Hannes samdi við Randers FC Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2016 10:19 Hannes Þór Halldórsson, Vísir/Getty Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er orðinn leikmaður danska félagsins Randers FC en Íslendingurinn Ólafur H. Kristjánsson þjálfar einmitt liðið. Randers segir frá þessu á heimasíðu sinni. Hannes er búinn að ganga frá þriggja ára samningi en hann kemur þangað frá hollenska liðinu NEC Nijmegen. Hannes var hinsvegar á láni hjá Bödo/Glimt í Noregi eftir að hann kom til baka úr axlarmeiðslum. Hannes stóð sig frábærlega með íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi og varði meðal annars flest skot af öllum markvörðum mótsins.Velkommen til Randers FC, @hanneshalldorshttps://t.co/jNXSNfoHtnpic.twitter.com/ZaCqooM39R — Randers FC (@Randers_FC) July 15, 2016 „Það var stórkostleg upplifun að fá að vera hluti af ævintýri íslenska landsliðsins á EM. Nú er ég tilbúinn að byrja nýjan kafla hjá Randers og hlakka til að byrja nýtt tímabil," sagði Hannes Þór í viðtali á heimasíðu Randers FC. Randers FC var að leita að markverði eftir að Karl-Johan Johnsson fór til franska liðsins EA Guingamp. „Við erum mjög ánægðir með hafa fá til okkar jafngóðan markvörð og Hannes Halldórsson. Hann var fastamaður í liði sem sló út England í sextán liða úrslitum EM. Þetta er markvörður með alþjóðlega reynslu," sagði Ole Nielsen, íþróttastjóri Eanders. Hannes verður í hóp hjá Randers á mánudaginn þegar fyrsta umferðin í dönsku deildinni fer fram. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Körfubolti Fleiri fréttir Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Sjá meira
Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er orðinn leikmaður danska félagsins Randers FC en Íslendingurinn Ólafur H. Kristjánsson þjálfar einmitt liðið. Randers segir frá þessu á heimasíðu sinni. Hannes er búinn að ganga frá þriggja ára samningi en hann kemur þangað frá hollenska liðinu NEC Nijmegen. Hannes var hinsvegar á láni hjá Bödo/Glimt í Noregi eftir að hann kom til baka úr axlarmeiðslum. Hannes stóð sig frábærlega með íslenska landsliðinu á EM í Frakklandi og varði meðal annars flest skot af öllum markvörðum mótsins.Velkommen til Randers FC, @hanneshalldorshttps://t.co/jNXSNfoHtnpic.twitter.com/ZaCqooM39R — Randers FC (@Randers_FC) July 15, 2016 „Það var stórkostleg upplifun að fá að vera hluti af ævintýri íslenska landsliðsins á EM. Nú er ég tilbúinn að byrja nýjan kafla hjá Randers og hlakka til að byrja nýtt tímabil," sagði Hannes Þór í viðtali á heimasíðu Randers FC. Randers FC var að leita að markverði eftir að Karl-Johan Johnsson fór til franska liðsins EA Guingamp. „Við erum mjög ánægðir með hafa fá til okkar jafngóðan markvörð og Hannes Halldórsson. Hann var fastamaður í liði sem sló út England í sextán liða úrslitum EM. Þetta er markvörður með alþjóðlega reynslu," sagði Ole Nielsen, íþróttastjóri Eanders. Hannes verður í hóp hjá Randers á mánudaginn þegar fyrsta umferðin í dönsku deildinni fer fram.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Körfubolti Fleiri fréttir Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Sjá meira