Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. apríl 2025 20:05 Andri Guðmundsson, forstöðumaður safnanna í Skógum, sem er alsæll með hvað starfsemin gengur vel á staðnum þegar söfnin eru annars vegar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Stefnt er að stækkun Samöngusafnsins í Skógum undir Eyjafjöllum enda safnið búið að sprengja allt húsnæðið utan af sér. Safnið á fjölmarga gamla bíla og tæki, sem ekki er hægt að sýna vegna plássleysis. Skógar undir Eyjafjöllum er vinsælt svæði hjá ferðamönnum enda fjölmargir, sem fara að skoða Skógafoss og svo er líka alltaf mikill gestagangur á byggðasafninu, húsasafninu og samgöngusafninu. En hvað kemur mikið af ferðamönnum á þessi söfn árlega? „Á síðasta ári voru það 48 þúsund og árið þar á undan var það 42 þúsund, þannig að þetta er talsvert af gestum, sem við erum að fá hingað,” segir Andri Guðmundsson, forstöðumaður safnanna í Skógum. Andri segir að mikill meirihluti gesta sé erlendir ferðamenn og það sé margt sem heilli þá á staðnum. „Það er kannski að sjá torfbæina og getað skoðað þá að innan og síðan er það alltaf þessi persónulega nálgun að geta boðið upp á leiðsagnir fyrir hópa. Það er það, sem hefur virkjað mjög vel hér á safninu,” bætir Andri við. Fjöldi gesta, aðallega erlendir ferðamenn koma við í Skógum á ferð sinni um landið.Magnús Hlynur Hreiðarsson Nú stendur til að stækka Samgöngusafnið í Skógum enda er það orðið allt of lítið)) 0:46 „Já, við erum aðeins að skoða það og hvernig væri hægt að gera það. Það er eiginlega orðið of lítið eins og það er því við eigum talsvert af bílum í geymslum og ökutækjum, sem við þurfum að hafa á sýningum líka og ýmislegt annað, sem fellur inn í þetta tímabil,” segir Andri. En er ekki svolítið leiðinlegt að vera með gripi, sem þið eigið en geta ekki sýnt þá vegna plássleysi ? „Jú, auðvitað er það leiðinlegt en það er eins og á öllum söfnum í landinu og í heiminum. Það er ekki hægt að sýna allan safnkostinn,” segir Andri. Nauðsynlegt þykir að stækka Samgöngusafnið í Skógum svo allir bílarnir og tækin, sem safnið á en eru í geymslu komist inn á safnið til sýningar fyrir gesti.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árið 2025 leggst einstaklega vel í Andra og hans starfsfólks í Skógum. „Já, það lítur bara vel út og ég á bara von á mjög góðu ári.” Það tengja flestir ef ekki allir söfnin í Skógum við Þórð Tómasson heitin, sem var allt í öllu á staðnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing eystra Söfn Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fleiri fréttir „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Sjá meira
Skógar undir Eyjafjöllum er vinsælt svæði hjá ferðamönnum enda fjölmargir, sem fara að skoða Skógafoss og svo er líka alltaf mikill gestagangur á byggðasafninu, húsasafninu og samgöngusafninu. En hvað kemur mikið af ferðamönnum á þessi söfn árlega? „Á síðasta ári voru það 48 þúsund og árið þar á undan var það 42 þúsund, þannig að þetta er talsvert af gestum, sem við erum að fá hingað,” segir Andri Guðmundsson, forstöðumaður safnanna í Skógum. Andri segir að mikill meirihluti gesta sé erlendir ferðamenn og það sé margt sem heilli þá á staðnum. „Það er kannski að sjá torfbæina og getað skoðað þá að innan og síðan er það alltaf þessi persónulega nálgun að geta boðið upp á leiðsagnir fyrir hópa. Það er það, sem hefur virkjað mjög vel hér á safninu,” bætir Andri við. Fjöldi gesta, aðallega erlendir ferðamenn koma við í Skógum á ferð sinni um landið.Magnús Hlynur Hreiðarsson Nú stendur til að stækka Samgöngusafnið í Skógum enda er það orðið allt of lítið)) 0:46 „Já, við erum aðeins að skoða það og hvernig væri hægt að gera það. Það er eiginlega orðið of lítið eins og það er því við eigum talsvert af bílum í geymslum og ökutækjum, sem við þurfum að hafa á sýningum líka og ýmislegt annað, sem fellur inn í þetta tímabil,” segir Andri. En er ekki svolítið leiðinlegt að vera með gripi, sem þið eigið en geta ekki sýnt þá vegna plássleysi ? „Jú, auðvitað er það leiðinlegt en það er eins og á öllum söfnum í landinu og í heiminum. Það er ekki hægt að sýna allan safnkostinn,” segir Andri. Nauðsynlegt þykir að stækka Samgöngusafnið í Skógum svo allir bílarnir og tækin, sem safnið á en eru í geymslu komist inn á safnið til sýningar fyrir gesti.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árið 2025 leggst einstaklega vel í Andra og hans starfsfólks í Skógum. „Já, það lítur bara vel út og ég á bara von á mjög góðu ári.” Það tengja flestir ef ekki allir söfnin í Skógum við Þórð Tómasson heitin, sem var allt í öllu á staðnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing eystra Söfn Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fleiri fréttir „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Sjá meira