Stöð 2 á COP21: Hlutverk Íslands mikilvægt í orkubyltingunni Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 8. desember 2015 15:00 Ólafur Ragnar Grímsson er staddur í París. Vísir/EPA Í París freista samninganefndir og ráðherrar 195 þjóða að komast að samkomulagi um hvernig megi draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og halda hlýnun Jarðar á þessari öld innan við 2°C. Hlýnunin nemur þegar 1.0°C til 1.5°C og flestir eru sammála um að landsframlög ríkjanna (loforð þeirra og markmið í baráttunni gegn loftslagsbreytingum) eru alls ekki nógu metnaðarfull til að ná hinu pólitíska markmiði nýs loftslagssamnings um tveggja gráðu hlýnun. Til að stemma stigu við frekari loftslagsbreytingum er þörf á orkubyltingu þjóðanna. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hefur fjallað um endurnýjanlega orku og sjálfbærni á loftslagsráðstefnunni í París. Hann segir framlag Íslands í þessari byltingu vera verulegt. „Saga Íslands í orkumálum er vitnisburður um að hægt er að snúa áhrifum loftslagsbreytinga við með allsherjar breytingum í átt að hreinni orku,“ segir Ólafur Ragnar. Nánar verður rætt við forseta í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld en þar verður einnig rætt við Gunnar Braga Sveinsson, utanríkisráðherra, um gang viðræðna. Gunnar Bragi segir að endanlegur samningur muni hafa litla sem enga lagalega bindingu. Loftslagsmál Tengdar fréttir Stöð 2 á COP21: „Það verður hart samið“ Í rúmlega tvo áratugi hafa þjóðirnar tekist á um hvernig skuli draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og stemma stigu við hnattrænni hlýnun. 7. desember 2015 20:30 Fjármögnun helsta þrætueplið í París Þrætueplið snýr að því hver eigi að fjármagna baráttuna gegn loftslagsbreytingum. 8. desember 2015 11:17 Pólitíska vinnan er eftir á Loftslagsráðstefnunni Ráðamenn 195 þjóða hafa tekið við uppkasti að loftslagssamningi í París og munu næstu daga reyna að ná málamiðlun um einstök atriði hans. Formaður samninganefndar kveðst vera bjartsýnn. Efasemdaraddir eru þó háværar. 8. desember 2015 06:00 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira
Í París freista samninganefndir og ráðherrar 195 þjóða að komast að samkomulagi um hvernig megi draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og halda hlýnun Jarðar á þessari öld innan við 2°C. Hlýnunin nemur þegar 1.0°C til 1.5°C og flestir eru sammála um að landsframlög ríkjanna (loforð þeirra og markmið í baráttunni gegn loftslagsbreytingum) eru alls ekki nógu metnaðarfull til að ná hinu pólitíska markmiði nýs loftslagssamnings um tveggja gráðu hlýnun. Til að stemma stigu við frekari loftslagsbreytingum er þörf á orkubyltingu þjóðanna. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hefur fjallað um endurnýjanlega orku og sjálfbærni á loftslagsráðstefnunni í París. Hann segir framlag Íslands í þessari byltingu vera verulegt. „Saga Íslands í orkumálum er vitnisburður um að hægt er að snúa áhrifum loftslagsbreytinga við með allsherjar breytingum í átt að hreinni orku,“ segir Ólafur Ragnar. Nánar verður rætt við forseta í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld en þar verður einnig rætt við Gunnar Braga Sveinsson, utanríkisráðherra, um gang viðræðna. Gunnar Bragi segir að endanlegur samningur muni hafa litla sem enga lagalega bindingu.
Loftslagsmál Tengdar fréttir Stöð 2 á COP21: „Það verður hart samið“ Í rúmlega tvo áratugi hafa þjóðirnar tekist á um hvernig skuli draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og stemma stigu við hnattrænni hlýnun. 7. desember 2015 20:30 Fjármögnun helsta þrætueplið í París Þrætueplið snýr að því hver eigi að fjármagna baráttuna gegn loftslagsbreytingum. 8. desember 2015 11:17 Pólitíska vinnan er eftir á Loftslagsráðstefnunni Ráðamenn 195 þjóða hafa tekið við uppkasti að loftslagssamningi í París og munu næstu daga reyna að ná málamiðlun um einstök atriði hans. Formaður samninganefndar kveðst vera bjartsýnn. Efasemdaraddir eru þó háværar. 8. desember 2015 06:00 Mest lesið Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Sjá meira
Stöð 2 á COP21: „Það verður hart samið“ Í rúmlega tvo áratugi hafa þjóðirnar tekist á um hvernig skuli draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og stemma stigu við hnattrænni hlýnun. 7. desember 2015 20:30
Fjármögnun helsta þrætueplið í París Þrætueplið snýr að því hver eigi að fjármagna baráttuna gegn loftslagsbreytingum. 8. desember 2015 11:17
Pólitíska vinnan er eftir á Loftslagsráðstefnunni Ráðamenn 195 þjóða hafa tekið við uppkasti að loftslagssamningi í París og munu næstu daga reyna að ná málamiðlun um einstök atriði hans. Formaður samninganefndar kveðst vera bjartsýnn. Efasemdaraddir eru þó háværar. 8. desember 2015 06:00