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar