Karlar í fjármálageiranum með 40 prósent hærri laun en konur Sæunn Gísladóttir skrifar 17. nóvember 2015 13:48 Launamunur kynjanna mælist 19 prósent samkvæmt nýjustu rannsókn í Bretlandi. Vísir/GETTY Launamunur kynjanna er 19 prósent í Bretlandi samkvæmt nýjustu tölum, launamunurinn er mestur í fjármála- og tryggingageirunum. Samkvæmt nýrri rannsókn sem Vinnumálastofnun Bretlands (UKCES) birti í dag er kynbundinn launamismunur í 90 prósent af starfsstéttum landsins. Munurinn sveiflast hins vegar töluvert milli starfsstétta. Konur eru með allt að 40 prósent lægri laun en karlar í fjármála- og tryggingageirunum. Reglan virðist vera sú að því lægra hlutfall kvenna sem er í starfsstétt, því meiri launamunur er. Launamunur kynjanna er til dæmis mjög hár í orkuiðnaði, vísinda- og tæknigeirum. Konur eru hins vegar með hærri einkunnir en karlar í öllu námi, allt frá grunnskólagöngu í mastersnám. David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, tilkynnti í júlí að fyrirtæki sem eru með yfir 250 starfsmenn þurfa nú að birta laun eftir kynjum innan fyrirtækisins. Cameron færði rök fyrir því að þetta myndi draga úr kynbundnum launamismuni. Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Launamunur kynjanna er 19 prósent í Bretlandi samkvæmt nýjustu tölum, launamunurinn er mestur í fjármála- og tryggingageirunum. Samkvæmt nýrri rannsókn sem Vinnumálastofnun Bretlands (UKCES) birti í dag er kynbundinn launamismunur í 90 prósent af starfsstéttum landsins. Munurinn sveiflast hins vegar töluvert milli starfsstétta. Konur eru með allt að 40 prósent lægri laun en karlar í fjármála- og tryggingageirunum. Reglan virðist vera sú að því lægra hlutfall kvenna sem er í starfsstétt, því meiri launamunur er. Launamunur kynjanna er til dæmis mjög hár í orkuiðnaði, vísinda- og tæknigeirum. Konur eru hins vegar með hærri einkunnir en karlar í öllu námi, allt frá grunnskólagöngu í mastersnám. David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, tilkynnti í júlí að fyrirtæki sem eru með yfir 250 starfsmenn þurfa nú að birta laun eftir kynjum innan fyrirtækisins. Cameron færði rök fyrir því að þetta myndi draga úr kynbundnum launamismuni.
Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira