Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Jón Ísak Ragnarsson skrifar 11. mars 2025 21:34 Framstuðarinn var horfinn af Volkswagen golf bíl Daníels í morgun. Vísir Daníel Már Þorsteinsson bílamálari varð fyrir því óláni í nótt að stuðaranum var stolið af bíl hans fyrir utan heimili hans í Árbæ. Hann kveðst ekkert vita um það hver gæti hafa verið að verki og segir leiðinlegt að lenda í svona ráni. Daníel segist ekki hafa tekið eftir því að stuðarinn væri horfinn fyrr en hann var kominn í vinnuna, hann hafi verið að flýta sér. „Vinnufélagi minn spurði mig út í þetta í morgun, hann hafði keyrt framhjá húsinu mínu í gærkvöldi og séð að það vantaði stuðarann á bílinn, ég hafði ekkert tekið eftir því,“ segir Daníel. Svo hafi hann farið heim og fundið skrúfur úr stuðaranum á bílaplaninu. „Þetta virðist bara hafa verið slitið í sundur á staðnum og öllu hent inn í bíl. Þeir gerast rosalega djarfir að gera þetta bara um kvöldmatarleytið á bílaplaninu hjá fólki,“ segir hann. Hann segist ekki eiga neina óvini svo hann viti til og kveðst ekki vita hver gæti hafa verið að verki. Einstakur stuðari Daníel segir að stuðarinn sé enginn venjulegur stuðari, það sjáist langar leiðir. Krómlistarnir hafi verið litaðir svartir, og þokuljósin líka lituð svört. Hann telur að sennilega hafi einhver verið að verki sem hafi klesst bílinn sinn og vantaði nýjan stuðara. „Ég er búinn að gera lögregluskýrslu og hafa samband við tryggingafélag, þannig þetta er allt í réttum farvegi. Kannski finnst stuðarinn kannski ekki,“ segir Daníel Reykjavík Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Daníel segist ekki hafa tekið eftir því að stuðarinn væri horfinn fyrr en hann var kominn í vinnuna, hann hafi verið að flýta sér. „Vinnufélagi minn spurði mig út í þetta í morgun, hann hafði keyrt framhjá húsinu mínu í gærkvöldi og séð að það vantaði stuðarann á bílinn, ég hafði ekkert tekið eftir því,“ segir Daníel. Svo hafi hann farið heim og fundið skrúfur úr stuðaranum á bílaplaninu. „Þetta virðist bara hafa verið slitið í sundur á staðnum og öllu hent inn í bíl. Þeir gerast rosalega djarfir að gera þetta bara um kvöldmatarleytið á bílaplaninu hjá fólki,“ segir hann. Hann segist ekki eiga neina óvini svo hann viti til og kveðst ekki vita hver gæti hafa verið að verki. Einstakur stuðari Daníel segir að stuðarinn sé enginn venjulegur stuðari, það sjáist langar leiðir. Krómlistarnir hafi verið litaðir svartir, og þokuljósin líka lituð svört. Hann telur að sennilega hafi einhver verið að verki sem hafi klesst bílinn sinn og vantaði nýjan stuðara. „Ég er búinn að gera lögregluskýrslu og hafa samband við tryggingafélag, þannig þetta er allt í réttum farvegi. Kannski finnst stuðarinn kannski ekki,“ segir Daníel
Reykjavík Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira