Beygjuvasarnir stórhættulegir Bjarki Sigurðsson skrifar 10. október 2025 20:50 Erlendur S. Þorsteinsson býr í Kópavogi. Vísir/Bjarni Hjólreiðamaður segir beygjuvasa við stærri gatnamót vera stórhættulega. Hann segir það betra fyrir alla, sama hvaða ferðamáta þeir nýta sér, að vasarnir séu fjarlægðir. Fréttastofa ræddi nýlega við íbúa Smárahverfis sem óttast að framkvæmdirnar valdi miklum umferðartöfum á svæðinu, sem verði til þess að umferð þrýstist inn í íbúðagötur. Erlendur S. Þorsteinsson hjólreiðamaður og íbúi í Kópavogi segir þetta þó miklar bætur fyrir alla, sama hvaða ferðamáta þeir nýta sér. „Ég held að það sé eitthvað fyrir alla í þessum framkvæmdum, sama hvort það séu bílstjórar, hjólandi, gangandi eða hvað. Það var farið í þessar framkvæmdir á forsendum bílstjóra. Þessi ljós voru orðin gömul, það þurfti að skipta þeim út segir Kópavogsbær. Nú er nýjasta gerð af snjallljósum með nemum út um allt,“ segir Erlendur. Brotthvörf beygjuvasa, bæði við þessi gatnamót og við Höfðabakka í Reykjavík, vöktu mikla athygli í sumar. Erlendur segir vasana einfaldlega allt of hættulega. „Bílstjórinn hneigist til þess að horfa til vinstri og athuga hvort það sé bil í umferðinni svo hann geti skotist inn. Það eru til dæmi um að menn hafi byrjað að keyra af stað án þess að horfa fram fyrir sig, hvað þá til hægri þar sem geta leynst gangandi og hjólandi. Ef þeir eru ekki á gatnamótunum eru beygjuvasarnir mjög góðir fyrir ökumenn, það er alveg rétt. En þetta er svo mikið öryggisatriði fyrir gangandi og hjólandi,“ segir Erlendur. Kópavogur Samgöngur Hjólreiðar Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Fréttastofa ræddi nýlega við íbúa Smárahverfis sem óttast að framkvæmdirnar valdi miklum umferðartöfum á svæðinu, sem verði til þess að umferð þrýstist inn í íbúðagötur. Erlendur S. Þorsteinsson hjólreiðamaður og íbúi í Kópavogi segir þetta þó miklar bætur fyrir alla, sama hvaða ferðamáta þeir nýta sér. „Ég held að það sé eitthvað fyrir alla í þessum framkvæmdum, sama hvort það séu bílstjórar, hjólandi, gangandi eða hvað. Það var farið í þessar framkvæmdir á forsendum bílstjóra. Þessi ljós voru orðin gömul, það þurfti að skipta þeim út segir Kópavogsbær. Nú er nýjasta gerð af snjallljósum með nemum út um allt,“ segir Erlendur. Brotthvörf beygjuvasa, bæði við þessi gatnamót og við Höfðabakka í Reykjavík, vöktu mikla athygli í sumar. Erlendur segir vasana einfaldlega allt of hættulega. „Bílstjórinn hneigist til þess að horfa til vinstri og athuga hvort það sé bil í umferðinni svo hann geti skotist inn. Það eru til dæmi um að menn hafi byrjað að keyra af stað án þess að horfa fram fyrir sig, hvað þá til hægri þar sem geta leynst gangandi og hjólandi. Ef þeir eru ekki á gatnamótunum eru beygjuvasarnir mjög góðir fyrir ökumenn, það er alveg rétt. En þetta er svo mikið öryggisatriði fyrir gangandi og hjólandi,“ segir Erlendur.
Kópavogur Samgöngur Hjólreiðar Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira