Árið 2015 verður það hlýjasta frá upphafi mælinga Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. nóvember 2015 18:15 El Nino og útblástur gróðurhúsalofttegunda hafa hækkað meðalhita á jörðinni. Vísir/Getty Árið 2015 mun að öllum líkindum verða það hlýjasta í sögunni síðan mælingar hófust en gögn sem ná til loka október sýna að meðalhitastig síðustu 12 mánaða er talsvert hærra en yfir nokkurt annað tólf mánaða tímabil. Bráðabirgðaniðurstöður frá Alþjóðaveðurfræðistofnunni gefa til kynna að meðalhiti ársins 2015 sé 0.76 gráðum hærri en meðalhiti áranna 1961-1990 og einni gráðu hærra en meðalhiti á tímabilinu 1880-1899. Rannsakendur segja einnig að fimm ára tímabilið frá 2011 til 2015 hafi verið hlýjasta fimm ára tímabil síðan mælingar hófust. Rekja má hækkunina til El Nino veðurafbrigðisins, sem hefur verið óvenju sterkt það sem af er ári, og útblásturs gróðurhúsaloftegunda sem náð hefur nýjum hæðum á árinu. Þessar niðurstöður koma tímanlega því að í næstu viku fer fram í París hin Alþjóðlega loftlagsráðstefna þar sem markmiðið er að búa til lagalega bindandi þverþjóðlegt samkomulag til þess að ná tökum á loftslagsmálunum. Fréttir ársins 2015 Loftslagsmál Tengdar fréttir Gatið í ósonlaginu yfir Suðurskautslandinu aldrei stærra Skýringin rakin til óvenju mikils kulda. Ósonlagið yfir Reykjavík þykknar. 30. október 2015 11:25 Sjálfstæði í hlýrra loftslagi á Grænlandi Jökullinn hefur hopað með tilheyrandi málmfundi 24. nóvember 2015 07:00 Jöklar plánetunnar bráðna sem aldrei fyrr Alþjóðleg rannsókn á bráðnun jökla sýnir að þeir hopa nú hraðar en nokkru sinni fyrr í sögunni. 9. ágúst 2015 19:26 Eitt af því sem hefur haft mest áhrif á Hollande síðustu ár Forseti Frakklands og íslenskur starfsbróðir hans heimsóttu Sólheimajökul í dag. 16. október 2015 22:03 Síðasti júlí hlýjasti mánuðurinn frá upphafi skráninga Vísindamenn bandarísku haf- og loftlagsstofnunarinnar segja meðalhitann á jörðinni hafa mælst 16,6 gráður. 20. ágúst 2015 19:44 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Ætlar að hitta kónginn í dag Erlent Fleiri fréttir Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Dregið verulega úr ritskoðun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Sjá meira
Árið 2015 mun að öllum líkindum verða það hlýjasta í sögunni síðan mælingar hófust en gögn sem ná til loka október sýna að meðalhitastig síðustu 12 mánaða er talsvert hærra en yfir nokkurt annað tólf mánaða tímabil. Bráðabirgðaniðurstöður frá Alþjóðaveðurfræðistofnunni gefa til kynna að meðalhiti ársins 2015 sé 0.76 gráðum hærri en meðalhiti áranna 1961-1990 og einni gráðu hærra en meðalhiti á tímabilinu 1880-1899. Rannsakendur segja einnig að fimm ára tímabilið frá 2011 til 2015 hafi verið hlýjasta fimm ára tímabil síðan mælingar hófust. Rekja má hækkunina til El Nino veðurafbrigðisins, sem hefur verið óvenju sterkt það sem af er ári, og útblásturs gróðurhúsaloftegunda sem náð hefur nýjum hæðum á árinu. Þessar niðurstöður koma tímanlega því að í næstu viku fer fram í París hin Alþjóðlega loftlagsráðstefna þar sem markmiðið er að búa til lagalega bindandi þverþjóðlegt samkomulag til þess að ná tökum á loftslagsmálunum.
Fréttir ársins 2015 Loftslagsmál Tengdar fréttir Gatið í ósonlaginu yfir Suðurskautslandinu aldrei stærra Skýringin rakin til óvenju mikils kulda. Ósonlagið yfir Reykjavík þykknar. 30. október 2015 11:25 Sjálfstæði í hlýrra loftslagi á Grænlandi Jökullinn hefur hopað með tilheyrandi málmfundi 24. nóvember 2015 07:00 Jöklar plánetunnar bráðna sem aldrei fyrr Alþjóðleg rannsókn á bráðnun jökla sýnir að þeir hopa nú hraðar en nokkru sinni fyrr í sögunni. 9. ágúst 2015 19:26 Eitt af því sem hefur haft mest áhrif á Hollande síðustu ár Forseti Frakklands og íslenskur starfsbróðir hans heimsóttu Sólheimajökul í dag. 16. október 2015 22:03 Síðasti júlí hlýjasti mánuðurinn frá upphafi skráninga Vísindamenn bandarísku haf- og loftlagsstofnunarinnar segja meðalhitann á jörðinni hafa mælst 16,6 gráður. 20. ágúst 2015 19:44 Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Ætlar að hitta kónginn í dag Erlent Fleiri fréttir Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Dregið verulega úr ritskoðun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Sjá meira
Gatið í ósonlaginu yfir Suðurskautslandinu aldrei stærra Skýringin rakin til óvenju mikils kulda. Ósonlagið yfir Reykjavík þykknar. 30. október 2015 11:25
Sjálfstæði í hlýrra loftslagi á Grænlandi Jökullinn hefur hopað með tilheyrandi málmfundi 24. nóvember 2015 07:00
Jöklar plánetunnar bráðna sem aldrei fyrr Alþjóðleg rannsókn á bráðnun jökla sýnir að þeir hopa nú hraðar en nokkru sinni fyrr í sögunni. 9. ágúst 2015 19:26
Eitt af því sem hefur haft mest áhrif á Hollande síðustu ár Forseti Frakklands og íslenskur starfsbróðir hans heimsóttu Sólheimajökul í dag. 16. október 2015 22:03
Síðasti júlí hlýjasti mánuðurinn frá upphafi skráninga Vísindamenn bandarísku haf- og loftlagsstofnunarinnar segja meðalhitann á jörðinni hafa mælst 16,6 gráður. 20. ágúst 2015 19:44