Gylfi Þór fékk fugl á frægustu golfholu í heimi Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. maí 2015 15:30 Gylfi Þór Sigurðsson er frábær kylfingur og nýtir frítímann í að spila golf. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Swansea í ensku úrvalsdeildinni, er í stuttu fríi í Bandaríkjunum að spila golf. Gylfi á góða hvíld svo sannarlega skilið eftir frábært tímabil á Englandi þar sem hann skoraði sjö mörk og gaf tíu stoðsendingar í deildinni.Sjá einnig:Aðeins níu leikmenn komu að fleiri mörkum en Gylfi í ensku úrvalsdeildinni Hin ástríða Gylfa fyrir utan fótboltann er golfið, en hann er frábær kylfingur. Bróðir hans er auðvitað kylfingurinn Ólafur Már Sigurðsson, fyrrverandi klúbbmeistari GR. Þeir félagarnir spiluðu TPC Sawgrass-völlinn í Flórída í vikunni, en 17. holan þar er sú frægasta í heiminum og ein sú erfiðasta. Golfáhugamenn þekkja hana vel, en flötin liggur á eyju sem afar erfitt er að hitta. Fara margir af bestu kylfingum heims flatt á holunni og hitta ekkert nema vatn. Gylfi aftur á móti skellti sér beint á flöt og sökkti pútti fyrir fugli. Frá þessu greinir hann á Instagram-síðu sinni. Hann fékk bæði fugl á 16. og 17. holu en lenti svo í sprengju á lokaholunni sem hann spilaði á átta höggum. Gylfi er væntanlegur til landsins á næstu dögum ásamt öðrum íslenskum landsliðsmönnum, en þeir eiga fyrir höndum gríðarlega mikilvægan landsleik gegn Tékklandi í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvellinum 12. júní. Birdie 16th, birdie 17th but 8 on the 18th A photo posted by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig22) on May 26, 2015 at 3:59pm PDT Pepsi Max-deild karla Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Swansea í ensku úrvalsdeildinni, er í stuttu fríi í Bandaríkjunum að spila golf. Gylfi á góða hvíld svo sannarlega skilið eftir frábært tímabil á Englandi þar sem hann skoraði sjö mörk og gaf tíu stoðsendingar í deildinni.Sjá einnig:Aðeins níu leikmenn komu að fleiri mörkum en Gylfi í ensku úrvalsdeildinni Hin ástríða Gylfa fyrir utan fótboltann er golfið, en hann er frábær kylfingur. Bróðir hans er auðvitað kylfingurinn Ólafur Már Sigurðsson, fyrrverandi klúbbmeistari GR. Þeir félagarnir spiluðu TPC Sawgrass-völlinn í Flórída í vikunni, en 17. holan þar er sú frægasta í heiminum og ein sú erfiðasta. Golfáhugamenn þekkja hana vel, en flötin liggur á eyju sem afar erfitt er að hitta. Fara margir af bestu kylfingum heims flatt á holunni og hitta ekkert nema vatn. Gylfi aftur á móti skellti sér beint á flöt og sökkti pútti fyrir fugli. Frá þessu greinir hann á Instagram-síðu sinni. Hann fékk bæði fugl á 16. og 17. holu en lenti svo í sprengju á lokaholunni sem hann spilaði á átta höggum. Gylfi er væntanlegur til landsins á næstu dögum ásamt öðrum íslenskum landsliðsmönnum, en þeir eiga fyrir höndum gríðarlega mikilvægan landsleik gegn Tékklandi í undankeppni EM 2016 á Laugardalsvellinum 12. júní. Birdie 16th, birdie 17th but 8 on the 18th A photo posted by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig22) on May 26, 2015 at 3:59pm PDT
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Sjá meira