„Snobbhænsnin í Garðabæ strax byrjuð með ósmekklega brandara“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. maí 2015 13:37 Nýliðar Leiknis sækja Íslandsmeistarana heim í kvöld. vísir/valli Opinber Twitter-síða Íslandsmeistara Stjörnunnar er með ansi vafasamt grín í garð nýliða Leiknis úr Breiðholt sem heimsækja meistarana í þriðju umferð Pepsi-deildarinnar í kvöld. Vill Stjarnan meina að „Ghetto“-strákar séu á leið í heimsókn. Stjarnan birtir mynd af vopnaleitarhliðum og skrifar við myndina: „Allt klárt fyrir fyrsta heimaleik. Tók þónokkurn tíma að setja upp aukabúnaðinn vegna komu Ghettoliðsins.“ Þetta hefur vakið nokkra athygli á Twitter og eru sumir stuðningsmenn Leiknis og aðrir Breiðhyltingar óánægðir með „ósmekklegt grín“ meistaranna eins og einn kemst að orði. „Næstum því óþægilega classy félag þarna í Garðabæ,“ segir hótelstjórinn Snorri Valsson.Allt klárt fyrir fyrsta heimaleik. Tók þónokkurn tíma að setja upp aukabúnaðinn vegna koma Ghettoliðsins #fotboltinet pic.twitter.com/5yaZIn638d— Stjarnan FC (@FCStjarnan) May 16, 2015 Magnús Guðmundsson, einn dyggasti stuðningsmaður Leiknis, segir: „Snobbhænsnin í Garðabæ strax byrjuð með ósmekklega brandara,“ og bætir við kassmerkjunum ófaglegt og barnalegt. Guðmundur Jóhannsson vitnar svo í Ron Burgundy sjálfan og svarar Stjörnunni einfaldlega með orðunum: „Stay classy Garðbær.“ Hér að neðan má sjá færslu Stjörnumanna á Twitter, en leikur liðanna hefst á Samsung-vellinum klukkan 19.15. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Sjá meira
Opinber Twitter-síða Íslandsmeistara Stjörnunnar er með ansi vafasamt grín í garð nýliða Leiknis úr Breiðholt sem heimsækja meistarana í þriðju umferð Pepsi-deildarinnar í kvöld. Vill Stjarnan meina að „Ghetto“-strákar séu á leið í heimsókn. Stjarnan birtir mynd af vopnaleitarhliðum og skrifar við myndina: „Allt klárt fyrir fyrsta heimaleik. Tók þónokkurn tíma að setja upp aukabúnaðinn vegna komu Ghettoliðsins.“ Þetta hefur vakið nokkra athygli á Twitter og eru sumir stuðningsmenn Leiknis og aðrir Breiðhyltingar óánægðir með „ósmekklegt grín“ meistaranna eins og einn kemst að orði. „Næstum því óþægilega classy félag þarna í Garðabæ,“ segir hótelstjórinn Snorri Valsson.Allt klárt fyrir fyrsta heimaleik. Tók þónokkurn tíma að setja upp aukabúnaðinn vegna koma Ghettoliðsins #fotboltinet pic.twitter.com/5yaZIn638d— Stjarnan FC (@FCStjarnan) May 16, 2015 Magnús Guðmundsson, einn dyggasti stuðningsmaður Leiknis, segir: „Snobbhænsnin í Garðabæ strax byrjuð með ósmekklega brandara,“ og bætir við kassmerkjunum ófaglegt og barnalegt. Guðmundur Jóhannsson vitnar svo í Ron Burgundy sjálfan og svarar Stjörnunni einfaldlega með orðunum: „Stay classy Garðbær.“ Hér að neðan má sjá færslu Stjörnumanna á Twitter, en leikur liðanna hefst á Samsung-vellinum klukkan 19.15.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Sjá meira