Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 11. október 2025 14:09 Vilhjálmur Árnason hefur gegnt embætti ritara Sjálfstæðisflokksins frá 2022. Vísir/Anton Brink Vilhjálmur Árnason varaþingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins útilokar ekki framboð í sveitarstjórnarkosningunum í Reykjanesbæ næsta vor. Hann segir marga hafa komið að máli við sig að undanförnu. Í nýjasta þætti hlaðvarpsins Komið gott segjast þáttastjórnendur hafa heyrt slúður þess efnis að til umræðu sé innan flokksins að Vilhjálmur fari fram í Reykjanesbæ. Fréttastofu þótti því tilefni til að slá á þráðinn hjá Vilhjálmi. „Ég kannast við að um langa hríð hafa mjög margir frá fjölbreyttum hornum komið að máli við mig útaf þessu. Og ég viðurkenni að ég hef ekki sagt hart nei. En óháð mér sem íbúa þarna og þingmanni svæðisins finnst mér Suðurnesin öll, ekki síst Reykjanesbær, búa yfir gríðarlegum tækifærum,“ segir Vilhjálmur í samtali við fréttastofu. Hann segist hrærður yfir þeim fjölda áskorana sem hann hefur fengið en hann hafi enn ekki tekið ákvörðun. „Það er alltaf gaman þegar einhver hefur trú á manni. En vika er langur tími í pólitík og þetta er ekki fyrr en í maí sem kosningar eru. Það er ekki búið að ákveða hvernig á að stilla upp á listana. En það hlýtur eitthvað að fara að gerast í þessu núna á næsta mánuði.“ Sveitarstjórnarkosningar 2026 Sveitarstjórnarmál Reykjanesbær Tengdar fréttir Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins stefna flestir á að taka slaginn í borgarstjórnarkosningunum eftir átta mánuði. Hildur Björnsdóttir stefnir ótrauð á að leiða flokkinn til sigurs. Guðlaugur Þór Þórðarson er orðaður við endurkomu í borginni en segist sem stendur ekki velta öðru fyrir sér en starfi sínu sem þingmaður. 17. september 2025 07:01 Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Innlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent Fleiri fréttir Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ef hún verður kosin mun ég að sjálfsögðu styðja hana“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Sjá meira
Í nýjasta þætti hlaðvarpsins Komið gott segjast þáttastjórnendur hafa heyrt slúður þess efnis að til umræðu sé innan flokksins að Vilhjálmur fari fram í Reykjanesbæ. Fréttastofu þótti því tilefni til að slá á þráðinn hjá Vilhjálmi. „Ég kannast við að um langa hríð hafa mjög margir frá fjölbreyttum hornum komið að máli við mig útaf þessu. Og ég viðurkenni að ég hef ekki sagt hart nei. En óháð mér sem íbúa þarna og þingmanni svæðisins finnst mér Suðurnesin öll, ekki síst Reykjanesbær, búa yfir gríðarlegum tækifærum,“ segir Vilhjálmur í samtali við fréttastofu. Hann segist hrærður yfir þeim fjölda áskorana sem hann hefur fengið en hann hafi enn ekki tekið ákvörðun. „Það er alltaf gaman þegar einhver hefur trú á manni. En vika er langur tími í pólitík og þetta er ekki fyrr en í maí sem kosningar eru. Það er ekki búið að ákveða hvernig á að stilla upp á listana. En það hlýtur eitthvað að fara að gerast í þessu núna á næsta mánuði.“
Sveitarstjórnarkosningar 2026 Sveitarstjórnarmál Reykjanesbær Tengdar fréttir Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins stefna flestir á að taka slaginn í borgarstjórnarkosningunum eftir átta mánuði. Hildur Björnsdóttir stefnir ótrauð á að leiða flokkinn til sigurs. Guðlaugur Þór Þórðarson er orðaður við endurkomu í borginni en segist sem stendur ekki velta öðru fyrir sér en starfi sínu sem þingmaður. 17. september 2025 07:01 Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Innlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent Fleiri fréttir Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ef hún verður kosin mun ég að sjálfsögðu styðja hana“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Sjá meira
Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins stefna flestir á að taka slaginn í borgarstjórnarkosningunum eftir átta mánuði. Hildur Björnsdóttir stefnir ótrauð á að leiða flokkinn til sigurs. Guðlaugur Þór Þórðarson er orðaður við endurkomu í borginni en segist sem stendur ekki velta öðru fyrir sér en starfi sínu sem þingmaður. 17. september 2025 07:01