Fram og ÍBV skyldu jöfn í tíu marka leik í Lengjubikar karla 2. apríl 2016 16:41 Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fram, stýrði sínum mönnum gegn sínu fyrrverandi félagi ÍBV í dag. vísir/daníel Það var boðið upp á flugeldasýningu í Úlfarsárdal í dag þegar Fram mætti ÍBV í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Lokatölur urðu 5-5, hvorki meira né minna. Fram komst í 2-0 með mörkum frá Atla Fannari Jónssyni og Ingólfi Sigurðssyni. En Atli Fannar var að mæta sínum gömlu félögum í ÍBV. Elvar Ingi Vignisson minnkaði muninn fyrir ÍBV á 17. mínútu en hann átti svo sannarlega eftir að koma við sögu því hann skoraði fjögur mörk í leiknum. Elvar Ingi kom til ÍBV í vetur frá Fjarðabyggð. Atli Fannar og Ingólfur skoruðu tvö mörk hvor fyrir Fram og Gunnlaugur Hlynur Birgisson, lánsmaður frá Breiðabliki, skoraði eitt mark. Fyrir ÍBV skoraði Elvar Ingi fjögur mörk eins og áður segir og Benedikt Októ Bjarnason skoraði eitt mark. Þetta var síðasti leikur A-riðils. Fram endaði í neðsta sæti riðilsins með þrjú stig en Eyjamenn endaði í fjórða sæti með 4 stig og betri markatölu en Huginn. Einn leikur fór fram í fjórða riðli A-deildar þegar Leiknir frá Fáskrúðsfirði fékk Fjölni í heimsókn í Fjarðabyggðahöllina. Leikurinn byrjaði gæfulega fyrir heimamenn því Björgvin Stefán Pétursson kom þeim yfir á 8. mínútu. Atli Már Þorbergsson, leikmaður Fjölnis, fékk að líta rauða spjaldið á 28. mínútu en það kom ekki að sök. Þrátt fyrir að leika manni færri í rúman klukkutíma náðu Fjölnismenn að skora þrjú mörk og fara heim með 3-1 sigur í farteskinu. Mörk Fjölnis skoruðu þeir Tobias Nielsen, Guðmundur Karl Guðmundsson og Birnir Snær Ingason. Fjölnir er í 2. sæti fjórða riðils með 9 stig en Leiknir F. er í 5. sæti með 4 stig. Bæði lið hafa leikið alla sína leiki í riðlinum. Íslenski boltinn Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Fleiri fréttir Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Sjá meira
Það var boðið upp á flugeldasýningu í Úlfarsárdal í dag þegar Fram mætti ÍBV í Lengjubikar karla í knattspyrnu. Lokatölur urðu 5-5, hvorki meira né minna. Fram komst í 2-0 með mörkum frá Atla Fannari Jónssyni og Ingólfi Sigurðssyni. En Atli Fannar var að mæta sínum gömlu félögum í ÍBV. Elvar Ingi Vignisson minnkaði muninn fyrir ÍBV á 17. mínútu en hann átti svo sannarlega eftir að koma við sögu því hann skoraði fjögur mörk í leiknum. Elvar Ingi kom til ÍBV í vetur frá Fjarðabyggð. Atli Fannar og Ingólfur skoruðu tvö mörk hvor fyrir Fram og Gunnlaugur Hlynur Birgisson, lánsmaður frá Breiðabliki, skoraði eitt mark. Fyrir ÍBV skoraði Elvar Ingi fjögur mörk eins og áður segir og Benedikt Októ Bjarnason skoraði eitt mark. Þetta var síðasti leikur A-riðils. Fram endaði í neðsta sæti riðilsins með þrjú stig en Eyjamenn endaði í fjórða sæti með 4 stig og betri markatölu en Huginn. Einn leikur fór fram í fjórða riðli A-deildar þegar Leiknir frá Fáskrúðsfirði fékk Fjölni í heimsókn í Fjarðabyggðahöllina. Leikurinn byrjaði gæfulega fyrir heimamenn því Björgvin Stefán Pétursson kom þeim yfir á 8. mínútu. Atli Már Þorbergsson, leikmaður Fjölnis, fékk að líta rauða spjaldið á 28. mínútu en það kom ekki að sök. Þrátt fyrir að leika manni færri í rúman klukkutíma náðu Fjölnismenn að skora þrjú mörk og fara heim með 3-1 sigur í farteskinu. Mörk Fjölnis skoruðu þeir Tobias Nielsen, Guðmundur Karl Guðmundsson og Birnir Snær Ingason. Fjölnir er í 2. sæti fjórða riðils með 9 stig en Leiknir F. er í 5. sæti með 4 stig. Bæði lið hafa leikið alla sína leiki í riðlinum.
Íslenski boltinn Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Fleiri fréttir Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu