Umhverfisráðherrar ESB-ríkja samþykkja Parísarsamninginn Atli Ísleifsson skrifar 30. september 2016 12:26 Ségolène Royal, umhverfisráðherra Frakklands, mætir til fundar í Brussel. Vísir/AFP Umhverfisráðherrar aðildaríkja ESB hafa samþykkt að Parísarsamningurinn um loftslagsmál verði fullgildur. Ségolène Royal, umhverfisráðherra Frakklands, greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni þar sem hún segir „sigur“ vera í höfn. Sérstakur fundur ráðherraráðs ESB var haldinn í dag til að ræða Parísarsamninginn, en málið kemur nú til kasta Evrópuþingsins. Með fullgildingu ESB-ríkjanna, auk þess að búist er við að Indland fullgildi samninginn þann 2. október, verður svo gott sem búið að ná nægum fjölda ríkja sem standa fyrir nægri losun gróðurhúsalofttegunda til að samingingurinn taki gildi. Ljóst er að nægum fjölda ríkja verður náð nokkru fyrr en menn þorðu að vona. Parísarsamningurinn var fullgiltur á Alþingi þann 19. september síðastliðinn. Í samningnum er meðal annars kveðið á um að ríki heims stefni að því ná 40 prósent samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda árið 2030 miðað við útblástur árið 1990.Victoire ! Le conseil des ministres européens donne son accord à la ratification #ParisAgreement sur le climat à l'unanimité. #COP21 — Ségolène Royal (@RoyalSegolene) September 30, 2016 BratislavaSummit starts to bear fruit: All MS greenlight early EU ratification of #ParisAgreement. What some believed impossible is now real— Donald Tusk (@eucopresident) September 30, 2016 Ministers approved ratification of historic #COP21 climate deal. The #EU delivers on promises made https://t.co/yxuOdaSbh7— Jean-Claude Juncker (@JunckerEU) September 30, 2016 Loftslagsmál Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Innlent Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” Innlent Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Innlent Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Innlent Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Innlent Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Innlent „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Innlent Fleiri fréttir Ræðumaður á íslenskri friðarráðstefnu rannsakaður fyrir valdaránsáætlun Vona að Trump sé til í að auka pressuna á Pútín Aftur heppnast geimskot Starship Hegseth í stríði við blaðamenn Forseti Madagaskar flúinn og herinn við völd Persónuleg símanúmer þekktra einstaklinga birt á vefnum Sarkozy hefur afplánun í næstu viku Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Sjá meira
Umhverfisráðherrar aðildaríkja ESB hafa samþykkt að Parísarsamningurinn um loftslagsmál verði fullgildur. Ségolène Royal, umhverfisráðherra Frakklands, greinir frá þessu á Twitter-síðu sinni þar sem hún segir „sigur“ vera í höfn. Sérstakur fundur ráðherraráðs ESB var haldinn í dag til að ræða Parísarsamninginn, en málið kemur nú til kasta Evrópuþingsins. Með fullgildingu ESB-ríkjanna, auk þess að búist er við að Indland fullgildi samninginn þann 2. október, verður svo gott sem búið að ná nægum fjölda ríkja sem standa fyrir nægri losun gróðurhúsalofttegunda til að samingingurinn taki gildi. Ljóst er að nægum fjölda ríkja verður náð nokkru fyrr en menn þorðu að vona. Parísarsamningurinn var fullgiltur á Alþingi þann 19. september síðastliðinn. Í samningnum er meðal annars kveðið á um að ríki heims stefni að því ná 40 prósent samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda árið 2030 miðað við útblástur árið 1990.Victoire ! Le conseil des ministres européens donne son accord à la ratification #ParisAgreement sur le climat à l'unanimité. #COP21 — Ségolène Royal (@RoyalSegolene) September 30, 2016 BratislavaSummit starts to bear fruit: All MS greenlight early EU ratification of #ParisAgreement. What some believed impossible is now real— Donald Tusk (@eucopresident) September 30, 2016 Ministers approved ratification of historic #COP21 climate deal. The #EU delivers on promises made https://t.co/yxuOdaSbh7— Jean-Claude Juncker (@JunckerEU) September 30, 2016
Loftslagsmál Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent „Auðvitað er hann velkominn hingað til Íslands“ Innlent Vill heldur sjá langtímasamninga um framlög fyrir „samtök úti í bæ” Innlent Velti fyrir sér „hvaða vitleysingur væri að skrifa bara eitthvað“ Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Innlent Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Innlent Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Innlent Vill leiða Miðflokkinn í Kópavogi Innlent „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Innlent Fleiri fréttir Ræðumaður á íslenskri friðarráðstefnu rannsakaður fyrir valdaránsáætlun Vona að Trump sé til í að auka pressuna á Pútín Aftur heppnast geimskot Starship Hegseth í stríði við blaðamenn Forseti Madagaskar flúinn og herinn við völd Persónuleg símanúmer þekktra einstaklinga birt á vefnum Sarkozy hefur afplánun í næstu viku Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Sjá meira