Gummi sagði Drinkwater-brandara og Rikki G sprakk úr hlátri | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. september 2016 22:31 Níu leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Farið var yfir alla leikina í Meistaradeildarmessunni en þar naut Guðmundur Benediktsson aðstoðar bræðranna Bjarna og Jóhannesar Karls Guðjónssona. Í eitt skiptið þegar skipt var yfir á leik Club Brugge og Leicester City átti Danny Drinkwater skot sem markvörður Belganna, Ludovic Butelle, varði í horn. Gummi Ben notaði tækifærið og fékk sér vatnssopa þegar hann sagði nafn Drinkwaters. Strákunum í setti var skemmt en það fannst engum þetta jafn fyndið og Ríkharð Óskar Guðnasyni sem sá um að lýsa því sem fyrir augu bar í leikjunum. Rikki átti erfitt með sig og gat varla lýst tveimur atvikum vegna hláturskasts.Þessa skemmtilegu uppákomu má sjá í spilaranum hér að ofan. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Agüero með þrennu í öruggum sigri Man City Sergio Agüero skoraði þrennu þegar Manchester City vann 4-0 sigur á Borussia Mönchengladbach í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 14. september 2016 20:30 Fullkomin frumraun Leicester Stuðningsmenn Leicester hefði ekki getað beðið um betri byrjun í fyrsta leik liðsins í Meistaradeild Evrópu. 14. september 2016 20:30 Evrópumeistararnir sluppu með skrekkinn Real Madrid slapp með skrekkinn þegar Sporting frá Lissabon kom í heimsókn í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 14. september 2016 20:45 Dortmund sýndi enga miskunn | Öll úrslitin í Meistaradeildinni Níu leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 14. september 2016 21:00 Ranieri: Vorum með stjórn á leiknum Claudio Ranieri var að vonum himinlifandi með 0-3 sigur Leicester City á Club Brugge í fyrsta leik Englandsmeistaranna í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 14. september 2016 21:35 Monaco skellti Tottenham á Wembley Tottenham fer illa af stað í Meistaradeild Evrópu en liðið beið lægri hlut, 1-2, fyrir Monaco í E-riðli í kvöld. 14. september 2016 20:45 Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Fleiri fréttir Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Sjá meira
Níu leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Farið var yfir alla leikina í Meistaradeildarmessunni en þar naut Guðmundur Benediktsson aðstoðar bræðranna Bjarna og Jóhannesar Karls Guðjónssona. Í eitt skiptið þegar skipt var yfir á leik Club Brugge og Leicester City átti Danny Drinkwater skot sem markvörður Belganna, Ludovic Butelle, varði í horn. Gummi Ben notaði tækifærið og fékk sér vatnssopa þegar hann sagði nafn Drinkwaters. Strákunum í setti var skemmt en það fannst engum þetta jafn fyndið og Ríkharð Óskar Guðnasyni sem sá um að lýsa því sem fyrir augu bar í leikjunum. Rikki átti erfitt með sig og gat varla lýst tveimur atvikum vegna hláturskasts.Þessa skemmtilegu uppákomu má sjá í spilaranum hér að ofan.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Agüero með þrennu í öruggum sigri Man City Sergio Agüero skoraði þrennu þegar Manchester City vann 4-0 sigur á Borussia Mönchengladbach í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 14. september 2016 20:30 Fullkomin frumraun Leicester Stuðningsmenn Leicester hefði ekki getað beðið um betri byrjun í fyrsta leik liðsins í Meistaradeild Evrópu. 14. september 2016 20:30 Evrópumeistararnir sluppu með skrekkinn Real Madrid slapp með skrekkinn þegar Sporting frá Lissabon kom í heimsókn í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 14. september 2016 20:45 Dortmund sýndi enga miskunn | Öll úrslitin í Meistaradeildinni Níu leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 14. september 2016 21:00 Ranieri: Vorum með stjórn á leiknum Claudio Ranieri var að vonum himinlifandi með 0-3 sigur Leicester City á Club Brugge í fyrsta leik Englandsmeistaranna í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 14. september 2016 21:35 Monaco skellti Tottenham á Wembley Tottenham fer illa af stað í Meistaradeild Evrópu en liðið beið lægri hlut, 1-2, fyrir Monaco í E-riðli í kvöld. 14. september 2016 20:45 Mest lesið Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Fleiri fréttir Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Brentford - Man City | Heldur Haaland áfram þar sem frá var horfið? Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Leik lokið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Sjá meira
Agüero með þrennu í öruggum sigri Man City Sergio Agüero skoraði þrennu þegar Manchester City vann 4-0 sigur á Borussia Mönchengladbach í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 14. september 2016 20:30
Fullkomin frumraun Leicester Stuðningsmenn Leicester hefði ekki getað beðið um betri byrjun í fyrsta leik liðsins í Meistaradeild Evrópu. 14. september 2016 20:30
Evrópumeistararnir sluppu með skrekkinn Real Madrid slapp með skrekkinn þegar Sporting frá Lissabon kom í heimsókn í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 14. september 2016 20:45
Dortmund sýndi enga miskunn | Öll úrslitin í Meistaradeildinni Níu leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 14. september 2016 21:00
Ranieri: Vorum með stjórn á leiknum Claudio Ranieri var að vonum himinlifandi með 0-3 sigur Leicester City á Club Brugge í fyrsta leik Englandsmeistaranna í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 14. september 2016 21:35
Monaco skellti Tottenham á Wembley Tottenham fer illa af stað í Meistaradeild Evrópu en liðið beið lægri hlut, 1-2, fyrir Monaco í E-riðli í kvöld. 14. september 2016 20:45