Úr 2. deildinni í byrjunarlið Frakklands á EM á tveimur árum Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. júní 2016 18:05 N'Golo Kante byrjar gegn Rúmeníu. vísir/getty Byrjunarliðin eru klár fyrir opnunarleik EM í fótbolta 2016 þar sem gestgjafar Frakka taka á móti Rúmenum á Stade de France í St. Denis. Franska liðið er afskaplega vel mannað sem sýnir sig kannski best í því að það er með Anthony Martial, strákinn sem sló í gegn með Manchester United í vetur, á varamannabekknum. Dmitri Payet, leikmaður West Ham, er í byrjunarliðinu en hann leikur á vinstri kantinum, hinn magnaði Antoine Griezmann á þeim hægri og fremstur er Oliver Giroud. Miðja franska liðsins er virkilega öflug og hlaupagetan nánast endalaus. Þar byrja í kvöld Paul Pogba, Blaise Matuidi og N'Golo Kante, nýkrýndur Englandsmeistari með Leicester. Uppgangur Kante hefur verið ótrúlegur síðustu tvö árin en í maí 2014 komst hann upp úr 2. deildinni í Frakklandi með Caen. Tveimur árum síðan varð hann Englandsmeistari með Leicester. Kante, sem er 25 ára gamall, var í fyrsta sinn kallaður inn í franska landsliðshópinn í mars á þessu ári og spilaði sinn fyrsta landsleik gegn Hollandi 25. mars. Kante spilar í kvöld sinn fimmta landsleik frá því hann var fyrst valinn í mars og er í byrjunarliði gestgjafa Frakka sem eru líklegir til afreka á mótinu. Hreint ótrúleg tveggja ára saga hjá mögnuðum leikmanni.Byrjunarlið Frakklands: Hugo Lloris; Bacary Sagna, Adil Rami, Laurent Koscielny, Patrice Evra; N'Golo Kante, Blaise Matuidi, Paul Pogba; Antoine Griezmann, Dmitri Payet, Oliver Giroud. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Gestgjafarnir með söguna með sér í liði Frakkar eru taldir líklegir til afreka á EM á heimavelli. Liðið er sterkt og svo er sagan þeim hagstæð. Frakkar eru með frábæra blöndu leikmanna í sínu liði. 10. júní 2016 06:00 Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Handbolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Fleiri fréttir Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Sjá meira
Byrjunarliðin eru klár fyrir opnunarleik EM í fótbolta 2016 þar sem gestgjafar Frakka taka á móti Rúmenum á Stade de France í St. Denis. Franska liðið er afskaplega vel mannað sem sýnir sig kannski best í því að það er með Anthony Martial, strákinn sem sló í gegn með Manchester United í vetur, á varamannabekknum. Dmitri Payet, leikmaður West Ham, er í byrjunarliðinu en hann leikur á vinstri kantinum, hinn magnaði Antoine Griezmann á þeim hægri og fremstur er Oliver Giroud. Miðja franska liðsins er virkilega öflug og hlaupagetan nánast endalaus. Þar byrja í kvöld Paul Pogba, Blaise Matuidi og N'Golo Kante, nýkrýndur Englandsmeistari með Leicester. Uppgangur Kante hefur verið ótrúlegur síðustu tvö árin en í maí 2014 komst hann upp úr 2. deildinni í Frakklandi með Caen. Tveimur árum síðan varð hann Englandsmeistari með Leicester. Kante, sem er 25 ára gamall, var í fyrsta sinn kallaður inn í franska landsliðshópinn í mars á þessu ári og spilaði sinn fyrsta landsleik gegn Hollandi 25. mars. Kante spilar í kvöld sinn fimmta landsleik frá því hann var fyrst valinn í mars og er í byrjunarliði gestgjafa Frakka sem eru líklegir til afreka á mótinu. Hreint ótrúleg tveggja ára saga hjá mögnuðum leikmanni.Byrjunarlið Frakklands: Hugo Lloris; Bacary Sagna, Adil Rami, Laurent Koscielny, Patrice Evra; N'Golo Kante, Blaise Matuidi, Paul Pogba; Antoine Griezmann, Dmitri Payet, Oliver Giroud.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Gestgjafarnir með söguna með sér í liði Frakkar eru taldir líklegir til afreka á EM á heimavelli. Liðið er sterkt og svo er sagan þeim hagstæð. Frakkar eru með frábæra blöndu leikmanna í sínu liði. 10. júní 2016 06:00 Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Leik lokið: Fram - Valur 27-26 | Fram hafði betur í toppslagnum Handbolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Fleiri fréttir Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Óttaðist að ánetjast svefntöflum Sjá meira
Gestgjafarnir með söguna með sér í liði Frakkar eru taldir líklegir til afreka á EM á heimavelli. Liðið er sterkt og svo er sagan þeim hagstæð. Frakkar eru með frábæra blöndu leikmanna í sínu liði. 10. júní 2016 06:00