Sandra um kaupverðið: Ég pæli ekkert í því Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. mars 2016 12:00 Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur leik á Algarve-mótinu á morgun þegar liðið mætir Belgíu í fyrsta leik A-riðils. Stelpurnar okkar eru einnig í riðli með Danmörku og Kanada, en nokkrar af bestu þjóðum heims vantar á mótið í ár þar sem þær eru uppteknar í forkeppni Ólympíuleikana. Sandra Sigurðardóttir, markvörður Vals, er í íslenska hópnum að vanda, en Sandra yfirgaf Stjörnuna og gekk í raðir Hlíðarendafélagsins í byrjun síðasta mánaðar. Sandra, sem hóf sinn feril með liði Þór/KA/KS, gekk í raðir Stjörnunar 2005 og hefur undanfarinn áratug verið einn albesti markvörður Pepsi-deildar kvenna.Samkvæmt frétt Fótbolti.net kostaði hún Valsmenn tvær milljónir króna, en fáheyrt er að leikmaður sem keyptur fyrir slíka upphæð í kvennaboltanum. „Ég er mjög sátt við að hafa tekið þessa ákvörðun og að þetta hafi gengið í gegn,“ segir Sandra um vistaskiptin í viðtali við SportTV á Portúgal, en hvað hefur hún að segja um kaupverðið? „Ég pæli ekkert í því. Ég hugsaði bara um að þetta myndi leysast og ég gæti farið að spila fótbolta aftur. Eftir að ég tek ákvörðun um að vilja fara kemur þetta upp og mér leist vel á það.“ Sandra fagnar því eðlilega að vera með stelpunum á Algarve en þar getur liðið æft og spilað við bestu aðstæður. „Það er gulrót á veturnar að koma hingað og mótið hjálpar rosalega mikið andlega og líkamlega. Hér fáum við að vera á grasi við topp aðstæður. Það er gott að rífa sig frá slorinu heima,“ segir Sandra Sigurðardóttir. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur leik á Algarve-mótinu á morgun þegar liðið mætir Belgíu í fyrsta leik A-riðils. Stelpurnar okkar eru einnig í riðli með Danmörku og Kanada, en nokkrar af bestu þjóðum heims vantar á mótið í ár þar sem þær eru uppteknar í forkeppni Ólympíuleikana. Sandra Sigurðardóttir, markvörður Vals, er í íslenska hópnum að vanda, en Sandra yfirgaf Stjörnuna og gekk í raðir Hlíðarendafélagsins í byrjun síðasta mánaðar. Sandra, sem hóf sinn feril með liði Þór/KA/KS, gekk í raðir Stjörnunar 2005 og hefur undanfarinn áratug verið einn albesti markvörður Pepsi-deildar kvenna.Samkvæmt frétt Fótbolti.net kostaði hún Valsmenn tvær milljónir króna, en fáheyrt er að leikmaður sem keyptur fyrir slíka upphæð í kvennaboltanum. „Ég er mjög sátt við að hafa tekið þessa ákvörðun og að þetta hafi gengið í gegn,“ segir Sandra um vistaskiptin í viðtali við SportTV á Portúgal, en hvað hefur hún að segja um kaupverðið? „Ég pæli ekkert í því. Ég hugsaði bara um að þetta myndi leysast og ég gæti farið að spila fótbolta aftur. Eftir að ég tek ákvörðun um að vilja fara kemur þetta upp og mér leist vel á það.“ Sandra fagnar því eðlilega að vera með stelpunum á Algarve en þar getur liðið æft og spilað við bestu aðstæður. „Það er gulrót á veturnar að koma hingað og mótið hjálpar rosalega mikið andlega og líkamlega. Hér fáum við að vera á grasi við topp aðstæður. Það er gott að rífa sig frá slorinu heima,“ segir Sandra Sigurðardóttir. Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Sjá meira