Meirihluti stjórnarandstöðunnar vill taka á móti 500 flóttamönnum til ársins 2017 Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. september 2015 19:25 Alþingi. Vísir Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur lagt lagt fram þingsályktunartillögu um að Ísland taki á móti 500 flóttamönnum til ársins 2017. Einnig er lagt til að unnin verði áætlun um móttöku flóttamanna sem taki gildi árið 2018 þar sem tryggt verði að Ísland taki á móti flóttafólki til samræmis við íbúafjölda og efnahag landsins. Enginn stjórnarþingmaður er á lista yfir meðflutningsmenn en 22 þingmenn stjórnarandstöðunnar eru meðflutningsmenn. „Ljóst er að íslensk stjórnvöld þurfa að taka á móti fleiri flóttamönnum en nú er gert,“ segir í þingsályktunartillögunni en gert er ráð fyrir að sérstök áhersla verði lögð á móttöku flóttafólks frá Sýrlandi og öðru flóttafólki sem sé í sambærilegri stöðu. Vilja þingmennirnir að Alþingi álykti um að taka á móti 100 flóttamönnum í ár, 200 árið 2016 og 200 árið 2017.Sigríður Ingibjörg Ingadóttir þingkona Samfylkingarinnar.Í ágúst sendi Sigríður Inga Ingibjörgsdóttir, flutningsmaður tilögunnar, tölvupóst á alla þingmenn á Alþingi þar sem óskað var eftir stuðningi við þingsályktunartillögu. Enginn þingmaður stjórnarflokkanna er á lista yfir meðflutningsmenn en 22 þingmenn úr öllum flokkum stjórnarandstöðunnar, Samfylkingunni, Bjartri framtíð, Pírötum og VG eru á lista yfir meðflutningsmenn. „Með samþykkt tilögunnar um að Ísland taki á móti að a.m.k. 100 flóttamönnum á þessu ári og 200 árlega næstu tvö árin værum við að leggja lóð á vogarskálarnar til að draga úr þeirri skelfilegu neyð, ofbeldi, nauðgunum og mansali sem flóttafólk verður fyrir.“ Jafnframt segir í tilögunni að íslensk stjórnvöld skuli undirbúa ætlun um móttöku flóttamanna í samvinnu við Flóttamannahjálpina þannig að Ísland taki á móti flóttafólki til samræmis við íbúafjölda og efnahag landsins. Áætlunin skuli taka gildi árið 2018 og þar komi fram áherslur Íslands varðandi móttöku flóttamanna. Alþingi Flóttamenn Tengdar fréttir Getur tekið á móti 500 þúsund flóttamönnum á ári Varakanslari Þýskalands segir landið "efnahagslega öflugt ríki“ og geti því tekið við fleira flóttafólki. 8. september 2015 10:34 Telur rétt á að taka við tíu sinnum fleiri flóttamönnum Formaður Samfylkingarinnar segist telja að stjórnvöld eigi að bjóðast til að taka við fimmhundruð flóttamönnum frá Sýrlandi. 30. ágúst 2015 21:04 Svíar sækja flóttamenn til Danmerkur á einkabílum Um 240 flóttamenn sem voru fastir í lestum í Rödby fengu að yfirgefa þær seint í gærkvöldi. 10. september 2015 07:19 Refsiaðgerðir ef ríki hunsa flóttamenn Svíar og Þjóðverjar hvetja önnur ESB-lönd til að taka við fleiri flóttamönnum. Varakanslari Þýskalands segir Þjóðverja geta tekið við hálfri milljón manna árlega. Það væri sambærilegt við tvö þúsund manns hér á landi. 9. september 2015 07:00 Biður þingmenn um að styðja þingsályktunartillögu um aukinn stuðning við flóttafólk Sigríður Ingibjörg Ingadóttir vill að Alþingi hefji þegar í stað undirbúning á móttöku flóttamanna. 29. ágúst 2015 18:37 Flóttamannavandinn í Evrópu – hvað er til ráða? Ég vil sjá íslensku þjóðkirkjuna opna "flóttamannamiðstöð“ miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu, t.d. í Hallgrímskirkju, og veita þar fyrstu hjálp fyrir 1.015 flóttamenn, einn fyrir hvert ár frá kristnitöku. 10. september 2015 09:00 Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Fleiri fréttir Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Sjá meira
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, hefur lagt lagt fram þingsályktunartillögu um að Ísland taki á móti 500 flóttamönnum til ársins 2017. Einnig er lagt til að unnin verði áætlun um móttöku flóttamanna sem taki gildi árið 2018 þar sem tryggt verði að Ísland taki á móti flóttafólki til samræmis við íbúafjölda og efnahag landsins. Enginn stjórnarþingmaður er á lista yfir meðflutningsmenn en 22 þingmenn stjórnarandstöðunnar eru meðflutningsmenn. „Ljóst er að íslensk stjórnvöld þurfa að taka á móti fleiri flóttamönnum en nú er gert,“ segir í þingsályktunartillögunni en gert er ráð fyrir að sérstök áhersla verði lögð á móttöku flóttafólks frá Sýrlandi og öðru flóttafólki sem sé í sambærilegri stöðu. Vilja þingmennirnir að Alþingi álykti um að taka á móti 100 flóttamönnum í ár, 200 árið 2016 og 200 árið 2017.Sigríður Ingibjörg Ingadóttir þingkona Samfylkingarinnar.Í ágúst sendi Sigríður Inga Ingibjörgsdóttir, flutningsmaður tilögunnar, tölvupóst á alla þingmenn á Alþingi þar sem óskað var eftir stuðningi við þingsályktunartillögu. Enginn þingmaður stjórnarflokkanna er á lista yfir meðflutningsmenn en 22 þingmenn úr öllum flokkum stjórnarandstöðunnar, Samfylkingunni, Bjartri framtíð, Pírötum og VG eru á lista yfir meðflutningsmenn. „Með samþykkt tilögunnar um að Ísland taki á móti að a.m.k. 100 flóttamönnum á þessu ári og 200 árlega næstu tvö árin værum við að leggja lóð á vogarskálarnar til að draga úr þeirri skelfilegu neyð, ofbeldi, nauðgunum og mansali sem flóttafólk verður fyrir.“ Jafnframt segir í tilögunni að íslensk stjórnvöld skuli undirbúa ætlun um móttöku flóttamanna í samvinnu við Flóttamannahjálpina þannig að Ísland taki á móti flóttafólki til samræmis við íbúafjölda og efnahag landsins. Áætlunin skuli taka gildi árið 2018 og þar komi fram áherslur Íslands varðandi móttöku flóttamanna.
Alþingi Flóttamenn Tengdar fréttir Getur tekið á móti 500 þúsund flóttamönnum á ári Varakanslari Þýskalands segir landið "efnahagslega öflugt ríki“ og geti því tekið við fleira flóttafólki. 8. september 2015 10:34 Telur rétt á að taka við tíu sinnum fleiri flóttamönnum Formaður Samfylkingarinnar segist telja að stjórnvöld eigi að bjóðast til að taka við fimmhundruð flóttamönnum frá Sýrlandi. 30. ágúst 2015 21:04 Svíar sækja flóttamenn til Danmerkur á einkabílum Um 240 flóttamenn sem voru fastir í lestum í Rödby fengu að yfirgefa þær seint í gærkvöldi. 10. september 2015 07:19 Refsiaðgerðir ef ríki hunsa flóttamenn Svíar og Þjóðverjar hvetja önnur ESB-lönd til að taka við fleiri flóttamönnum. Varakanslari Þýskalands segir Þjóðverja geta tekið við hálfri milljón manna árlega. Það væri sambærilegt við tvö þúsund manns hér á landi. 9. september 2015 07:00 Biður þingmenn um að styðja þingsályktunartillögu um aukinn stuðning við flóttafólk Sigríður Ingibjörg Ingadóttir vill að Alþingi hefji þegar í stað undirbúning á móttöku flóttamanna. 29. ágúst 2015 18:37 Flóttamannavandinn í Evrópu – hvað er til ráða? Ég vil sjá íslensku þjóðkirkjuna opna "flóttamannamiðstöð“ miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu, t.d. í Hallgrímskirkju, og veita þar fyrstu hjálp fyrir 1.015 flóttamenn, einn fyrir hvert ár frá kristnitöku. 10. september 2015 09:00 Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Vinnuslys í bakaríi Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Fleiri fréttir Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Sjá meira
Getur tekið á móti 500 þúsund flóttamönnum á ári Varakanslari Þýskalands segir landið "efnahagslega öflugt ríki“ og geti því tekið við fleira flóttafólki. 8. september 2015 10:34
Telur rétt á að taka við tíu sinnum fleiri flóttamönnum Formaður Samfylkingarinnar segist telja að stjórnvöld eigi að bjóðast til að taka við fimmhundruð flóttamönnum frá Sýrlandi. 30. ágúst 2015 21:04
Svíar sækja flóttamenn til Danmerkur á einkabílum Um 240 flóttamenn sem voru fastir í lestum í Rödby fengu að yfirgefa þær seint í gærkvöldi. 10. september 2015 07:19
Refsiaðgerðir ef ríki hunsa flóttamenn Svíar og Þjóðverjar hvetja önnur ESB-lönd til að taka við fleiri flóttamönnum. Varakanslari Þýskalands segir Þjóðverja geta tekið við hálfri milljón manna árlega. Það væri sambærilegt við tvö þúsund manns hér á landi. 9. september 2015 07:00
Biður þingmenn um að styðja þingsályktunartillögu um aukinn stuðning við flóttafólk Sigríður Ingibjörg Ingadóttir vill að Alþingi hefji þegar í stað undirbúning á móttöku flóttamanna. 29. ágúst 2015 18:37
Flóttamannavandinn í Evrópu – hvað er til ráða? Ég vil sjá íslensku þjóðkirkjuna opna "flóttamannamiðstöð“ miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu, t.d. í Hallgrímskirkju, og veita þar fyrstu hjálp fyrir 1.015 flóttamenn, einn fyrir hvert ár frá kristnitöku. 10. september 2015 09:00