Gríðarleg öryggisgæsla vegna loftslagsráðstefnu í París Heimir Már Pétursson skrifar 29. nóvember 2015 20:05 Gríðarleg öryggisgæsla er í París þar sem loftlagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hefst á morgun. Von er á hundrað fjörtíu og sjö þjóðarleiðtogum til borgarinnar og miklar vonir eru bundnar við að sá árangur náist að gróðurhúsaáhrifunum verði snúið við. Þegar 147 þjóðarleiðtogar heims ásamt um 40 þúsund ráðstefnufulltrúum og öðrum gestum koma til loftlagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í París á morgun er aðeins liðinn um hálfur mánuður frá hryðjuverkunum í borginni. Parísarbúar láta ekki hryðjuverki hafa áhrif á sig þótt öryggisgæslan sé gífurleg. Til dæmis komu tíu þúsund íbúar borgarinnar saman í dag fyrir framan ráðstefnustaðinn og mynduðu mannlega keðju í kring um hann. Íbúar hvetja þjóðarleiðtoga til raunverulegra aðgerða í loftslagsmálum. Mikill fjöldi fólks sem lætur sig heilsufar jarðar varða er kominn til Parísar. meðal þeirra eru frumbyggjar Bandaríkjanna sem hylltu náttúruna á götum borgarinnar í dag. Ban Ki Moon framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna kom til Parísar í dag og tók Hollande Frakklandsforseti á móti honum í forsetahöllinni. Frökkum er mikið í mun að árangur náist í París, ólíkt því sem gerðist í Kaupmannahöfn árið 2009. Þjóðarleiðtogar funda á morgun en eftir það stýra einstakir ráðherrar sendinefndum sínum þar til ráðstefnunni lýkur hinn 11. desember. Loftslagsmál Tengdar fréttir Táragasi beitt til að dreifa mótmælendum í París Loftlagsgangan í borginni hafði verið bönnuð en hluti mótmælenda ákvað að ganga engu að síður. 29. nóvember 2015 14:10 Mest lesið Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Fleiri fréttir Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Sjá meira
Gríðarleg öryggisgæsla er í París þar sem loftlagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna hefst á morgun. Von er á hundrað fjörtíu og sjö þjóðarleiðtogum til borgarinnar og miklar vonir eru bundnar við að sá árangur náist að gróðurhúsaáhrifunum verði snúið við. Þegar 147 þjóðarleiðtogar heims ásamt um 40 þúsund ráðstefnufulltrúum og öðrum gestum koma til loftlagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í París á morgun er aðeins liðinn um hálfur mánuður frá hryðjuverkunum í borginni. Parísarbúar láta ekki hryðjuverki hafa áhrif á sig þótt öryggisgæslan sé gífurleg. Til dæmis komu tíu þúsund íbúar borgarinnar saman í dag fyrir framan ráðstefnustaðinn og mynduðu mannlega keðju í kring um hann. Íbúar hvetja þjóðarleiðtoga til raunverulegra aðgerða í loftslagsmálum. Mikill fjöldi fólks sem lætur sig heilsufar jarðar varða er kominn til Parísar. meðal þeirra eru frumbyggjar Bandaríkjanna sem hylltu náttúruna á götum borgarinnar í dag. Ban Ki Moon framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna kom til Parísar í dag og tók Hollande Frakklandsforseti á móti honum í forsetahöllinni. Frökkum er mikið í mun að árangur náist í París, ólíkt því sem gerðist í Kaupmannahöfn árið 2009. Þjóðarleiðtogar funda á morgun en eftir það stýra einstakir ráðherrar sendinefndum sínum þar til ráðstefnunni lýkur hinn 11. desember.
Loftslagsmál Tengdar fréttir Táragasi beitt til að dreifa mótmælendum í París Loftlagsgangan í borginni hafði verið bönnuð en hluti mótmælenda ákvað að ganga engu að síður. 29. nóvember 2015 14:10 Mest lesið Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Fleiri fréttir Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Sjá meira
Táragasi beitt til að dreifa mótmælendum í París Loftlagsgangan í borginni hafði verið bönnuð en hluti mótmælenda ákvað að ganga engu að síður. 29. nóvember 2015 14:10