Hjörvar um markið hans Giroud: „Þetta mark er bara kolólöglegt“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. júní 2016 23:15 Oliver Giroud skoraði fyrra mark Frakka gegn Rúmenum í opnunarleik EM 2016 sem gestgjafarnir unnu, 2-1, með ótrúlegu sigurmarkið Dimitri Payet. Heit umræða skapaðist í Sumarmessunni um fyrra markið sem Frakkar skoruðu. Þar var að verki Oliver Giroud eftir sendingu frá Payet en hann virtist brjóta á markverðinum áður en hann skallaði boltann í netið.Sjá einnig:Sjáðu ótrúlegt mark Payet gegn Rúmeníu | Myndband „Þetta mark er bara kolólöglegt. Þið sjáið að hann veður með hendurnar út í olnbogann á honum,“ sagði Hjörvar Hafliðason í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport HD í kvöld en þar er farið yfir alla leikina á EM og í Copa America klukkan 22.00 öll kvöld. „Það er rétt. Sprotadómarinn á að sjá þetta og dómarinn er líka í beinni línu,“ sagði Magnús Már Einarsson, ritstjóri fótbolti.net, sem var gestur í þættinum. „Þetta verður skráð sem hörmuleg dómaramistök,“ sagði Hjörvar. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Sjáðu ótrúlegt mark Payet gegn Rúmeníu | Myndband Dimitri Payet tryggði Frökkum sigurinn í opnunarleik EM með ótrúlegu marki á 89. mínútu leiksins. 10. júní 2016 21:18 Payet bjargaði Frökkum með geggjuðu marki í opnunarleiknum West Ham-maðurinn skoraði stórkostlegt sigurmark í fyrsta leik EM þar sem Frakkland lagði Rúmeníu, 2-1. 10. júní 2016 21:00 Gestgjafarnir með söguna með sér í liði Frakkar eru taldir líklegir til afreka á EM á heimavelli. Liðið er sterkt og svo er sagan þeim hagstæð. Frakkar eru með frábæra blöndu leikmanna í sínu liði. 10. júní 2016 06:00 Úr 2. deildinni í byrjunarlið Frakklands á EM á tveimur árum N'Golo Kante spilaði í næstefstu deild Frakklands fyrir tveimur árum en er nú Englandsmeistari og í byrjunarliðinu í opnunarleik EM. 10. júní 2016 18:05 Pogba með viðurnefnið rakað og litað í hárið Pogboom er mættur til leiks á EM og er að sjálfsögðu í byrjunarliði Frakklands. 10. júní 2016 18:27 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjá meira
Oliver Giroud skoraði fyrra mark Frakka gegn Rúmenum í opnunarleik EM 2016 sem gestgjafarnir unnu, 2-1, með ótrúlegu sigurmarkið Dimitri Payet. Heit umræða skapaðist í Sumarmessunni um fyrra markið sem Frakkar skoruðu. Þar var að verki Oliver Giroud eftir sendingu frá Payet en hann virtist brjóta á markverðinum áður en hann skallaði boltann í netið.Sjá einnig:Sjáðu ótrúlegt mark Payet gegn Rúmeníu | Myndband „Þetta mark er bara kolólöglegt. Þið sjáið að hann veður með hendurnar út í olnbogann á honum,“ sagði Hjörvar Hafliðason í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport HD í kvöld en þar er farið yfir alla leikina á EM og í Copa America klukkan 22.00 öll kvöld. „Það er rétt. Sprotadómarinn á að sjá þetta og dómarinn er líka í beinni línu,“ sagði Magnús Már Einarsson, ritstjóri fótbolti.net, sem var gestur í þættinum. „Þetta verður skráð sem hörmuleg dómaramistök,“ sagði Hjörvar. Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Sjáðu ótrúlegt mark Payet gegn Rúmeníu | Myndband Dimitri Payet tryggði Frökkum sigurinn í opnunarleik EM með ótrúlegu marki á 89. mínútu leiksins. 10. júní 2016 21:18 Payet bjargaði Frökkum með geggjuðu marki í opnunarleiknum West Ham-maðurinn skoraði stórkostlegt sigurmark í fyrsta leik EM þar sem Frakkland lagði Rúmeníu, 2-1. 10. júní 2016 21:00 Gestgjafarnir með söguna með sér í liði Frakkar eru taldir líklegir til afreka á EM á heimavelli. Liðið er sterkt og svo er sagan þeim hagstæð. Frakkar eru með frábæra blöndu leikmanna í sínu liði. 10. júní 2016 06:00 Úr 2. deildinni í byrjunarlið Frakklands á EM á tveimur árum N'Golo Kante spilaði í næstefstu deild Frakklands fyrir tveimur árum en er nú Englandsmeistari og í byrjunarliðinu í opnunarleik EM. 10. júní 2016 18:05 Pogba með viðurnefnið rakað og litað í hárið Pogboom er mættur til leiks á EM og er að sjálfsögðu í byrjunarliði Frakklands. 10. júní 2016 18:27 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjá meira
Sjáðu ótrúlegt mark Payet gegn Rúmeníu | Myndband Dimitri Payet tryggði Frökkum sigurinn í opnunarleik EM með ótrúlegu marki á 89. mínútu leiksins. 10. júní 2016 21:18
Payet bjargaði Frökkum með geggjuðu marki í opnunarleiknum West Ham-maðurinn skoraði stórkostlegt sigurmark í fyrsta leik EM þar sem Frakkland lagði Rúmeníu, 2-1. 10. júní 2016 21:00
Gestgjafarnir með söguna með sér í liði Frakkar eru taldir líklegir til afreka á EM á heimavelli. Liðið er sterkt og svo er sagan þeim hagstæð. Frakkar eru með frábæra blöndu leikmanna í sínu liði. 10. júní 2016 06:00
Úr 2. deildinni í byrjunarlið Frakklands á EM á tveimur árum N'Golo Kante spilaði í næstefstu deild Frakklands fyrir tveimur árum en er nú Englandsmeistari og í byrjunarliðinu í opnunarleik EM. 10. júní 2016 18:05
Pogba með viðurnefnið rakað og litað í hárið Pogboom er mættur til leiks á EM og er að sjálfsögðu í byrjunarliði Frakklands. 10. júní 2016 18:27