Jóhannes Þór: Viðbrögð leikmanna frábær Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. júlí 2015 19:47 Jóhannes Þór Harðarson, þjálfari ÍBV. Jóhannes Þór Harðarson segir að viðbrögð sinna manna við öllum atburðum síðustu vikna hafi verið góð og að því megi þakka hversu sterk liðsheild sé í hópnum. Sjálfur varð Jóhannes Þór skyndilega frá að hverfa vegna veikinda í fjölskyldu hans en hann segir að þau mál séu að mjakast í rétta átt. Hann var í dag í fyrsta sinn á hliðarlínunni eftir að þau tíðindi bárust en ÍBV vann báða þá leiki sem hann missti af. Aðeins nokkrum dögum eftir að Jóhannes Þór fór aftur til Noregs, þar sem fjölskylda hans býr, var Tryggva Guðmundssyni aðstoðarþjálfara sagt upp störfum fyrir að mæta á æfingu undir áhrifum áfengis. ÍBV tapaði fyrir ÍA í dag, 3-1, en Jóhannes segir að leikmenn þurfi að rífa sig upp og koma sér aftur á rétta braut. „Strákarnir brugðust frábærlega við öllu því sem gerðist hér um daginn,“ sagði Jóhannes. „Þeir þjöppuðu sér saman og það hefði aldrei tekist nema með mikilli liðsheild sem ég tel að okkur hafi tekist að skapa innan hópsins. Við þurfum að byggja á því áfram.“ Jóhannes á von á því að aðkoma hans næstu vikurnar að liðinu verði með svipuðum hætti og fyrir þennan leik. „Ég er ekki alltaf líkamlega til staðar en eins mikið og ég mögulega get. Hlutirnir eru að mjakast í rétta átt og vonandi að áður en langt um líður get ég komið aftur.“ Ítarlegra viðtal við Jóhannes sem og umfjöllun um leikinn má lesa hér fyrir neðan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - ÍBV 3-1 | Eyjamenn aftur á byrjunarreit | Sjáðu mörkin ÍA vann þrjú afar dýrmæt stig á heimavelli gegn ÍBV í dag. 12. júlí 2015 19:30 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Höttur | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Sjá meira
Jóhannes Þór Harðarson segir að viðbrögð sinna manna við öllum atburðum síðustu vikna hafi verið góð og að því megi þakka hversu sterk liðsheild sé í hópnum. Sjálfur varð Jóhannes Þór skyndilega frá að hverfa vegna veikinda í fjölskyldu hans en hann segir að þau mál séu að mjakast í rétta átt. Hann var í dag í fyrsta sinn á hliðarlínunni eftir að þau tíðindi bárust en ÍBV vann báða þá leiki sem hann missti af. Aðeins nokkrum dögum eftir að Jóhannes Þór fór aftur til Noregs, þar sem fjölskylda hans býr, var Tryggva Guðmundssyni aðstoðarþjálfara sagt upp störfum fyrir að mæta á æfingu undir áhrifum áfengis. ÍBV tapaði fyrir ÍA í dag, 3-1, en Jóhannes segir að leikmenn þurfi að rífa sig upp og koma sér aftur á rétta braut. „Strákarnir brugðust frábærlega við öllu því sem gerðist hér um daginn,“ sagði Jóhannes. „Þeir þjöppuðu sér saman og það hefði aldrei tekist nema með mikilli liðsheild sem ég tel að okkur hafi tekist að skapa innan hópsins. Við þurfum að byggja á því áfram.“ Jóhannes á von á því að aðkoma hans næstu vikurnar að liðinu verði með svipuðum hætti og fyrir þennan leik. „Ég er ekki alltaf líkamlega til staðar en eins mikið og ég mögulega get. Hlutirnir eru að mjakast í rétta átt og vonandi að áður en langt um líður get ég komið aftur.“ Ítarlegra viðtal við Jóhannes sem og umfjöllun um leikinn má lesa hér fyrir neðan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - ÍBV 3-1 | Eyjamenn aftur á byrjunarreit | Sjáðu mörkin ÍA vann þrjú afar dýrmæt stig á heimavelli gegn ÍBV í dag. 12. júlí 2015 19:30 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Höttur | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - ÍBV 3-1 | Eyjamenn aftur á byrjunarreit | Sjáðu mörkin ÍA vann þrjú afar dýrmæt stig á heimavelli gegn ÍBV í dag. 12. júlí 2015 19:30