„Þjóðin er arðrænd“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. júní 2015 11:23 Valgerður Bjarnadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar. vísir/vilhelm Valgerður Bjarnadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, lagði á þingi í dag út af orðum Bjarna Benediktssonar, fjármála-og efnahagsráðherra, sem hann lét falla í seinustu viku. Þá sagði ráðherra að íslenska vinnumarkaðsmódelið væri gallað og að hér þyrfti að koma á kerfi í ætt við norræna módelið. Í þessu samhengi sagði Valgerður að fjármálaráðherra þyrfti að skilja að djúpstæður ágreiningur væri í þjóðfélaginu þannig að norræna módelinu yrði ekki komið á sisvona. Nefndi þingmaðurinn meðal annars að arðurinn af fiskveiðum rynni að langmestu leyti til útgerðarinnar. „Eigandi auðlindarinnar, þjóðin, er arðrænd, til að nefna hlutina réttum nöfnum. Arðurinn af raforkunni rennur til stóriðjunnar í líki útsöluverðs til hennar. Ferðaþjónustan nýtur enn afsláttarkjara á virðisaukaskatti og gerir út á náttúru Íslands án þess að borga nokkuð fyrir það. Þeir sem hæst hafa launin, hækka þau við sig, ríkisstjórnin lækkar veiðigjöld, afnemur auðlegðarskatt og hækkar mattarskatt. [...]“ Valgerður sagði þetta óréttlæti. Þegar það hefði verið upprætt væri kominn tími til að ræða norræna módelið. Atvinnulífið þyrfti að taka þátt í samfélagskostnaðinum og þá sérstaklega þeir sem skila afgangi. „Upprætum óréttlætið, skerum kökuna upp á nýtt og þá kemur norræna vinnumódelið af sjálfu sér.“ Alþingi Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Fleiri fréttir Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Sjá meira
Valgerður Bjarnadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, lagði á þingi í dag út af orðum Bjarna Benediktssonar, fjármála-og efnahagsráðherra, sem hann lét falla í seinustu viku. Þá sagði ráðherra að íslenska vinnumarkaðsmódelið væri gallað og að hér þyrfti að koma á kerfi í ætt við norræna módelið. Í þessu samhengi sagði Valgerður að fjármálaráðherra þyrfti að skilja að djúpstæður ágreiningur væri í þjóðfélaginu þannig að norræna módelinu yrði ekki komið á sisvona. Nefndi þingmaðurinn meðal annars að arðurinn af fiskveiðum rynni að langmestu leyti til útgerðarinnar. „Eigandi auðlindarinnar, þjóðin, er arðrænd, til að nefna hlutina réttum nöfnum. Arðurinn af raforkunni rennur til stóriðjunnar í líki útsöluverðs til hennar. Ferðaþjónustan nýtur enn afsláttarkjara á virðisaukaskatti og gerir út á náttúru Íslands án þess að borga nokkuð fyrir það. Þeir sem hæst hafa launin, hækka þau við sig, ríkisstjórnin lækkar veiðigjöld, afnemur auðlegðarskatt og hækkar mattarskatt. [...]“ Valgerður sagði þetta óréttlæti. Þegar það hefði verið upprætt væri kominn tími til að ræða norræna módelið. Atvinnulífið þyrfti að taka þátt í samfélagskostnaðinum og þá sérstaklega þeir sem skila afgangi. „Upprætum óréttlætið, skerum kökuna upp á nýtt og þá kemur norræna vinnumódelið af sjálfu sér.“
Alþingi Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Fleiri fréttir Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Sjá meira