Forstjóri Apple argur vegna ásakana um skattaundanskot Birgir Olgeirsson skrifar 19. desember 2015 21:08 Tim Cook, forstjóri Apple, í 60 minutes. Vísir/CBS „Við borgum meira í skatt en nokkur annar í þessu landi,“ segir Tim Cook, forstjóri Apple, í viðtali við 60 mínútur sem sýnt verður í Bandaríkjunum annað kvöld. Í viðtalinu er Cook spurður út í ásakanir þess efnis að Apple komist hjá því að greiða fyrirtækjaskatt af 74 milljörðum Bandaríkjadala sem fyrirtækið á á reikningum erlendis. „Þetta er algjört pólitískt bull,“ svarar Cook. „Það er ekki nokkur sannleikur á bak við þetta. Apple borgar hvern dollar í skatt sem við skuldum. Við borgum meira en allir aðrir í þessu landi.“ Hann er spurður hvers vegna Apple færi ekki eitthvað af þessum 74 milljörðum heim til Bandaríkjanna. „Af því að það myndi kosta okkur fjörutíu prósent af upphæðinni í skatt ef við kæmum með þetta heim. Og mér finnst það ekki skynsamlegt. Þessi skattalög voru gerð fyrir iðnvæðinguna, ekki stafræna iðnaðinn. Það hefði átt að breyta þeim fyrir mörgum árum.“ Ekki er aðeins rætt við Cook í þessum þætti heldur einnig yfirmann hönnunardeildar Apple, Jonathan Ive, og þá fá áhorfendur einnig að skyggnast inn í Apple-verslun framtíðarinnar. View More: Previews News|60 Minutes News|Live News|More News Videos .@CharlieRose goes inside Jonathan Ive’s secret design studio at Apple headquarters, Sunday on @60Minutes pic.twitter.com/q1V6rI5yKi— 60 Minutes (@60Minutes) December 17, 2015 .@CharlieRose gets a first look at Apple’s store of the future, Sunday on @60Minutes pic.twitter.com/BdjygqqIdc— 60 Minutes (@60Minutes) December 17, 2015 Tækni Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Erlent Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Erlent Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Erlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Fleiri fréttir Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ Sjá meira
„Við borgum meira í skatt en nokkur annar í þessu landi,“ segir Tim Cook, forstjóri Apple, í viðtali við 60 mínútur sem sýnt verður í Bandaríkjunum annað kvöld. Í viðtalinu er Cook spurður út í ásakanir þess efnis að Apple komist hjá því að greiða fyrirtækjaskatt af 74 milljörðum Bandaríkjadala sem fyrirtækið á á reikningum erlendis. „Þetta er algjört pólitískt bull,“ svarar Cook. „Það er ekki nokkur sannleikur á bak við þetta. Apple borgar hvern dollar í skatt sem við skuldum. Við borgum meira en allir aðrir í þessu landi.“ Hann er spurður hvers vegna Apple færi ekki eitthvað af þessum 74 milljörðum heim til Bandaríkjanna. „Af því að það myndi kosta okkur fjörutíu prósent af upphæðinni í skatt ef við kæmum með þetta heim. Og mér finnst það ekki skynsamlegt. Þessi skattalög voru gerð fyrir iðnvæðinguna, ekki stafræna iðnaðinn. Það hefði átt að breyta þeim fyrir mörgum árum.“ Ekki er aðeins rætt við Cook í þessum þætti heldur einnig yfirmann hönnunardeildar Apple, Jonathan Ive, og þá fá áhorfendur einnig að skyggnast inn í Apple-verslun framtíðarinnar. View More: Previews News|60 Minutes News|Live News|More News Videos .@CharlieRose goes inside Jonathan Ive’s secret design studio at Apple headquarters, Sunday on @60Minutes pic.twitter.com/q1V6rI5yKi— 60 Minutes (@60Minutes) December 17, 2015 .@CharlieRose gets a first look at Apple’s store of the future, Sunday on @60Minutes pic.twitter.com/BdjygqqIdc— 60 Minutes (@60Minutes) December 17, 2015
Tækni Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Erlent Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Erlent Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Erlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Fleiri fréttir Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ Sjá meira