Aron Einar truflaði viðtal Heimis með skylmingagrímu | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. október 2016 12:30 Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, brá á leik í gær þegar íþróttadeild 365 var að taka viðtal við landsliðsþjálfarann, Heimi Hallgrímsson, fyrir blaðamannafund þeirra á Laugardalsvelli í gær. Viðtalið fór fram í Baldurshaga þar sem Skylmingafélag Reykjavíkur hefur aðsetur en þar er ansi hljómbært. Eftir að hóstað hressilega og fengið þjálfarann til að skella upp úr ákvað fyrirliðinn að ganga aðeins lengra og trufla viðtalið með því að hlaupa fyrir aftan þjálfarann með skylmingagrímu á sér. Bæði Heimir og blaðamaður skelltu upp úr við þetta sprell fyrirliðans sem sagði svo eftir að viðtalinu lauk: „Það verður að hafa gaman að þessu.“ Gott að sjá Aron Einar svona léttan en hann hefur verið tæpur fyrir leikinn þó hann sjálfur sagði á fundinum í gær að hann væri klár í slaginn. Áður en íþróttadeild 365 tók viðtal við Heimi var hann í viðtali við frönsku sjónvarpsstöðina Canal plus. Frétta- og tökumaður stöðvarinnar fylgdust með viðtali Heimis við 365og sáu uppákomuna með Aron Einar. Þeir virtust þó ekki vita mikið um íslenska liðið því fréttamaðurinn spurði landsliðsþjálfarann: „Er þetta einhver Íslendingur?“ Heimir svaraði hlæjandi: „Þetta er fyrirliðinn minn!“ Hér að ofan má sjá landsliðsfyrirliðann skemmta sér og öðrum í miðju viðtali Heimis Hallgrímssonar í gær. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Finnar fengu sinn Lars frá Lars Hans Backe, landsliðsþjálfari Finnlands, tók við starfinu eftir að Lars Lagerbäck sagði honum að gera það. Backe og Lars eru góðir vinir með svipaðar pælingar tengdar fótbolta. 6. október 2016 06:00 Heimir: Vanvirðing að tala um skyldusigur Strákarnir okkar setja stefnuna á sex stig í næstu tveimur leikjum en vita að þetta verður erfitt. 5. október 2016 14:01 Þetta er besti völlurinn Aron Elís Þrándarson verður á gamla heimavellinum í dag þegar íslensku strákarnir í 21 árs liðinu mæta Skotum. Liðið er tveimur sigurleikjum frá því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni EM næsta sumar. 5. október 2016 06:00 Heimir svarar fyrir gagnrýni að velja Björn í hópinn: „Skil ekki ef þetta eru röng skilaboð“ Björn Bergmann Sigurðarson vildi ekki spila fyrir íslenska landsliðið í mörg ár en er nú kominn í hópinn. 5. október 2016 13:38 Þjálfari Finna: Ísland mun aldrei breyta leikstíl sínum sama hver mótherjinn er Hans Backe segir aga íslenska liðsins ástæðuna fyrir velgengni undanfarinna missera. 6. október 2016 11:45 Heimir: Þessir strákar vilja vera í fyrsta liðinu sem kemst á HM Strákarnir okkar mæta Finnum í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 13:30 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, brá á leik í gær þegar íþróttadeild 365 var að taka viðtal við landsliðsþjálfarann, Heimi Hallgrímsson, fyrir blaðamannafund þeirra á Laugardalsvelli í gær. Viðtalið fór fram í Baldurshaga þar sem Skylmingafélag Reykjavíkur hefur aðsetur en þar er ansi hljómbært. Eftir að hóstað hressilega og fengið þjálfarann til að skella upp úr ákvað fyrirliðinn að ganga aðeins lengra og trufla viðtalið með því að hlaupa fyrir aftan þjálfarann með skylmingagrímu á sér. Bæði Heimir og blaðamaður skelltu upp úr við þetta sprell fyrirliðans sem sagði svo eftir að viðtalinu lauk: „Það verður að hafa gaman að þessu.“ Gott að sjá Aron Einar svona léttan en hann hefur verið tæpur fyrir leikinn þó hann sjálfur sagði á fundinum í gær að hann væri klár í slaginn. Áður en íþróttadeild 365 tók viðtal við Heimi var hann í viðtali við frönsku sjónvarpsstöðina Canal plus. Frétta- og tökumaður stöðvarinnar fylgdust með viðtali Heimis við 365og sáu uppákomuna með Aron Einar. Þeir virtust þó ekki vita mikið um íslenska liðið því fréttamaðurinn spurði landsliðsþjálfarann: „Er þetta einhver Íslendingur?“ Heimir svaraði hlæjandi: „Þetta er fyrirliðinn minn!“ Hér að ofan má sjá landsliðsfyrirliðann skemmta sér og öðrum í miðju viðtali Heimis Hallgrímssonar í gær.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Finnar fengu sinn Lars frá Lars Hans Backe, landsliðsþjálfari Finnlands, tók við starfinu eftir að Lars Lagerbäck sagði honum að gera það. Backe og Lars eru góðir vinir með svipaðar pælingar tengdar fótbolta. 6. október 2016 06:00 Heimir: Vanvirðing að tala um skyldusigur Strákarnir okkar setja stefnuna á sex stig í næstu tveimur leikjum en vita að þetta verður erfitt. 5. október 2016 14:01 Þetta er besti völlurinn Aron Elís Þrándarson verður á gamla heimavellinum í dag þegar íslensku strákarnir í 21 árs liðinu mæta Skotum. Liðið er tveimur sigurleikjum frá því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni EM næsta sumar. 5. október 2016 06:00 Heimir svarar fyrir gagnrýni að velja Björn í hópinn: „Skil ekki ef þetta eru röng skilaboð“ Björn Bergmann Sigurðarson vildi ekki spila fyrir íslenska landsliðið í mörg ár en er nú kominn í hópinn. 5. október 2016 13:38 Þjálfari Finna: Ísland mun aldrei breyta leikstíl sínum sama hver mótherjinn er Hans Backe segir aga íslenska liðsins ástæðuna fyrir velgengni undanfarinna missera. 6. október 2016 11:45 Heimir: Þessir strákar vilja vera í fyrsta liðinu sem kemst á HM Strákarnir okkar mæta Finnum í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 13:30 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Sjá meira
Finnar fengu sinn Lars frá Lars Hans Backe, landsliðsþjálfari Finnlands, tók við starfinu eftir að Lars Lagerbäck sagði honum að gera það. Backe og Lars eru góðir vinir með svipaðar pælingar tengdar fótbolta. 6. október 2016 06:00
Heimir: Vanvirðing að tala um skyldusigur Strákarnir okkar setja stefnuna á sex stig í næstu tveimur leikjum en vita að þetta verður erfitt. 5. október 2016 14:01
Þetta er besti völlurinn Aron Elís Þrándarson verður á gamla heimavellinum í dag þegar íslensku strákarnir í 21 árs liðinu mæta Skotum. Liðið er tveimur sigurleikjum frá því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni EM næsta sumar. 5. október 2016 06:00
Heimir svarar fyrir gagnrýni að velja Björn í hópinn: „Skil ekki ef þetta eru röng skilaboð“ Björn Bergmann Sigurðarson vildi ekki spila fyrir íslenska landsliðið í mörg ár en er nú kominn í hópinn. 5. október 2016 13:38
Þjálfari Finna: Ísland mun aldrei breyta leikstíl sínum sama hver mótherjinn er Hans Backe segir aga íslenska liðsins ástæðuna fyrir velgengni undanfarinna missera. 6. október 2016 11:45
Heimir: Þessir strákar vilja vera í fyrsta liðinu sem kemst á HM Strákarnir okkar mæta Finnum í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvelli í kvöld. 6. október 2016 13:30