Keegan: Ísland á að sækja innblástur til Leicester og Danmerkur Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. maí 2016 10:30 Kevin Keegan er spenntur fyrir íslenska liðinu á EM. vísir/anton brink Kevin Keegan, fyrrverandi landsliðsmaður og landsliðsþjálfari Englands sem tvisvar sinnum var kjörinn besti knattspyrnumaður Evrópu, er bjartsýnn fyrir hönd Íslands á EM í Frakklandi í sumar. Honum líst vel á liðið, segir það vel skipulagt og gott að verjast, en hann vill að íslensku strákarnir þori að sækja þegar tækifæri gefst. „Það er oft talað um að allt byrji á varnarleiknum. Það er ekki alveg rétt. Fótbolti hvorki byrjar né endar á varnarleiknum,“ sagði Keegan í samtali við Vísi á ráðstefnunni Business and Football á Hörpu í vikunni.Sjá einnig:Kevin Keegan: Kom ekkert á óvart að Ísland komst á EM „Eina ástæðan fyrir því að þú ert með vörn er til að halda hreinu og vinna boltann svo þú getir sótt aftur. Eina leiðin til að vinna bestu liðin er að mæta þeim í fótbolta.“ „Það þýðir ekkert fyrir Ísland að láta lið eins og Portúgal vera 80 prósent með boltann í leiknum og vona að það skjóti alltaf í stöng. Þegar rétti tíminn kemur í leiknum verður liðið að þora að sækja.“Ótrúlegir hlutir hafa gerst.vísir/gettyÍsland verður litla liðið í öllum leikjum sínum á Evrópumótinu en þetta hefur verið ár litlu liðanna. Leicester er Englandsmeistari og lið eins og Albanía og Norður-Írland eru komin á Evrópumótið. „Ísland á að sækja innblástur til Leicester og einnig Danmörku sem vann Evrópumótið 1992. Danir komust ekki einu sinni á mótið en fengu þátttökurétt því Júgóslavía mætti ekki keppa. Tólf árum síðar vann Grikkland svo EM. Það vann Portúgal ekki bara í fyrsta leik mótsins heldur líka úrslitaleiknum og einnig vann það frábært lið Tékklands í undanúrslitum,“ segir Keegan. „Nú, tólf árum síðar, getur allt gerst. Ég er kannski ekki að segja að Íslandi verði Evrópumeistari en bilið hefur minnkað á milli liðanna og ekkert lið þarf að óttast neitt á EM.“ „Það er talað um hvað það yrði mikið afrek fyrir Ísland að komast upp úr riðlinum á EM en gleymum því ekki að Ísland komst á EM í gegnum erfiðari riðil í undankeppninni,“ segir Kevin Keegan. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Kevin Keegan: Kom ekkert á óvart að Ísland komst á EM Kevin Keegan, fyrrverandi landsliðsmaður og landsliðsþjálfari Englands, segir það ekki koma sér mikið á óvart að Ísland hafi komist á Evrópumótið í fótbolta. 12. maí 2016 06:00 Heimir: Er svo tapsár að ég tala aldrei við leikmenn eftir leik Landsliðsþjálfarinn lærði það snemma á þjálfaraferlinum að tala ekki við menn eftir leik hvort sem um sigur eða tap er að ræða. 11. maí 2016 14:25 John Carlin: Hættið að tala Ísland niður og vinnið riðilinn á EM Blaðamaðurinn og rithöfundurinn er mikill áhugamaður um Ísland og sló í gegn á ráðstefnunni Business and Football í Hörpu. 11. maí 2016 10:15 Kevin Keegan: Ísland mun vinna EM í Frakklandi "Ég veit ekki hvernig þið munuð fara að því en Ísland mun vinna.“ 11. maí 2016 11:42 Keegan: Íslenska sagan ekki enn öll sögð Kevin Keegan mun klæðast bláu treyjunni og styðja Ísland á EM í sumar - nema gegn Englandi. 11. maí 2016 19:00 Keegan: Ég er enn að leita að kennaranum sem sagði að ég yrði ekki góður fótboltamaður Fyrrverandi besti knattspyrnumaður Evrópu segir höfnun eitt það besta sem getur komið fyrir fólk í íþróttum. 11. maí 2016 12:15 Ramón Calderón: Ég varð ástfanginn af Íslandi Fyrrverandi forseti Real Madrid segist ekki trúa á kraftaverk þó það orð sé notað yfir árangur Íslands í fótbolta og viðskiptum. 11. maí 2016 09:45 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Fleiri fréttir Í beinni: Pólland - Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Kevin Keegan, fyrrverandi landsliðsmaður og landsliðsþjálfari Englands sem tvisvar sinnum var kjörinn besti knattspyrnumaður Evrópu, er bjartsýnn fyrir hönd Íslands á EM í Frakklandi í sumar. Honum líst vel á liðið, segir það vel skipulagt og gott að verjast, en hann vill að íslensku strákarnir þori að sækja þegar tækifæri gefst. „Það er oft talað um að allt byrji á varnarleiknum. Það er ekki alveg rétt. Fótbolti hvorki byrjar né endar á varnarleiknum,“ sagði Keegan í samtali við Vísi á ráðstefnunni Business and Football á Hörpu í vikunni.Sjá einnig:Kevin Keegan: Kom ekkert á óvart að Ísland komst á EM „Eina ástæðan fyrir því að þú ert með vörn er til að halda hreinu og vinna boltann svo þú getir sótt aftur. Eina leiðin til að vinna bestu liðin er að mæta þeim í fótbolta.“ „Það þýðir ekkert fyrir Ísland að láta lið eins og Portúgal vera 80 prósent með boltann í leiknum og vona að það skjóti alltaf í stöng. Þegar rétti tíminn kemur í leiknum verður liðið að þora að sækja.“Ótrúlegir hlutir hafa gerst.vísir/gettyÍsland verður litla liðið í öllum leikjum sínum á Evrópumótinu en þetta hefur verið ár litlu liðanna. Leicester er Englandsmeistari og lið eins og Albanía og Norður-Írland eru komin á Evrópumótið. „Ísland á að sækja innblástur til Leicester og einnig Danmörku sem vann Evrópumótið 1992. Danir komust ekki einu sinni á mótið en fengu þátttökurétt því Júgóslavía mætti ekki keppa. Tólf árum síðar vann Grikkland svo EM. Það vann Portúgal ekki bara í fyrsta leik mótsins heldur líka úrslitaleiknum og einnig vann það frábært lið Tékklands í undanúrslitum,“ segir Keegan. „Nú, tólf árum síðar, getur allt gerst. Ég er kannski ekki að segja að Íslandi verði Evrópumeistari en bilið hefur minnkað á milli liðanna og ekkert lið þarf að óttast neitt á EM.“ „Það er talað um hvað það yrði mikið afrek fyrir Ísland að komast upp úr riðlinum á EM en gleymum því ekki að Ísland komst á EM í gegnum erfiðari riðil í undankeppninni,“ segir Kevin Keegan.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Kevin Keegan: Kom ekkert á óvart að Ísland komst á EM Kevin Keegan, fyrrverandi landsliðsmaður og landsliðsþjálfari Englands, segir það ekki koma sér mikið á óvart að Ísland hafi komist á Evrópumótið í fótbolta. 12. maí 2016 06:00 Heimir: Er svo tapsár að ég tala aldrei við leikmenn eftir leik Landsliðsþjálfarinn lærði það snemma á þjálfaraferlinum að tala ekki við menn eftir leik hvort sem um sigur eða tap er að ræða. 11. maí 2016 14:25 John Carlin: Hættið að tala Ísland niður og vinnið riðilinn á EM Blaðamaðurinn og rithöfundurinn er mikill áhugamaður um Ísland og sló í gegn á ráðstefnunni Business and Football í Hörpu. 11. maí 2016 10:15 Kevin Keegan: Ísland mun vinna EM í Frakklandi "Ég veit ekki hvernig þið munuð fara að því en Ísland mun vinna.“ 11. maí 2016 11:42 Keegan: Íslenska sagan ekki enn öll sögð Kevin Keegan mun klæðast bláu treyjunni og styðja Ísland á EM í sumar - nema gegn Englandi. 11. maí 2016 19:00 Keegan: Ég er enn að leita að kennaranum sem sagði að ég yrði ekki góður fótboltamaður Fyrrverandi besti knattspyrnumaður Evrópu segir höfnun eitt það besta sem getur komið fyrir fólk í íþróttum. 11. maí 2016 12:15 Ramón Calderón: Ég varð ástfanginn af Íslandi Fyrrverandi forseti Real Madrid segist ekki trúa á kraftaverk þó það orð sé notað yfir árangur Íslands í fótbolta og viðskiptum. 11. maí 2016 09:45 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Fleiri fréttir Í beinni: Pólland - Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Kevin Keegan: Kom ekkert á óvart að Ísland komst á EM Kevin Keegan, fyrrverandi landsliðsmaður og landsliðsþjálfari Englands, segir það ekki koma sér mikið á óvart að Ísland hafi komist á Evrópumótið í fótbolta. 12. maí 2016 06:00
Heimir: Er svo tapsár að ég tala aldrei við leikmenn eftir leik Landsliðsþjálfarinn lærði það snemma á þjálfaraferlinum að tala ekki við menn eftir leik hvort sem um sigur eða tap er að ræða. 11. maí 2016 14:25
John Carlin: Hættið að tala Ísland niður og vinnið riðilinn á EM Blaðamaðurinn og rithöfundurinn er mikill áhugamaður um Ísland og sló í gegn á ráðstefnunni Business and Football í Hörpu. 11. maí 2016 10:15
Kevin Keegan: Ísland mun vinna EM í Frakklandi "Ég veit ekki hvernig þið munuð fara að því en Ísland mun vinna.“ 11. maí 2016 11:42
Keegan: Íslenska sagan ekki enn öll sögð Kevin Keegan mun klæðast bláu treyjunni og styðja Ísland á EM í sumar - nema gegn Englandi. 11. maí 2016 19:00
Keegan: Ég er enn að leita að kennaranum sem sagði að ég yrði ekki góður fótboltamaður Fyrrverandi besti knattspyrnumaður Evrópu segir höfnun eitt það besta sem getur komið fyrir fólk í íþróttum. 11. maí 2016 12:15
Ramón Calderón: Ég varð ástfanginn af Íslandi Fyrrverandi forseti Real Madrid segist ekki trúa á kraftaverk þó það orð sé notað yfir árangur Íslands í fótbolta og viðskiptum. 11. maí 2016 09:45