Stórvirkar vinnuvélar að störfum á Laugardalsvellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2016 15:45 Mynd/KSÍ Það er mikið um að vera á Laugardalsvellinum þrátt fyrir að það sé snjór og klaki yfir öllu og rúmir þrír mánuðir í fyrsta leik. Einhverjum bregður eflaust í brún þegar hann horfir yfir þjóðarleikvang Íslendinga og sér þar stórvirkar vinnuvélar að keyra á grasvellinum. Knattspyrnusamband Íslands segir frá því að það sé ekki oft sem stórvirkar vinnuvélar fá að keyra um á Laugardalsvellinum en nú sé nauðsyn. Vallarstarfsmenn sjá almennt til þess að sem minnstur átroðningur sé á grasinu en þar sem þykkur klaki er nú yfir vellinum þá þarf að grípa til örþrifaráða. Vegheflar hafa því keyrt fram og tilbaka á Laugardalsvelli í morgun til að ná snjó af vellinum og brjóta klakann. Það er frost í kortunum sem er ekki gott fyrir ástand valla en helst væri best að fá hita og rigningu til að vinna á klakanum sem liggur yfir öllu. Samkvæmt frumdrögum að Íslandsmótum þá verður leikið 1. maí í Pepsi-deild karla og 30. apríl í Borgunarbikarnum. Það er því mikilvægt að huga að völlum og reyna að minnka eins og hægt er klaka á völlunum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun ekki spila leik á vellinum fyrir Evrópumótið í Frakklandi í júní en stelpurnar okkar mæta Makedóníu á Laugardalsvellinum 7. júní næstkomandi. Hér fyrir neðan má sjá myndband sem KSÍ setti inn á fésbókarsíðu sambandsins.Ballið er byrjað! Klakinn þykkur og ekkert minna en vegheflar duga til að vinna á honum. Tekið á Laugardalsvelli í morgun.Posted by KSÍ - Knattspyrnusamband Íslands on 15. janúar 2016 EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Fótbolti Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Það er mikið um að vera á Laugardalsvellinum þrátt fyrir að það sé snjór og klaki yfir öllu og rúmir þrír mánuðir í fyrsta leik. Einhverjum bregður eflaust í brún þegar hann horfir yfir þjóðarleikvang Íslendinga og sér þar stórvirkar vinnuvélar að keyra á grasvellinum. Knattspyrnusamband Íslands segir frá því að það sé ekki oft sem stórvirkar vinnuvélar fá að keyra um á Laugardalsvellinum en nú sé nauðsyn. Vallarstarfsmenn sjá almennt til þess að sem minnstur átroðningur sé á grasinu en þar sem þykkur klaki er nú yfir vellinum þá þarf að grípa til örþrifaráða. Vegheflar hafa því keyrt fram og tilbaka á Laugardalsvelli í morgun til að ná snjó af vellinum og brjóta klakann. Það er frost í kortunum sem er ekki gott fyrir ástand valla en helst væri best að fá hita og rigningu til að vinna á klakanum sem liggur yfir öllu. Samkvæmt frumdrögum að Íslandsmótum þá verður leikið 1. maí í Pepsi-deild karla og 30. apríl í Borgunarbikarnum. Það er því mikilvægt að huga að völlum og reyna að minnka eins og hægt er klaka á völlunum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mun ekki spila leik á vellinum fyrir Evrópumótið í Frakklandi í júní en stelpurnar okkar mæta Makedóníu á Laugardalsvellinum 7. júní næstkomandi. Hér fyrir neðan má sjá myndband sem KSÍ setti inn á fésbókarsíðu sambandsins.Ballið er byrjað! Klakinn þykkur og ekkert minna en vegheflar duga til að vinna á honum. Tekið á Laugardalsvelli í morgun.Posted by KSÍ - Knattspyrnusamband Íslands on 15. janúar 2016
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Fótbolti Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Sport Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira