Málatilbúnaður hruninn til grunna – segir forsætisráðherra þræta áfram Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 19. febrúar 2015 18:52 Steingrímur J. Sigfússon fyrrverandi fjármálaráðherra segist líta svo að búið sé að afgreiða ásakanir Víglundar Þorsteinssonar og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar í greinargerð Brynjars Níelssonar. Hún staðfesti að málatilbúnaður Víglundur Þorsteinssonar og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra sé hruninn til grunna. Það séu engar innistæður fyrir þeim sveru ásökunum sem voru settar fram.Brynjar Níelsson segir í nýrri skýrslu um Víglundarmálið svokallaða, ekkert hæft í ásökunum um að farið hafi verið á svig við lög og reglur við endurreisn bankanna. Forsætisráðherra var hinsvegar ómyrkur í máli þegar Víglundur kynnti skýrslu sína og sagði málið grafalvarlegt. Gögnin sem Víglundur hefði grafið upp sýndu að „ekki aðeins létu menn hjá líða að nýta þetta tækifæri heldur fóru beinlínis í það að vinda ofan af því, að tækifærið yrði nýtt og fara á svig við neyðarlögin til þess að þóknast kröfuhöfum bankanna. Hann sagðist hinsvegar á Alþingi í gær aldrei hafa sagt að lög hafi verið brotin. Málið snúist um rangar pólitískar ákvarðanir. Steingrímur segir að ráðherranum væri nær að játa sig sigraðan og snúa sér að því að verkstýra ríkisstjórninni. „Hann finnur sér ekki leið í land og velur þann kost að þræta bara áfram úti í leðjunni.“ Steingrímur segir að ekkert standi út af borðinu nema kannski að biðja fjölda fólks og stofnana afsökunar. Alþingi Tengdar fréttir Forsætisráðherra ítrekar ásakanir um mistök við endurreisn bankanna Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir ástæðu til að rannsaka pólitísk mistök fyrri ríkisstjórnar við endurreisn bankanna kröfuhöfum í hag og á kostnað almennings. 18. febrúar 2015 18:45 Telur ekkert benda til blekkinga og svika við endurreisn bankanna Brynjar Níelsson alþingismaður telur lítið hæft í ásökunum Víglundar Þorsteinssonar á glæpsamlegu athæfi stjórnvalda við endurreisn bankakerfisins. 17. febrúar 2015 15:00 Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
Steingrímur J. Sigfússon fyrrverandi fjármálaráðherra segist líta svo að búið sé að afgreiða ásakanir Víglundar Þorsteinssonar og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar í greinargerð Brynjars Níelssonar. Hún staðfesti að málatilbúnaður Víglundur Þorsteinssonar og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra sé hruninn til grunna. Það séu engar innistæður fyrir þeim sveru ásökunum sem voru settar fram.Brynjar Níelsson segir í nýrri skýrslu um Víglundarmálið svokallaða, ekkert hæft í ásökunum um að farið hafi verið á svig við lög og reglur við endurreisn bankanna. Forsætisráðherra var hinsvegar ómyrkur í máli þegar Víglundur kynnti skýrslu sína og sagði málið grafalvarlegt. Gögnin sem Víglundur hefði grafið upp sýndu að „ekki aðeins létu menn hjá líða að nýta þetta tækifæri heldur fóru beinlínis í það að vinda ofan af því, að tækifærið yrði nýtt og fara á svig við neyðarlögin til þess að þóknast kröfuhöfum bankanna. Hann sagðist hinsvegar á Alþingi í gær aldrei hafa sagt að lög hafi verið brotin. Málið snúist um rangar pólitískar ákvarðanir. Steingrímur segir að ráðherranum væri nær að játa sig sigraðan og snúa sér að því að verkstýra ríkisstjórninni. „Hann finnur sér ekki leið í land og velur þann kost að þræta bara áfram úti í leðjunni.“ Steingrímur segir að ekkert standi út af borðinu nema kannski að biðja fjölda fólks og stofnana afsökunar.
Alþingi Tengdar fréttir Forsætisráðherra ítrekar ásakanir um mistök við endurreisn bankanna Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir ástæðu til að rannsaka pólitísk mistök fyrri ríkisstjórnar við endurreisn bankanna kröfuhöfum í hag og á kostnað almennings. 18. febrúar 2015 18:45 Telur ekkert benda til blekkinga og svika við endurreisn bankanna Brynjar Níelsson alþingismaður telur lítið hæft í ásökunum Víglundar Þorsteinssonar á glæpsamlegu athæfi stjórnvalda við endurreisn bankakerfisins. 17. febrúar 2015 15:00 Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
Forsætisráðherra ítrekar ásakanir um mistök við endurreisn bankanna Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir ástæðu til að rannsaka pólitísk mistök fyrri ríkisstjórnar við endurreisn bankanna kröfuhöfum í hag og á kostnað almennings. 18. febrúar 2015 18:45
Telur ekkert benda til blekkinga og svika við endurreisn bankanna Brynjar Níelsson alþingismaður telur lítið hæft í ásökunum Víglundar Þorsteinssonar á glæpsamlegu athæfi stjórnvalda við endurreisn bankakerfisins. 17. febrúar 2015 15:00