30 prósent íslenska EM-hópsins spilar í sænsku deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2016 14:00 Vísir/Getty Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson völdu í gær þá 23 leikmenn sem munu skipa fyrsta karlalandslið Íslands á stórmóti en eftir rúman mánuð hefst Evrópumótið í Frakklandi. Íslensku leikmennirnir er að spila með liðum frá ellefu löndum og þessi 22 lið spila í fimmtán deildum. Enginn leikmaður spilar með liði í heimalandinu og það er ólíklegt að mörg lið á EM séu í þeirri stöðu. Flestir leikmenn eru að spila með sænskum félögum eða alls sjö af þessum 23. Það þýðir að 30 prósent af íslenska landsliðshópnum eru að spila í Svíþjóð. Aðeins eitt félagslið á fleiri en einn leikmann í íslenska hópnum en það er sænska liðið Hammarby. Markvörðurinn Ögmundur Kristinsson og bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson spila með Hammarby.Landsliðshópur Íslands á EM 2016Spila í Svíþjóð (7) Ögmundur Kristinsson, Hammarby Birkir Már Sævarsson, Hammarby Kári Árnason, Malmö FF Haukur Heiðar Hauksson, AIK Hjörtur Hermannsson, IFK Gautaborg Rúnar Már Sigurjónsson, GIF Sundsvall Arnór Ingvi Traustason, IFK NorrköpingSpila í Noregi (3) Hannes Þór Halldórsson, Bodö/Glimt Ingvar Jónsson, Sandefjord Eiður Smári Guðjohnsen, MoldeSpila í Danmörku (2) Ari Freyr Skúlason, OB Theódór Elmar Bjarnason, AGFSpila í Wales (2) Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City FC Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea City FCSpila á Ítalíu (2) Hörður Björgvin Magnússon, AS Cesena Emil Hallfreðsson, Udinese CalcioSpila í Þýskalandi (2) Alfreð Finnbogason, FC Augsburg Jón Daði Böðvarsson, 1.FC KaiserslauternSpila í Englandi (1) Jóhann Berg Guðmundsson, Charlton Athletic FCSpila í Rússlandi (1) Ragnar Sigurðsson, FK KrasnodarSpila í Belgíu (1) Sverrir Ingi Ingason, KSC LokerenSpila í Sviss (1) Birkir Bjarnason, FC BaselSpila í Frakklandi (1) Kolbeinn Sigþórsson, FC Nantes EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Hjörtur var rúmlega eins árs þegar Eiður Smári lék sinn fyrsta landsleik Eiður Smári Guðjohnsen er elstur, leikja- og markahæstur í íslenska landsliðshópnum sem fer á EM í sumar. 9. maí 2016 14:21 Lars: Getum ekki valið liðið út frá vinskap „Við veljum ekki lið út frá herbergisfélögum,“ segir Lars Lagerbäck. 9. maí 2016 14:24 John Carlin: Afrek Íslands í sama flokki og velgengni Trump Höfundurinn John Carlin mun flytja erindi á ráðstefnunni í Hörpu á morgun. 10. maí 2016 08:45 Rúnar Már hélt upp á EM-valið með marki Skagfirðingurinn skoraði í sigurleik Sundsvall gegn Falkenberg í sænsku úrvalsdeildinni. 9. maí 2016 19:00 Lagerbäck: Við erum ekki tilfinningalausir Landsliðsþjálfarinn um þær erfiðu ákvarðanir sem þurfti að taka þegar lokahópur Íslands fyrir EM var valinn. 9. maí 2016 19:45 Gunnleifur: Viðurkenni að þetta kom mér á óvart Gunnleifur Gunnleifsson segir í samtali við Vísi að hann bjóst við að fara með til Frakklands en verður nú í staðinn fremstur í stuðningsmannasveitinni. 9. maí 2016 15:36 23 bestu valdir fyrir EM í Frakklandi Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson kynntu í gær hópinn sem fer á fyrsta stórmót karlalandsliðsins í fótbolta. 10. maí 2016 06:00 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Sjá meira
Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson völdu í gær þá 23 leikmenn sem munu skipa fyrsta karlalandslið Íslands á stórmóti en eftir rúman mánuð hefst Evrópumótið í Frakklandi. Íslensku leikmennirnir er að spila með liðum frá ellefu löndum og þessi 22 lið spila í fimmtán deildum. Enginn leikmaður spilar með liði í heimalandinu og það er ólíklegt að mörg lið á EM séu í þeirri stöðu. Flestir leikmenn eru að spila með sænskum félögum eða alls sjö af þessum 23. Það þýðir að 30 prósent af íslenska landsliðshópnum eru að spila í Svíþjóð. Aðeins eitt félagslið á fleiri en einn leikmann í íslenska hópnum en það er sænska liðið Hammarby. Markvörðurinn Ögmundur Kristinsson og bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson spila með Hammarby.Landsliðshópur Íslands á EM 2016Spila í Svíþjóð (7) Ögmundur Kristinsson, Hammarby Birkir Már Sævarsson, Hammarby Kári Árnason, Malmö FF Haukur Heiðar Hauksson, AIK Hjörtur Hermannsson, IFK Gautaborg Rúnar Már Sigurjónsson, GIF Sundsvall Arnór Ingvi Traustason, IFK NorrköpingSpila í Noregi (3) Hannes Þór Halldórsson, Bodö/Glimt Ingvar Jónsson, Sandefjord Eiður Smári Guðjohnsen, MoldeSpila í Danmörku (2) Ari Freyr Skúlason, OB Theódór Elmar Bjarnason, AGFSpila í Wales (2) Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City FC Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea City FCSpila á Ítalíu (2) Hörður Björgvin Magnússon, AS Cesena Emil Hallfreðsson, Udinese CalcioSpila í Þýskalandi (2) Alfreð Finnbogason, FC Augsburg Jón Daði Böðvarsson, 1.FC KaiserslauternSpila í Englandi (1) Jóhann Berg Guðmundsson, Charlton Athletic FCSpila í Rússlandi (1) Ragnar Sigurðsson, FK KrasnodarSpila í Belgíu (1) Sverrir Ingi Ingason, KSC LokerenSpila í Sviss (1) Birkir Bjarnason, FC BaselSpila í Frakklandi (1) Kolbeinn Sigþórsson, FC Nantes
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Hjörtur var rúmlega eins árs þegar Eiður Smári lék sinn fyrsta landsleik Eiður Smári Guðjohnsen er elstur, leikja- og markahæstur í íslenska landsliðshópnum sem fer á EM í sumar. 9. maí 2016 14:21 Lars: Getum ekki valið liðið út frá vinskap „Við veljum ekki lið út frá herbergisfélögum,“ segir Lars Lagerbäck. 9. maí 2016 14:24 John Carlin: Afrek Íslands í sama flokki og velgengni Trump Höfundurinn John Carlin mun flytja erindi á ráðstefnunni í Hörpu á morgun. 10. maí 2016 08:45 Rúnar Már hélt upp á EM-valið með marki Skagfirðingurinn skoraði í sigurleik Sundsvall gegn Falkenberg í sænsku úrvalsdeildinni. 9. maí 2016 19:00 Lagerbäck: Við erum ekki tilfinningalausir Landsliðsþjálfarinn um þær erfiðu ákvarðanir sem þurfti að taka þegar lokahópur Íslands fyrir EM var valinn. 9. maí 2016 19:45 Gunnleifur: Viðurkenni að þetta kom mér á óvart Gunnleifur Gunnleifsson segir í samtali við Vísi að hann bjóst við að fara með til Frakklands en verður nú í staðinn fremstur í stuðningsmannasveitinni. 9. maí 2016 15:36 23 bestu valdir fyrir EM í Frakklandi Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson kynntu í gær hópinn sem fer á fyrsta stórmót karlalandsliðsins í fótbolta. 10. maí 2016 06:00 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Í beinni: Vestri - Fram | Úrslitaleikur undir Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Sjá meira
Hjörtur var rúmlega eins árs þegar Eiður Smári lék sinn fyrsta landsleik Eiður Smári Guðjohnsen er elstur, leikja- og markahæstur í íslenska landsliðshópnum sem fer á EM í sumar. 9. maí 2016 14:21
Lars: Getum ekki valið liðið út frá vinskap „Við veljum ekki lið út frá herbergisfélögum,“ segir Lars Lagerbäck. 9. maí 2016 14:24
John Carlin: Afrek Íslands í sama flokki og velgengni Trump Höfundurinn John Carlin mun flytja erindi á ráðstefnunni í Hörpu á morgun. 10. maí 2016 08:45
Rúnar Már hélt upp á EM-valið með marki Skagfirðingurinn skoraði í sigurleik Sundsvall gegn Falkenberg í sænsku úrvalsdeildinni. 9. maí 2016 19:00
Lagerbäck: Við erum ekki tilfinningalausir Landsliðsþjálfarinn um þær erfiðu ákvarðanir sem þurfti að taka þegar lokahópur Íslands fyrir EM var valinn. 9. maí 2016 19:45
Gunnleifur: Viðurkenni að þetta kom mér á óvart Gunnleifur Gunnleifsson segir í samtali við Vísi að hann bjóst við að fara með til Frakklands en verður nú í staðinn fremstur í stuðningsmannasveitinni. 9. maí 2016 15:36
23 bestu valdir fyrir EM í Frakklandi Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson kynntu í gær hópinn sem fer á fyrsta stórmót karlalandsliðsins í fótbolta. 10. maí 2016 06:00