„Háðulegast af öllu að ríkisstjórnin reyni nú að knýja fram stefnubreytingu í bakherbergjum“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. mars 2015 18:53 Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar. Vísir/Daníel „Þetta sýnir ríkisstjórn sem að treystir sér ekki í dagsljósið með eigin ákvarðanir,“ segir Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, um þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að Ísland sé ekki lengur umsóknarríki að Evrópusambandinu. „Það er sérkennilegt að ríkisstjórn virði ekki skyldu í lögum um samráð við utanríkismálanefnd Alþingis um mikilvæg utanríkismál sem þetta er. Ríkisstjórnin þvælist um eins og skömmustulegur þjófur með ályktanir af þessum toga. Alþingi er búið að samþykkja umboð og það umboð stendur og ríkisstjórnin þarf að þora því að leggja málið fyrir Alþingi á nýjan leik,“ segir Árni Páll. Umboðið sem hann vísar í er þingsályktunartillaga sem Alþingi samþykkti árið 2009.Sjá einnig: Ísland ekki lengur umsóknarríki að ESB „Það er ekki á færi ríkisstjórnarinnar að breyta þingsályktunartillögu. Ríkisstjórnin lagði fram þingsályktunartillögu í fyrra og hafði ekki afl til þess að knýja hana í gegn í andstöðu við þjóðina. Það er því háðulegast af öllu að ríkisstjórnin reyni nú að knýja fram stefnubreytingu í bakherbergjum.“ Árni Páll segir að þjóðin eigi að fá að taka ákvörðun um það hvort slíta beri aðildarviðræðunum og segir ákvörðun ríkisstjórnarinnar nú niðurstöðu úr kaffispjalli nokkurra manna. „Þetta hefur enga efnislega þýðingu þegar það liggur fyrir þingsályktun um annað. Hún er enn í fullu gildi í samræmi við allar lýðræðislegar meginreglur.“ Alþingi Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Erlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Innlent Álag vegna ölvunar og ofbeldis og tvö tilfelli vegna flugeldaslysa Innlent Fleiri fréttir Engin umferðarljós og bara tvö hringtorg í Rangárþingi ytra „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Mengun margfalt yfir heilsuverndarmörkum en varði skemur en óttast var Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Stunguárás og álag á bráðamóttöku vegna ofbeldismála Álag vegna ölvunar og ofbeldis og tvö tilfelli vegna flugeldaslysa Auðun hættur hjá K100 eftir átta ár Ástand mannsins mjög alvarlegt Efna til samráðs við almenning um hagræðingu í ríkisrekstri Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Nokkura bíla árekstur á Vatnaleið Sjá meira
„Þetta sýnir ríkisstjórn sem að treystir sér ekki í dagsljósið með eigin ákvarðanir,“ segir Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, um þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að Ísland sé ekki lengur umsóknarríki að Evrópusambandinu. „Það er sérkennilegt að ríkisstjórn virði ekki skyldu í lögum um samráð við utanríkismálanefnd Alþingis um mikilvæg utanríkismál sem þetta er. Ríkisstjórnin þvælist um eins og skömmustulegur þjófur með ályktanir af þessum toga. Alþingi er búið að samþykkja umboð og það umboð stendur og ríkisstjórnin þarf að þora því að leggja málið fyrir Alþingi á nýjan leik,“ segir Árni Páll. Umboðið sem hann vísar í er þingsályktunartillaga sem Alþingi samþykkti árið 2009.Sjá einnig: Ísland ekki lengur umsóknarríki að ESB „Það er ekki á færi ríkisstjórnarinnar að breyta þingsályktunartillögu. Ríkisstjórnin lagði fram þingsályktunartillögu í fyrra og hafði ekki afl til þess að knýja hana í gegn í andstöðu við þjóðina. Það er því háðulegast af öllu að ríkisstjórnin reyni nú að knýja fram stefnubreytingu í bakherbergjum.“ Árni Páll segir að þjóðin eigi að fá að taka ákvörðun um það hvort slíta beri aðildarviðræðunum og segir ákvörðun ríkisstjórnarinnar nú niðurstöðu úr kaffispjalli nokkurra manna. „Þetta hefur enga efnislega þýðingu þegar það liggur fyrir þingsályktun um annað. Hún er enn í fullu gildi í samræmi við allar lýðræðislegar meginreglur.“
Alþingi Mest lesið Ástand mannsins mjög alvarlegt Innlent Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Innlent Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Innlent Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Erlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Erlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Innlent Álag vegna ölvunar og ofbeldis og tvö tilfelli vegna flugeldaslysa Innlent Fleiri fréttir Engin umferðarljós og bara tvö hringtorg í Rangárþingi ytra „Ég lít á það sem skref í átt til jafnréttis“ Mengun margfalt yfir heilsuverndarmörkum en varði skemur en óttast var Árásin á Kjalarnesi: Hinir handteknu allir á fimmtugsaldri Stunguárás og álag á bráðamóttöku vegna ofbeldismála Álag vegna ölvunar og ofbeldis og tvö tilfelli vegna flugeldaslysa Auðun hættur hjá K100 eftir átta ár Ástand mannsins mjög alvarlegt Efna til samráðs við almenning um hagræðingu í ríkisrekstri Fyrsta barn ársins 2025 komið í heiminn Ógnaði fólki nærri Hallgrímskirkju Tveir alvarlega særðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Nokkura bíla árekstur á Vatnaleið Sjá meira