Píratar stærri en stjórnarflokkarnir til samans Stefán Ó. Jónsson skrifar 1. júní 2015 22:28 Aðeins þrír þingmenn sitja nú á þingi fyrir Pírata en þeir yrðu áttfalt fleiri ef kosið yrði í dag. VÍSIR/VILHELM Enn eykst fylgi Pírata en flokkurinn er nú með um 34,1% fylgi á landinu öllu en þetta kemur fram í nýjum þjóðarpúsli Gallup. Ef kosið yrði í dag fengju Píratar alls um 24 þingmenn kjörna og mælist flokkurinn stærri en stjórnarflokkarnir, Sjálfstæðis- og Framsóknarflokkurinn, til samans. Ríkisútvarpið greindi fyrst frá. Framsóknarflokkurinn hefur ekki notið minni stuðnings síðan Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra tók við stjórntaumum í flokknum í byrjun árs 2009. Um 8,9 prósent þjóðarinnar kysi flokkinn yrði gengið til kosninga í dag. Þá mælist Sjálfstæðisflokkurinn með stuðning 23 prósent landsmanna og Samfylkingin er 12,4 prósent fylgi. Björt framtíð mælist með 7,4 prósent og Vinstri græn nýtur stuðnings 9,8 prósent Íslendinga. Píratar eru sem fyrr segir langstærsti flokkur landsins, með 34,1 prósent, sem er um 2,2 prósentum meira en stjórnarflokkarnir fá til samans. Yrðu þetta niðurstöður kosninga fengju Píratar 24 þingmenn, Sjálfstæðisflokkurinn hlyti fimmtán, Samfylkingin átta, Vinstri Græn fengju sex og Framsóknarflokkur og Björt framtíð fengju hvor sína 5 þingmenn. Þá eru Píratar stærstir í öllum kjördæmum landsins, nema norðvesturkjördæmi.Gallup mældi fylgi við flokka frá 30. apríl til 28. maí. 8500 einstaklingar voru valdir af handahófi, en svarhlutfallið var 57,2%. Spurt var: „Ef kosið yrði til Alþingis í dag, hvaða flokk myndir þú kjósa?“. 10,9 prósent aðspurðra tóku ekki afstöðu milli flokka eða neituðu að svara en 10,8 prósent þeirra sögðust skila auðu eða ekki myndu kjósa. 78,4% nefndu flokk. Alþingi Tengdar fréttir Bubbi orðinn stuðningsmaður Pírata Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens ætlar að kjósa Pírata í næstu kosningum þrátt fyrir málflutning þeirra í tengslum við ólöglegt niðurhal á tónlist. 6. apríl 2015 08:37 Píratar hafa ekki undan fjölda nýskráninga Heildarfjöldi Pírata í lok mars var 1.443 og í þeim mánuði skráðu 513 sig í Pírata. 10. apríl 2015 11:00 Píratar langstærstir Mælast með rúmlega þrjátíu prósent fylgi í nýjasta Þjóðarpúlsi Gallup. 1. maí 2015 09:46 Helmingur kjósenda Bjartrar framtíðar kysi nú Pírata Píratar mælast enn stærsti stjórnmálaflokkur landsins í nýrri könnun MMR. 26. maí 2015 15:08 Píratar langstærsti stjórnmálaflokkurinn á Íslandi Píratar er stærsta stjórnmálaaflið á Íslandi ef marka má könnun MMR sem kannaði fylgi stjórnmálaflokka og stuðning við ríkisstjórnina á tímabilinu 16. til 21. apríl 2015. 4. maí 2015 10:47 Píratar á siglingu Fylgið streymir til Pírata. 2. maí 2015 07:00 Fylgi Pírata frá öllum flokkum komið Um helmingur þeirra sem kusu Bjarta framtíð árið 2013 myndu kjósa Pírata ef gengið yrði til kosninga nú. 16. maí 2015 22:02 Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Fleiri fréttir Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Sjá meira
Enn eykst fylgi Pírata en flokkurinn er nú með um 34,1% fylgi á landinu öllu en þetta kemur fram í nýjum þjóðarpúsli Gallup. Ef kosið yrði í dag fengju Píratar alls um 24 þingmenn kjörna og mælist flokkurinn stærri en stjórnarflokkarnir, Sjálfstæðis- og Framsóknarflokkurinn, til samans. Ríkisútvarpið greindi fyrst frá. Framsóknarflokkurinn hefur ekki notið minni stuðnings síðan Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra tók við stjórntaumum í flokknum í byrjun árs 2009. Um 8,9 prósent þjóðarinnar kysi flokkinn yrði gengið til kosninga í dag. Þá mælist Sjálfstæðisflokkurinn með stuðning 23 prósent landsmanna og Samfylkingin er 12,4 prósent fylgi. Björt framtíð mælist með 7,4 prósent og Vinstri græn nýtur stuðnings 9,8 prósent Íslendinga. Píratar eru sem fyrr segir langstærsti flokkur landsins, með 34,1 prósent, sem er um 2,2 prósentum meira en stjórnarflokkarnir fá til samans. Yrðu þetta niðurstöður kosninga fengju Píratar 24 þingmenn, Sjálfstæðisflokkurinn hlyti fimmtán, Samfylkingin átta, Vinstri Græn fengju sex og Framsóknarflokkur og Björt framtíð fengju hvor sína 5 þingmenn. Þá eru Píratar stærstir í öllum kjördæmum landsins, nema norðvesturkjördæmi.Gallup mældi fylgi við flokka frá 30. apríl til 28. maí. 8500 einstaklingar voru valdir af handahófi, en svarhlutfallið var 57,2%. Spurt var: „Ef kosið yrði til Alþingis í dag, hvaða flokk myndir þú kjósa?“. 10,9 prósent aðspurðra tóku ekki afstöðu milli flokka eða neituðu að svara en 10,8 prósent þeirra sögðust skila auðu eða ekki myndu kjósa. 78,4% nefndu flokk.
Alþingi Tengdar fréttir Bubbi orðinn stuðningsmaður Pírata Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens ætlar að kjósa Pírata í næstu kosningum þrátt fyrir málflutning þeirra í tengslum við ólöglegt niðurhal á tónlist. 6. apríl 2015 08:37 Píratar hafa ekki undan fjölda nýskráninga Heildarfjöldi Pírata í lok mars var 1.443 og í þeim mánuði skráðu 513 sig í Pírata. 10. apríl 2015 11:00 Píratar langstærstir Mælast með rúmlega þrjátíu prósent fylgi í nýjasta Þjóðarpúlsi Gallup. 1. maí 2015 09:46 Helmingur kjósenda Bjartrar framtíðar kysi nú Pírata Píratar mælast enn stærsti stjórnmálaflokkur landsins í nýrri könnun MMR. 26. maí 2015 15:08 Píratar langstærsti stjórnmálaflokkurinn á Íslandi Píratar er stærsta stjórnmálaaflið á Íslandi ef marka má könnun MMR sem kannaði fylgi stjórnmálaflokka og stuðning við ríkisstjórnina á tímabilinu 16. til 21. apríl 2015. 4. maí 2015 10:47 Píratar á siglingu Fylgið streymir til Pírata. 2. maí 2015 07:00 Fylgi Pírata frá öllum flokkum komið Um helmingur þeirra sem kusu Bjarta framtíð árið 2013 myndu kjósa Pírata ef gengið yrði til kosninga nú. 16. maí 2015 22:02 Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Fleiri fréttir Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Rýnt í kannanir og tendrun jólatrés í Hafnarfirði Alma verði heilbrigðisráðherra í stjórn Kristrúnar Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Sjá meira
Bubbi orðinn stuðningsmaður Pírata Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens ætlar að kjósa Pírata í næstu kosningum þrátt fyrir málflutning þeirra í tengslum við ólöglegt niðurhal á tónlist. 6. apríl 2015 08:37
Píratar hafa ekki undan fjölda nýskráninga Heildarfjöldi Pírata í lok mars var 1.443 og í þeim mánuði skráðu 513 sig í Pírata. 10. apríl 2015 11:00
Píratar langstærstir Mælast með rúmlega þrjátíu prósent fylgi í nýjasta Þjóðarpúlsi Gallup. 1. maí 2015 09:46
Helmingur kjósenda Bjartrar framtíðar kysi nú Pírata Píratar mælast enn stærsti stjórnmálaflokkur landsins í nýrri könnun MMR. 26. maí 2015 15:08
Píratar langstærsti stjórnmálaflokkurinn á Íslandi Píratar er stærsta stjórnmálaaflið á Íslandi ef marka má könnun MMR sem kannaði fylgi stjórnmálaflokka og stuðning við ríkisstjórnina á tímabilinu 16. til 21. apríl 2015. 4. maí 2015 10:47
Fylgi Pírata frá öllum flokkum komið Um helmingur þeirra sem kusu Bjarta framtíð árið 2013 myndu kjósa Pírata ef gengið yrði til kosninga nú. 16. maí 2015 22:02