Bernie Sanders hefur lykilfylki í greipum sínum Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. september 2015 17:33 Hér ávarpar Bernie Sanders stuðningsmenn sína í Iowa á föstudag. Vísir/epa Öldungardeildarþingmaðurinn Bernie Sanders hefur nú um 9 prósentustiga forskot á Hillary Clinton í baráttunni um útnefningu demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar vestanhafs á næsta ári. Skoðanakönnunin var framkvæmd af sjónvarpstöðinni NBC á dögunum og voru niðurstöður hennar kynntar í dag. Þær gefa til kynna að 41 prósent demókrata í New Hampshire, sem löngum hefur verið talið lykilfylki í baráttunni um forsetaembættið, treysti Sanders fyrir útnefningu flokksins en 31 prósent hafa í hyggju að kjósa utanríkisráðherrann fyrrverandi. Afstaða demókrata í fylkinu til Joe Biden var einnig könnuð en um 16 prósent aðspurðra sögðust ætla að kjósa varaforsetann bjóði hann sig fram. Hann segist þó ekki vera búinn að ákveða hvort hann treysti sér í framboð í kjölfar andlát sonar hans, Beau Biden, í maí síðastliðnum. Ekki eru nema um tveir mánuðir síðan að Hillary Clinton hafði ríflega 10 prósentustiga forskot á Sanders í fylkinu en umræðan um lekann á tölvupóstum úr ráðherratíð Clinton hefur verið fyrirferðamikil síðan þá. Líklegt má teljast að hún hafi tekið sinn toll á vinsældum Clinton. Þá nýtur Sanders, sem er frá nágrannafylkinu Vermont, síaukinna vinsælda meðal ungs fólks og verkalýðsins. Kosningarnar í New Hampshire munu fara fram í janúar. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sanders siglir fram úr Clinton Slagur forsetaframbjóðandaefna demókrata verður æ meira spennandi. 13. ágúst 2015 07:00 Sjö þúsund blaðsíður tölvuskeyta birtar Nýjasti skammturinn af tölvupóstum Hillary Clinton, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, var birtur í gær á vefsíðu bandaríska utanríkisráðuneytisins. 2. september 2015 07:00 Snowden segir fráleitt að gögnin á tölvupóstþjóni Clinton hafi verið örugg Segir að óbreyttur starfsmaður hefði verið saksóttur fyrir að meðhöndla upplýsingar með sama hætti. 4. september 2015 08:27 Bernie mælist með meira fylgi en Hillary í New Hampshire Bernie Sanders mælist með 44 prósent fylgi en Hillary Clinton 37 prósent. 12. ágúst 2015 12:55 Clinton sér eftir að hafa notað einkatölvupóst Tölvupóstmálið mikla hefur haft áhrif á framboð Clinton til forseta Bandaríkjanna. 4. september 2015 23:50 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Fleiri fréttir Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Sjá meira
Öldungardeildarþingmaðurinn Bernie Sanders hefur nú um 9 prósentustiga forskot á Hillary Clinton í baráttunni um útnefningu demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar vestanhafs á næsta ári. Skoðanakönnunin var framkvæmd af sjónvarpstöðinni NBC á dögunum og voru niðurstöður hennar kynntar í dag. Þær gefa til kynna að 41 prósent demókrata í New Hampshire, sem löngum hefur verið talið lykilfylki í baráttunni um forsetaembættið, treysti Sanders fyrir útnefningu flokksins en 31 prósent hafa í hyggju að kjósa utanríkisráðherrann fyrrverandi. Afstaða demókrata í fylkinu til Joe Biden var einnig könnuð en um 16 prósent aðspurðra sögðust ætla að kjósa varaforsetann bjóði hann sig fram. Hann segist þó ekki vera búinn að ákveða hvort hann treysti sér í framboð í kjölfar andlát sonar hans, Beau Biden, í maí síðastliðnum. Ekki eru nema um tveir mánuðir síðan að Hillary Clinton hafði ríflega 10 prósentustiga forskot á Sanders í fylkinu en umræðan um lekann á tölvupóstum úr ráðherratíð Clinton hefur verið fyrirferðamikil síðan þá. Líklegt má teljast að hún hafi tekið sinn toll á vinsældum Clinton. Þá nýtur Sanders, sem er frá nágrannafylkinu Vermont, síaukinna vinsælda meðal ungs fólks og verkalýðsins. Kosningarnar í New Hampshire munu fara fram í janúar.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sanders siglir fram úr Clinton Slagur forsetaframbjóðandaefna demókrata verður æ meira spennandi. 13. ágúst 2015 07:00 Sjö þúsund blaðsíður tölvuskeyta birtar Nýjasti skammturinn af tölvupóstum Hillary Clinton, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, var birtur í gær á vefsíðu bandaríska utanríkisráðuneytisins. 2. september 2015 07:00 Snowden segir fráleitt að gögnin á tölvupóstþjóni Clinton hafi verið örugg Segir að óbreyttur starfsmaður hefði verið saksóttur fyrir að meðhöndla upplýsingar með sama hætti. 4. september 2015 08:27 Bernie mælist með meira fylgi en Hillary í New Hampshire Bernie Sanders mælist með 44 prósent fylgi en Hillary Clinton 37 prósent. 12. ágúst 2015 12:55 Clinton sér eftir að hafa notað einkatölvupóst Tölvupóstmálið mikla hefur haft áhrif á framboð Clinton til forseta Bandaríkjanna. 4. september 2015 23:50 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Innlent Fleiri fréttir Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Sjá meira
Sanders siglir fram úr Clinton Slagur forsetaframbjóðandaefna demókrata verður æ meira spennandi. 13. ágúst 2015 07:00
Sjö þúsund blaðsíður tölvuskeyta birtar Nýjasti skammturinn af tölvupóstum Hillary Clinton, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, var birtur í gær á vefsíðu bandaríska utanríkisráðuneytisins. 2. september 2015 07:00
Snowden segir fráleitt að gögnin á tölvupóstþjóni Clinton hafi verið örugg Segir að óbreyttur starfsmaður hefði verið saksóttur fyrir að meðhöndla upplýsingar með sama hætti. 4. september 2015 08:27
Bernie mælist með meira fylgi en Hillary í New Hampshire Bernie Sanders mælist með 44 prósent fylgi en Hillary Clinton 37 prósent. 12. ágúst 2015 12:55
Clinton sér eftir að hafa notað einkatölvupóst Tölvupóstmálið mikla hefur haft áhrif á framboð Clinton til forseta Bandaríkjanna. 4. september 2015 23:50