Gummi sagði Drinkwater-brandara og Rikki G sprakk úr hlátri | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. september 2016 22:31 Níu leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Farið var yfir alla leikina í Meistaradeildarmessunni en þar naut Guðmundur Benediktsson aðstoðar bræðranna Bjarna og Jóhannesar Karls Guðjónssona. Í eitt skiptið þegar skipt var yfir á leik Club Brugge og Leicester City átti Danny Drinkwater skot sem markvörður Belganna, Ludovic Butelle, varði í horn. Gummi Ben notaði tækifærið og fékk sér vatnssopa þegar hann sagði nafn Drinkwaters. Strákunum í setti var skemmt en það fannst engum þetta jafn fyndið og Ríkharð Óskar Guðnasyni sem sá um að lýsa því sem fyrir augu bar í leikjunum. Rikki átti erfitt með sig og gat varla lýst tveimur atvikum vegna hláturskasts.Þessa skemmtilegu uppákomu má sjá í spilaranum hér að ofan. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Agüero með þrennu í öruggum sigri Man City Sergio Agüero skoraði þrennu þegar Manchester City vann 4-0 sigur á Borussia Mönchengladbach í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 14. september 2016 20:30 Fullkomin frumraun Leicester Stuðningsmenn Leicester hefði ekki getað beðið um betri byrjun í fyrsta leik liðsins í Meistaradeild Evrópu. 14. september 2016 20:30 Evrópumeistararnir sluppu með skrekkinn Real Madrid slapp með skrekkinn þegar Sporting frá Lissabon kom í heimsókn í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 14. september 2016 20:45 Dortmund sýndi enga miskunn | Öll úrslitin í Meistaradeildinni Níu leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 14. september 2016 21:00 Ranieri: Vorum með stjórn á leiknum Claudio Ranieri var að vonum himinlifandi með 0-3 sigur Leicester City á Club Brugge í fyrsta leik Englandsmeistaranna í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 14. september 2016 21:35 Monaco skellti Tottenham á Wembley Tottenham fer illa af stað í Meistaradeild Evrópu en liðið beið lægri hlut, 1-2, fyrir Monaco í E-riðli í kvöld. 14. september 2016 20:45 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Sjá meira
Níu leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Farið var yfir alla leikina í Meistaradeildarmessunni en þar naut Guðmundur Benediktsson aðstoðar bræðranna Bjarna og Jóhannesar Karls Guðjónssona. Í eitt skiptið þegar skipt var yfir á leik Club Brugge og Leicester City átti Danny Drinkwater skot sem markvörður Belganna, Ludovic Butelle, varði í horn. Gummi Ben notaði tækifærið og fékk sér vatnssopa þegar hann sagði nafn Drinkwaters. Strákunum í setti var skemmt en það fannst engum þetta jafn fyndið og Ríkharð Óskar Guðnasyni sem sá um að lýsa því sem fyrir augu bar í leikjunum. Rikki átti erfitt með sig og gat varla lýst tveimur atvikum vegna hláturskasts.Þessa skemmtilegu uppákomu má sjá í spilaranum hér að ofan.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Agüero með þrennu í öruggum sigri Man City Sergio Agüero skoraði þrennu þegar Manchester City vann 4-0 sigur á Borussia Mönchengladbach í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 14. september 2016 20:30 Fullkomin frumraun Leicester Stuðningsmenn Leicester hefði ekki getað beðið um betri byrjun í fyrsta leik liðsins í Meistaradeild Evrópu. 14. september 2016 20:30 Evrópumeistararnir sluppu með skrekkinn Real Madrid slapp með skrekkinn þegar Sporting frá Lissabon kom í heimsókn í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 14. september 2016 20:45 Dortmund sýndi enga miskunn | Öll úrslitin í Meistaradeildinni Níu leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 14. september 2016 21:00 Ranieri: Vorum með stjórn á leiknum Claudio Ranieri var að vonum himinlifandi með 0-3 sigur Leicester City á Club Brugge í fyrsta leik Englandsmeistaranna í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 14. september 2016 21:35 Monaco skellti Tottenham á Wembley Tottenham fer illa af stað í Meistaradeild Evrópu en liðið beið lægri hlut, 1-2, fyrir Monaco í E-riðli í kvöld. 14. september 2016 20:45 Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Íslenski boltinn Fleiri fréttir Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Sjá meira
Agüero með þrennu í öruggum sigri Man City Sergio Agüero skoraði þrennu þegar Manchester City vann 4-0 sigur á Borussia Mönchengladbach í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 14. september 2016 20:30
Fullkomin frumraun Leicester Stuðningsmenn Leicester hefði ekki getað beðið um betri byrjun í fyrsta leik liðsins í Meistaradeild Evrópu. 14. september 2016 20:30
Evrópumeistararnir sluppu með skrekkinn Real Madrid slapp með skrekkinn þegar Sporting frá Lissabon kom í heimsókn í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 14. september 2016 20:45
Dortmund sýndi enga miskunn | Öll úrslitin í Meistaradeildinni Níu leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 14. september 2016 21:00
Ranieri: Vorum með stjórn á leiknum Claudio Ranieri var að vonum himinlifandi með 0-3 sigur Leicester City á Club Brugge í fyrsta leik Englandsmeistaranna í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 14. september 2016 21:35
Monaco skellti Tottenham á Wembley Tottenham fer illa af stað í Meistaradeild Evrópu en liðið beið lægri hlut, 1-2, fyrir Monaco í E-riðli í kvöld. 14. september 2016 20:45