Samkomulag um þinglok að fæðast á Alþingi Heimir Már Pétursson skrifar 23. júní 2015 18:30 Forseti Alþingis og varaformaður Framsóknarflokksins hafa í dag fundað stíft með formönnum stjórnarandstöðuflokkanna um afgreiðslu mála fyrir sumarleyfi þingsins. Farið er að hilla undir samkomulag stjórnar og stjórnarandstöðu um þinglok en samstaða virðist um að geyma tvö umdeild mál um virkjanakosti og makríl til haustsins. Alþingi lýkur þó væntanlega ekki störfum fyrr en í lok næstu viku. Stærsta málið sem nokkurn veginn er samkomulag um að afgreiða á Alþingi áður en það fer í sumarleyfi eru frumvörpin um gjaldeyrishöftin. Þau eru hins vegar ekki væntanleg úr nefnd fyrr en eftir helgi. Menn hafa hins vegar í dag reynt að ná samkomulag um afgreiðslu annarra mála fyrir sumarleyfi. Formenn stjórnarndstöðunnar funduðu um málin með Sigurði Inga Jóhannssyni varaformanni Framsóknarflokksins og Einari K. Guðfinnssyni forseta Alþingis í dag án þess að lokaniðurstaða fengist. Samkvæmt heimildum fréttastofunnar er nokkurn veginn komið samkomulag um að Hvammsvirkjun verði ein samþykkt af fimm virkjunum sem lagðar voru til í breytingatillögu meirihluta atvinnuveganefndar. Að öðru leyti bíði afgreiðsla málsins haustsins ásamt makrílfrumvarpi sjávarútvegsráðherra. Enda búið að gefa út reglugerð fyrir yfirstandandi veiðitímabil og makríllinn ekki farinn að láta sjá sig. Þá munu frumvörp Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra um að leggja niður Bankasýslu ríkisins og um opinber fjármál verða látin bíða líka. Ekki er reiknað með að haftafrumvörp fjármálaráðherra komi úr nefnd eftir fyrstu umræðu fyrr en um helgina og afgreiðslu þeirra gæti því lokið í næstu viku. Í dag er hins vegar reynt að ná samkomulagi um afgreiðslu annarra mála og eru góðar líkur á að það takist í dag eða á morgun. Alþingi Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira
Farið er að hilla undir samkomulag stjórnar og stjórnarandstöðu um þinglok en samstaða virðist um að geyma tvö umdeild mál um virkjanakosti og makríl til haustsins. Alþingi lýkur þó væntanlega ekki störfum fyrr en í lok næstu viku. Stærsta málið sem nokkurn veginn er samkomulag um að afgreiða á Alþingi áður en það fer í sumarleyfi eru frumvörpin um gjaldeyrishöftin. Þau eru hins vegar ekki væntanleg úr nefnd fyrr en eftir helgi. Menn hafa hins vegar í dag reynt að ná samkomulag um afgreiðslu annarra mála fyrir sumarleyfi. Formenn stjórnarndstöðunnar funduðu um málin með Sigurði Inga Jóhannssyni varaformanni Framsóknarflokksins og Einari K. Guðfinnssyni forseta Alþingis í dag án þess að lokaniðurstaða fengist. Samkvæmt heimildum fréttastofunnar er nokkurn veginn komið samkomulag um að Hvammsvirkjun verði ein samþykkt af fimm virkjunum sem lagðar voru til í breytingatillögu meirihluta atvinnuveganefndar. Að öðru leyti bíði afgreiðsla málsins haustsins ásamt makrílfrumvarpi sjávarútvegsráðherra. Enda búið að gefa út reglugerð fyrir yfirstandandi veiðitímabil og makríllinn ekki farinn að láta sjá sig. Þá munu frumvörp Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra um að leggja niður Bankasýslu ríkisins og um opinber fjármál verða látin bíða líka. Ekki er reiknað með að haftafrumvörp fjármálaráðherra komi úr nefnd eftir fyrstu umræðu fyrr en um helgina og afgreiðslu þeirra gæti því lokið í næstu viku. Í dag er hins vegar reynt að ná samkomulagi um afgreiðslu annarra mála og eru góðar líkur á að það takist í dag eða á morgun.
Alþingi Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Sjá meira