Börsungar komu til baka og unnu í Þýskalandi | Öll úrslit kvöldsins T'omas Þór Þórðarson skrifar 28. september 2016 20:45 Gerard Pique fagnar sigurmarkinu. vísir/getty Barcelona er á toppi C-riðils Meistaradeildar Evrópu með sex stig eftir tvo leiki, en liðið vann Borussia Mönchengladbach í kvöld, 2-1, á útivelli. Börsungar lentu undir, 1-0, þegar Thorgan Hazard, litli bróðir Edens, kom heimamönnum yfir í fyrri hálfleik en þýska liðið var yfir í hálfleik. Arda Turan jafnaði metin fyrir Barcelona á 65. mínútu og Gerard Pique skoraði sigurmarkið eftir mistök markvarðar Gladbach sextán mínútum fyrir leikslok. Lokatölur, 2-1. Napli tók Benfica í kennslustund, 4-2, þar sem Dries Mertens skoraði tvö mörk en Dynamo Kiev náði stigi af Besiktas í Tyrklandi. FC Rostov náði í sitt fyrsta stig með 2-2 jafntefli gegn PSV en hollenska liðið fór illa að ráði sínu. Það hefði getað unnið leikinn en brenndi af vítaspyrnu í stöðunni 2-2. Neðst í fréttinni má sjá mörkin sem Barcelona skoraði í kvöld.Úrslit kvöldsins:A-RIÐILL:Arsenal - Basel 2-0 1-0 Theo Walcott (7.), 2-0 Theo Walcott (26.).Ludogorets - Paris Saint-Germain 1-3 1-0 Natanael (16.), 1-1 Blaise Matuidi (41.), 1-2 Edison Cavani (56.), 1-3 Edison Cavani (60.)Staðan: PSG 4, Arsenal 4, Ludogorets 1, Basel 1.B-RIÐILLBesiktas - Dynamo Kiev 1-1 1-0 Ricardo Quaresma (29.), 1-1 Viktor Tsigankov (65.).Napoli - Benfica 4-2 1-0 Marek Hamsik (20.), 2-0 Dries Mertens (51.), 3-0 Arkadiusz Milik (54.), 4-0 Dries Mertens (58.), 4-1 Goncalo Guedes (71.), 4-2 Eduardo Salvio (86.).Staðan: Napoli 6, Besiktas 2, Dynamo Kiev 1, Benfica 1.C-RIÐILLMönchengladbach - Barcelona 1-2 1-0 Thorgan Hazard (34.), 1-1 Arda Turan (65.), 1-2 Gerard Pique (74).Celtic - Man. City 3-3 1-0 Moussa Dembélé (3.), 1-1 Fernandinho (12.), 2-1 Raheem Sterling (20., sm.), 2-2 Raheem Sterling (28.), 3-2 Moussa Dembélé (47.), 3-3 Nolito (55.)Staðan: Barcelona 6, Man. City 4, Celtic 1, Mönchengladbach 0.D-RIÐILLAtlético - Bayern München 1-0 1-0 Yannick Carrasco (35.)FC Rostov - PSV 2-2 1-0 Dmitry Poloz (9.), 1-1 Davy Proepper (14.), 2-1 Dmitry Poloz (38.), 2-2 Luuk de Jong (45.)Staðan: Atlético 6, Bayern 3, PSV Eindhoven 1, Rostov 1.Arda Turan jafnar í 1-1 fyrir Barcelona: Gerard Pique kemur Barcelona í 1-2: Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Markasúpa í jafntefli Celtic og City | Sjáðu mörkin Manchester City tapaði sínum fyrstu stigum á tímabilinu þegar liðið gerði jafntefli við skosku meistarana í Meistaradeildinni. 28. september 2016 20:30 Xhaka-bræður mætast í annað sinn á fjórum mánuðum Granit og Taulant eru báðir í byrjunarliðinu á Emirates-vellinum þar sem Birkir Bjarnason og félagar eru í heimsókn hjá Arsenal. 28. september 2016 18:51 Frábær sigur Atlético á Bayern | Sjáðu markið Yannick Carrasco var hetja Madrídinga sem unnu Bæjara 1-0 í Meistaradeildinni. 28. september 2016 20:30 Walcott sá um Birki og félaga | Sjáðu mörkin Arsenal er í fínum málum í A-riðli Meistaradeildarinnar eftir sigur á Basel. 28. september 2016 20:30 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Sport Fleiri fréttir Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Sjá meira
Barcelona er á toppi C-riðils Meistaradeildar Evrópu með sex stig eftir tvo leiki, en liðið vann Borussia Mönchengladbach í kvöld, 2-1, á útivelli. Börsungar lentu undir, 1-0, þegar Thorgan Hazard, litli bróðir Edens, kom heimamönnum yfir í fyrri hálfleik en þýska liðið var yfir í hálfleik. Arda Turan jafnaði metin fyrir Barcelona á 65. mínútu og Gerard Pique skoraði sigurmarkið eftir mistök markvarðar Gladbach sextán mínútum fyrir leikslok. Lokatölur, 2-1. Napli tók Benfica í kennslustund, 4-2, þar sem Dries Mertens skoraði tvö mörk en Dynamo Kiev náði stigi af Besiktas í Tyrklandi. FC Rostov náði í sitt fyrsta stig með 2-2 jafntefli gegn PSV en hollenska liðið fór illa að ráði sínu. Það hefði getað unnið leikinn en brenndi af vítaspyrnu í stöðunni 2-2. Neðst í fréttinni má sjá mörkin sem Barcelona skoraði í kvöld.Úrslit kvöldsins:A-RIÐILL:Arsenal - Basel 2-0 1-0 Theo Walcott (7.), 2-0 Theo Walcott (26.).Ludogorets - Paris Saint-Germain 1-3 1-0 Natanael (16.), 1-1 Blaise Matuidi (41.), 1-2 Edison Cavani (56.), 1-3 Edison Cavani (60.)Staðan: PSG 4, Arsenal 4, Ludogorets 1, Basel 1.B-RIÐILLBesiktas - Dynamo Kiev 1-1 1-0 Ricardo Quaresma (29.), 1-1 Viktor Tsigankov (65.).Napoli - Benfica 4-2 1-0 Marek Hamsik (20.), 2-0 Dries Mertens (51.), 3-0 Arkadiusz Milik (54.), 4-0 Dries Mertens (58.), 4-1 Goncalo Guedes (71.), 4-2 Eduardo Salvio (86.).Staðan: Napoli 6, Besiktas 2, Dynamo Kiev 1, Benfica 1.C-RIÐILLMönchengladbach - Barcelona 1-2 1-0 Thorgan Hazard (34.), 1-1 Arda Turan (65.), 1-2 Gerard Pique (74).Celtic - Man. City 3-3 1-0 Moussa Dembélé (3.), 1-1 Fernandinho (12.), 2-1 Raheem Sterling (20., sm.), 2-2 Raheem Sterling (28.), 3-2 Moussa Dembélé (47.), 3-3 Nolito (55.)Staðan: Barcelona 6, Man. City 4, Celtic 1, Mönchengladbach 0.D-RIÐILLAtlético - Bayern München 1-0 1-0 Yannick Carrasco (35.)FC Rostov - PSV 2-2 1-0 Dmitry Poloz (9.), 1-1 Davy Proepper (14.), 2-1 Dmitry Poloz (38.), 2-2 Luuk de Jong (45.)Staðan: Atlético 6, Bayern 3, PSV Eindhoven 1, Rostov 1.Arda Turan jafnar í 1-1 fyrir Barcelona: Gerard Pique kemur Barcelona í 1-2:
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Markasúpa í jafntefli Celtic og City | Sjáðu mörkin Manchester City tapaði sínum fyrstu stigum á tímabilinu þegar liðið gerði jafntefli við skosku meistarana í Meistaradeildinni. 28. september 2016 20:30 Xhaka-bræður mætast í annað sinn á fjórum mánuðum Granit og Taulant eru báðir í byrjunarliðinu á Emirates-vellinum þar sem Birkir Bjarnason og félagar eru í heimsókn hjá Arsenal. 28. september 2016 18:51 Frábær sigur Atlético á Bayern | Sjáðu markið Yannick Carrasco var hetja Madrídinga sem unnu Bæjara 1-0 í Meistaradeildinni. 28. september 2016 20:30 Walcott sá um Birki og félaga | Sjáðu mörkin Arsenal er í fínum málum í A-riðli Meistaradeildarinnar eftir sigur á Basel. 28. september 2016 20:30 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Sport Fleiri fréttir Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Sjá meira
Markasúpa í jafntefli Celtic og City | Sjáðu mörkin Manchester City tapaði sínum fyrstu stigum á tímabilinu þegar liðið gerði jafntefli við skosku meistarana í Meistaradeildinni. 28. september 2016 20:30
Xhaka-bræður mætast í annað sinn á fjórum mánuðum Granit og Taulant eru báðir í byrjunarliðinu á Emirates-vellinum þar sem Birkir Bjarnason og félagar eru í heimsókn hjá Arsenal. 28. september 2016 18:51
Frábær sigur Atlético á Bayern | Sjáðu markið Yannick Carrasco var hetja Madrídinga sem unnu Bæjara 1-0 í Meistaradeildinni. 28. september 2016 20:30
Walcott sá um Birki og félaga | Sjáðu mörkin Arsenal er í fínum málum í A-riðli Meistaradeildarinnar eftir sigur á Basel. 28. september 2016 20:30