Hermann í tveggja leikja bann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. september 2015 14:45 Hermann byrjar næsta tímabil í eins leiks banni. vísir/anton Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, var í gær úrskurðaður í tveggja leikja bann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. Hermanni var vikið af velli þegar Fylkir gerði markalaust jafntefli við Víking í 21. umferð Pepsi-deildarinnar á laugardaginn. Þetta er í annað sinn í sumar sem Eyjamaðurinn er rekinn af velli en hann var einnig sendur upp í stúku í 4-2 tapi Fylkis fyrir Val.Sjá einnig: Hjörtur um Hermann Hreiðarsson: Hann var kolbrjálaður frá fyrstu mínútu Hermann tekur fyrri leikinn í banninu út þegar Fylkir fær FH í heimsókn í lokaumferð Pepsi-deildarinnar á laugardaginn og svo byrjar hann næsta tímabil í eins leiks banni. Fylkismenn verða einnig án Ásgeirs Eyþórssonar og Ragnars Braga Sveinssonar en þeir taka út eins leiks bann vegna gulra spjalda á laugardaginn. Pétur Viðarsson, leikmaður Íslandsmeistara FH, missir einnig af leiknum í Árbænum vegna leikbanns. Miðverðirnir Elfar Freyr Helgason og Bergsveinn Ólafsson verða báðir í leikbanni þegar Fjölnir og Breiðablik eigast við á laugardaginn. Andri Fannar Stefánsson af leik Vals og Stjörnunnar og Víkingur verður án fyrirliða síns, Igor Taskovic, gegn KR. Þá fékk Leiknismaðurinn Eiríkur Ingi Magnússon eins leiks bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk gegn KR í síðustu umferð. Hann missir því af síðasta leik Leiknis í efstu deild í bili, gegn Keflavík suður með sjó á laugardaginn. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fylkir 4-2 | Loksins Valssigur Valur vann sinn fyrsta deildarleik í rúman mánuð. Liðið vann sannfærandi sigur á Fylki í Laugardalnum. 24. ágúst 2015 21:00 Hjörtur um Hermann Hreiðarsson: Hann var kolbrjálaður frá fyrstu mínútu Umræða um Hermann Hreiðarsson. 26. ágúst 2015 11:29 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Fylkir 0-0 | Andlaust jafntefli í Víkinni Hermann Hreiðarsson þjálfari Fylkis fékk rautt spjald þegar Víkingur og Fylkir gerðu markalaust jafntefli. 26. september 2015 17:00 Hermann hótar því að fara að kenna Fylkismönnum að henda sér niður þrisvar í viku Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, fékk rauða spjaldið hjá velska dómaranum Iwan Griffith í gærkvöldi þegar lið hans tapaði 4-2 á móti bikarmeisturum Vals á Laugardalsvellinum í leik liðanna í 17. umferð Pepsi-deildarinnar. 25. ágúst 2015 17:09 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, var í gær úrskurðaður í tveggja leikja bann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. Hermanni var vikið af velli þegar Fylkir gerði markalaust jafntefli við Víking í 21. umferð Pepsi-deildarinnar á laugardaginn. Þetta er í annað sinn í sumar sem Eyjamaðurinn er rekinn af velli en hann var einnig sendur upp í stúku í 4-2 tapi Fylkis fyrir Val.Sjá einnig: Hjörtur um Hermann Hreiðarsson: Hann var kolbrjálaður frá fyrstu mínútu Hermann tekur fyrri leikinn í banninu út þegar Fylkir fær FH í heimsókn í lokaumferð Pepsi-deildarinnar á laugardaginn og svo byrjar hann næsta tímabil í eins leiks banni. Fylkismenn verða einnig án Ásgeirs Eyþórssonar og Ragnars Braga Sveinssonar en þeir taka út eins leiks bann vegna gulra spjalda á laugardaginn. Pétur Viðarsson, leikmaður Íslandsmeistara FH, missir einnig af leiknum í Árbænum vegna leikbanns. Miðverðirnir Elfar Freyr Helgason og Bergsveinn Ólafsson verða báðir í leikbanni þegar Fjölnir og Breiðablik eigast við á laugardaginn. Andri Fannar Stefánsson af leik Vals og Stjörnunnar og Víkingur verður án fyrirliða síns, Igor Taskovic, gegn KR. Þá fékk Leiknismaðurinn Eiríkur Ingi Magnússon eins leiks bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk gegn KR í síðustu umferð. Hann missir því af síðasta leik Leiknis í efstu deild í bili, gegn Keflavík suður með sjó á laugardaginn.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fylkir 4-2 | Loksins Valssigur Valur vann sinn fyrsta deildarleik í rúman mánuð. Liðið vann sannfærandi sigur á Fylki í Laugardalnum. 24. ágúst 2015 21:00 Hjörtur um Hermann Hreiðarsson: Hann var kolbrjálaður frá fyrstu mínútu Umræða um Hermann Hreiðarsson. 26. ágúst 2015 11:29 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Fylkir 0-0 | Andlaust jafntefli í Víkinni Hermann Hreiðarsson þjálfari Fylkis fékk rautt spjald þegar Víkingur og Fylkir gerðu markalaust jafntefli. 26. september 2015 17:00 Hermann hótar því að fara að kenna Fylkismönnum að henda sér niður þrisvar í viku Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, fékk rauða spjaldið hjá velska dómaranum Iwan Griffith í gærkvöldi þegar lið hans tapaði 4-2 á móti bikarmeisturum Vals á Laugardalsvellinum í leik liðanna í 17. umferð Pepsi-deildarinnar. 25. ágúst 2015 17:09 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fylkir 4-2 | Loksins Valssigur Valur vann sinn fyrsta deildarleik í rúman mánuð. Liðið vann sannfærandi sigur á Fylki í Laugardalnum. 24. ágúst 2015 21:00
Hjörtur um Hermann Hreiðarsson: Hann var kolbrjálaður frá fyrstu mínútu Umræða um Hermann Hreiðarsson. 26. ágúst 2015 11:29
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Fylkir 0-0 | Andlaust jafntefli í Víkinni Hermann Hreiðarsson þjálfari Fylkis fékk rautt spjald þegar Víkingur og Fylkir gerðu markalaust jafntefli. 26. september 2015 17:00
Hermann hótar því að fara að kenna Fylkismönnum að henda sér niður þrisvar í viku Hermann Hreiðarsson, þjálfari Fylkis, fékk rauða spjaldið hjá velska dómaranum Iwan Griffith í gærkvöldi þegar lið hans tapaði 4-2 á móti bikarmeisturum Vals á Laugardalsvellinum í leik liðanna í 17. umferð Pepsi-deildarinnar. 25. ágúst 2015 17:09