Eiður Smári ekki valinn | Hannes Þór með Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. mars 2016 13:15 Eiður Smári Guðjohnsen í leik með landsliðinu. Vísir/Getty Eiður Smári Guðjohnsen er ekki í leikmannahópi Íslands sem mætir Danmörku og Grikklandi í æfingaleikjum nú síðar í mánuðinum. Eiður Smári er nú á mála hjá Molde í Noregi en tímabilið þar er nýhafið. Hann var í byrjunarliði Molde í leik gegn Tromsö um helgina og spilaði í 66 mínútur. Hannes Þór Halldórsson, sem er nýkominn aftur af stað eftir meiðsli, er kominn aftur í landsliðshópinn en hann fór úr axlarlið á landsliðsæfingu í haust. Hann er nú í láni hjá norska liðinu Bodö/Glimt og hélt hreinu í 2-0 sigri á Sogndal. Hannes er einn fjögurra markvarða í leikmannahópnum sem telur alls 24 leikmenn.Ungir varnarmenn fá tækifærið Fjórir ungir varnarmenn fá tækifærið nú - þeir Haukur Heiðar Hauksson, Hörður Björgvin Magnússon, Sverrir Ingi Ingason og Hjörtur Hermannsson. Það er hins vegar ekki pláss fyrir Sölva Geir Ottesen og Hallgrím Jónasson að þessu sinni. Kristinn Jónsson og Hjörtur Logi Valgarðsson eru heldur ekki valdir nú. Arnór Ingvi Traustason átti fína leiki með landsliðinu í æfingaleikjunum í janúar og fær tækifærið nú.Aron og Björn Daníel bíða fyrir utan Að öðru leyti er liðið skipað fastamönnum í landsliðinu og menn eins og Aron Sigurðarson og Björn Daníel Sverrisson, sem skoruðu frábær mörk í norsku deildinni um helgina eru ekki valdir. Þetta er sterk vísbending um hvaða 23 leikmenn verða valdir í landsliðshópinn fyrir EM í Frakklandi í sumar en þar verður Ísland í riðli með Portúgal, Austurríki og Ungverjalandi.Leikirnir: 24. mars Danmörk - Ísland 29. mars Grikkland - ÍslandLandsliðshópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Bodö/Glimt Gunnleifur Gunnleifsson, Breiðablik Ögmundur Kristinsson, Hammarby Ingvar Jónsson, SandefjordVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Hammarby Ragnar Sigurðsson, Krasnodar Kári Árnason, Malmö Ari Freyr Skúlason, OB Haukur Heiðar Hauksson, AIK Hörður Björgvin Magnússon, Cesena Sverrir Ingi Ingason, Lokeren Hjörtur Hermannsson, IFK GautaborgMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City Emil Hallfreðsson, Udinese Birkir Bjarnason, Basel Jóhann Berg Guðmundsson, Charlton Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea Ólafur Ingi Skúlason, Genclerbirligi Theodór Elmar Bjarnason, AGF Arnór Ingvi Traustason, NorrköpingSóknarmenn: Kolbeinn Sigþórsson, Nantes Alfreð Finnbogason, Augsburg Jón Daði Böðvarsson, Kaiserslautern Viðar Kjartansson, Malmö EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen er ekki í leikmannahópi Íslands sem mætir Danmörku og Grikklandi í æfingaleikjum nú síðar í mánuðinum. Eiður Smári er nú á mála hjá Molde í Noregi en tímabilið þar er nýhafið. Hann var í byrjunarliði Molde í leik gegn Tromsö um helgina og spilaði í 66 mínútur. Hannes Þór Halldórsson, sem er nýkominn aftur af stað eftir meiðsli, er kominn aftur í landsliðshópinn en hann fór úr axlarlið á landsliðsæfingu í haust. Hann er nú í láni hjá norska liðinu Bodö/Glimt og hélt hreinu í 2-0 sigri á Sogndal. Hannes er einn fjögurra markvarða í leikmannahópnum sem telur alls 24 leikmenn.Ungir varnarmenn fá tækifærið Fjórir ungir varnarmenn fá tækifærið nú - þeir Haukur Heiðar Hauksson, Hörður Björgvin Magnússon, Sverrir Ingi Ingason og Hjörtur Hermannsson. Það er hins vegar ekki pláss fyrir Sölva Geir Ottesen og Hallgrím Jónasson að þessu sinni. Kristinn Jónsson og Hjörtur Logi Valgarðsson eru heldur ekki valdir nú. Arnór Ingvi Traustason átti fína leiki með landsliðinu í æfingaleikjunum í janúar og fær tækifærið nú.Aron og Björn Daníel bíða fyrir utan Að öðru leyti er liðið skipað fastamönnum í landsliðinu og menn eins og Aron Sigurðarson og Björn Daníel Sverrisson, sem skoruðu frábær mörk í norsku deildinni um helgina eru ekki valdir. Þetta er sterk vísbending um hvaða 23 leikmenn verða valdir í landsliðshópinn fyrir EM í Frakklandi í sumar en þar verður Ísland í riðli með Portúgal, Austurríki og Ungverjalandi.Leikirnir: 24. mars Danmörk - Ísland 29. mars Grikkland - ÍslandLandsliðshópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Bodö/Glimt Gunnleifur Gunnleifsson, Breiðablik Ögmundur Kristinsson, Hammarby Ingvar Jónsson, SandefjordVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Hammarby Ragnar Sigurðsson, Krasnodar Kári Árnason, Malmö Ari Freyr Skúlason, OB Haukur Heiðar Hauksson, AIK Hörður Björgvin Magnússon, Cesena Sverrir Ingi Ingason, Lokeren Hjörtur Hermannsson, IFK GautaborgMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City Emil Hallfreðsson, Udinese Birkir Bjarnason, Basel Jóhann Berg Guðmundsson, Charlton Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea Ólafur Ingi Skúlason, Genclerbirligi Theodór Elmar Bjarnason, AGF Arnór Ingvi Traustason, NorrköpingSóknarmenn: Kolbeinn Sigþórsson, Nantes Alfreð Finnbogason, Augsburg Jón Daði Böðvarsson, Kaiserslautern Viðar Kjartansson, Malmö
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Sjá meira