Atli: Kom ekkert annað til greina en Breiðablik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. maí 2015 17:24 Atli gæti spilað sinn fyrsta leik með Breiðabliki á sunnudaginn. vísir/stefán „Ég hef alltaf verið hrifinn af spilamennsku Breiðabliks. Þeir spila flottan og skemmtilegan bolta, eins og ég vil spila fótbolta. Ég er mjög spenntur fyrir því að byrja að spila hérna,“ sagði Atli Sigurjónsson í samtali við Vísi aðspurður um ástæðu vistaskiptanna frá KR til Breiðabliks. Atli, sem er 23 ára miðjumaður, skrifaði undir þriggja ára samning við Breiðablik í dag en hann hafði leikið með KR frá árinu 2011. Atli varið einu sinni Íslandsmeistari og tvívegis bikarmeistari með KR. Atli segir þótt önnur lið hafi sýnt honum áhuga hafi Breiðablik alltaf verið efst á blaði. „Það voru önnur lið sem höfðu samband en fyrir mér kom ekkert annað en Breiðablik til greina,“ sagði Atli og bætti því við að Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks, hafi haft mikið með þessa ákvörðun að gera. „Hann heillaði mig og ég hlakka til að byrja að vinna með honum.“ Atli var meiddur á undirbúningstímabilinu og kom ekkert við sögu í fyrstu tveimur leikjum KR í Pepsi-deildinni. Hann segir að hann sé í góðu formi og tilbúinn að spila. „Ég er í fínu formi og tilbúinn í slaginn, það er alveg á hreinu,“ sagði Atli en sá hann fram á að fá meiri spilatíma hjá Breiðabliki en hjá KR? „Já, ég vona það. Það er samt ekkert gefið og Blikar eru líka með mjög gott lið og flotta leikmenn þannig að ég verð að standa mig til að komast í liðið,“ sagði Atli sem gæti leikið sinn fyrsta leik í grænu treyjunni þegar Blikar sækja Keflavík heim í 3. umferð Pepsi-deildarinnar á sunnudaginn. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Atli Sigurjóns til Breiðabliks Miðjumaðurinn Atli Sigurjónsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við knattspyrnudeild Breiðabliks. 14. maí 2015 16:43 Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Fótbolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
„Ég hef alltaf verið hrifinn af spilamennsku Breiðabliks. Þeir spila flottan og skemmtilegan bolta, eins og ég vil spila fótbolta. Ég er mjög spenntur fyrir því að byrja að spila hérna,“ sagði Atli Sigurjónsson í samtali við Vísi aðspurður um ástæðu vistaskiptanna frá KR til Breiðabliks. Atli, sem er 23 ára miðjumaður, skrifaði undir þriggja ára samning við Breiðablik í dag en hann hafði leikið með KR frá árinu 2011. Atli varið einu sinni Íslandsmeistari og tvívegis bikarmeistari með KR. Atli segir þótt önnur lið hafi sýnt honum áhuga hafi Breiðablik alltaf verið efst á blaði. „Það voru önnur lið sem höfðu samband en fyrir mér kom ekkert annað en Breiðablik til greina,“ sagði Atli og bætti því við að Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks, hafi haft mikið með þessa ákvörðun að gera. „Hann heillaði mig og ég hlakka til að byrja að vinna með honum.“ Atli var meiddur á undirbúningstímabilinu og kom ekkert við sögu í fyrstu tveimur leikjum KR í Pepsi-deildinni. Hann segir að hann sé í góðu formi og tilbúinn að spila. „Ég er í fínu formi og tilbúinn í slaginn, það er alveg á hreinu,“ sagði Atli en sá hann fram á að fá meiri spilatíma hjá Breiðabliki en hjá KR? „Já, ég vona það. Það er samt ekkert gefið og Blikar eru líka með mjög gott lið og flotta leikmenn þannig að ég verð að standa mig til að komast í liðið,“ sagði Atli sem gæti leikið sinn fyrsta leik í grænu treyjunni þegar Blikar sækja Keflavík heim í 3. umferð Pepsi-deildarinnar á sunnudaginn.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Atli Sigurjóns til Breiðabliks Miðjumaðurinn Atli Sigurjónsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við knattspyrnudeild Breiðabliks. 14. maí 2015 16:43 Mest lesið Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Enski boltinn Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Íslenski boltinn Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Körfubolti „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ Handbolti Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Fótbolti Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Fótbolti Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Fótbolti Fleiri fréttir Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Sjá meira
Atli Sigurjóns til Breiðabliks Miðjumaðurinn Atli Sigurjónsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við knattspyrnudeild Breiðabliks. 14. maí 2015 16:43