Formaður atvinnuveganefndar setur fyrirvara við frumvarp um náttúrupassa Linda Blöndal skrifar 1. febrúar 2015 13:21 Öll spjót standa að iðnaðar-og viðskiptaráðherra vegna frumvarps um náttúrupassa. Samtök ferðaþjónustunnar styðja það ekki, ekki heldur landeigendur og stjórnarandstaðan tók hart á móti málinu á fimmtudag þegar ráðherra mælti fyrir frumvarpinu. Umræðu um frumvarpið verður framhaldið á Alþingi á morgun. Stjórnarandstaðan er í heild andvíg þeirri leið sem er boðuð. Þá eru fulltrúar í náttúru og ferðafélögum víðs vegar um landið einnig mótfallnir náttúrupassanum. Þar með talið samtök svo sem Landvernd, Ferðafélag Íslands, Samtök útivistarfélaga og Útivist. Einn stjórnarliði tók til máls í umræðunni á fimmtudag, Sigríður Á. Andersen, varaþingmaður Sjálfstæðisflokks og sagðist efast um þessa leið.Iðnaðar-og viðskiptaráðherra býst við breytingum á frumvarpinu „Núna verður umræðan bara að fá að þroskast. Það sem að máli skiptir er að við erum að ræða þetta út frá einhverjum tillögum. Þær verða kannski ekki samþykktar óbreyttar og ég hef aldrei lagt á það áherslu,“ sagði Ragnheiður Elín Árnadóttir í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar Alþingis og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir mikla vinnu framundan við að sætta sjónarmið en málið kemur til kasta nefndarinnar á næstu dögum. „Mér finnst að það geti verið of mikið flækjustig í þessu eins og það er. Það er hætta á því að þetta fari of mikið í sjálft sig, það er að kostnaður við verkefnið verði of mikill með þessari útfærslu og ég vona að við getum leitt fram niðurstöðu sem að nýtir þetta fjármagn sem best til þeirra verkefna sem það er hugsað,“ segir Jón. Rúmlega 2.300 einstaklingar hafa skráð sig á Facebook-síðu sem ber heitið „Ég fer frekar í fangelsi en að borga fyrir náttúrupassa". Þar á meðal nokkrir fyrrverandi ráðherrar, eins og Össur Skarphéðinsson. Steingrímur J. Sigfússon og Katrín Jakobsdóttir. Alþingi Tengdar fréttir Skattar eins og náttúrupassi allir orðið bandormi að bráð Náttúrupassinn verður ekki fyrsta tilraun stjórnvalda til sérstakrar skattlagningar til að endurbæta ferðamannastaði. 19. desember 2014 22:09 Kolröng leið farin með frumvarpi um náttúrupassa Óskar Magnússon, talsmaður eigenda Kersins, gagnrýnir harðlega þá leið sem fyrirhuguð er að fara og undrast að ráðherra Sjálfstæðisflokksins ætli að stofna mikið ríkisbákn um náttúrupassa. 31. janúar 2015 13:52 Ráðherra segir framandi hugmynd að rukka fyrir aðgang að Þingvöllum Umdeilt frumvarp um náttúrupassa komið til umræðu í þinginu. 29. janúar 2015 12:32 Náttúran megi ekki liggja undir skemmdum Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, sem jafnframt er ráðherra ferðamála, mælti fyrir frumvarpi um náttúrupassa á Alþingi í gær. 30. janúar 2015 07:00 Náttúrupassinn hentar illa landeigendum Landeigendur segja frumvarp um náttúrupassa falla illa að sínum aðstæðum og staða þeirra sé mjög óviss í því. 30. janúar 2015 19:00 Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
Öll spjót standa að iðnaðar-og viðskiptaráðherra vegna frumvarps um náttúrupassa. Samtök ferðaþjónustunnar styðja það ekki, ekki heldur landeigendur og stjórnarandstaðan tók hart á móti málinu á fimmtudag þegar ráðherra mælti fyrir frumvarpinu. Umræðu um frumvarpið verður framhaldið á Alþingi á morgun. Stjórnarandstaðan er í heild andvíg þeirri leið sem er boðuð. Þá eru fulltrúar í náttúru og ferðafélögum víðs vegar um landið einnig mótfallnir náttúrupassanum. Þar með talið samtök svo sem Landvernd, Ferðafélag Íslands, Samtök útivistarfélaga og Útivist. Einn stjórnarliði tók til máls í umræðunni á fimmtudag, Sigríður Á. Andersen, varaþingmaður Sjálfstæðisflokks og sagðist efast um þessa leið.Iðnaðar-og viðskiptaráðherra býst við breytingum á frumvarpinu „Núna verður umræðan bara að fá að þroskast. Það sem að máli skiptir er að við erum að ræða þetta út frá einhverjum tillögum. Þær verða kannski ekki samþykktar óbreyttar og ég hef aldrei lagt á það áherslu,“ sagði Ragnheiður Elín Árnadóttir í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. Jón Gunnarsson, formaður atvinnuveganefndar Alþingis og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir mikla vinnu framundan við að sætta sjónarmið en málið kemur til kasta nefndarinnar á næstu dögum. „Mér finnst að það geti verið of mikið flækjustig í þessu eins og það er. Það er hætta á því að þetta fari of mikið í sjálft sig, það er að kostnaður við verkefnið verði of mikill með þessari útfærslu og ég vona að við getum leitt fram niðurstöðu sem að nýtir þetta fjármagn sem best til þeirra verkefna sem það er hugsað,“ segir Jón. Rúmlega 2.300 einstaklingar hafa skráð sig á Facebook-síðu sem ber heitið „Ég fer frekar í fangelsi en að borga fyrir náttúrupassa". Þar á meðal nokkrir fyrrverandi ráðherrar, eins og Össur Skarphéðinsson. Steingrímur J. Sigfússon og Katrín Jakobsdóttir.
Alþingi Tengdar fréttir Skattar eins og náttúrupassi allir orðið bandormi að bráð Náttúrupassinn verður ekki fyrsta tilraun stjórnvalda til sérstakrar skattlagningar til að endurbæta ferðamannastaði. 19. desember 2014 22:09 Kolröng leið farin með frumvarpi um náttúrupassa Óskar Magnússon, talsmaður eigenda Kersins, gagnrýnir harðlega þá leið sem fyrirhuguð er að fara og undrast að ráðherra Sjálfstæðisflokksins ætli að stofna mikið ríkisbákn um náttúrupassa. 31. janúar 2015 13:52 Ráðherra segir framandi hugmynd að rukka fyrir aðgang að Þingvöllum Umdeilt frumvarp um náttúrupassa komið til umræðu í þinginu. 29. janúar 2015 12:32 Náttúran megi ekki liggja undir skemmdum Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, sem jafnframt er ráðherra ferðamála, mælti fyrir frumvarpi um náttúrupassa á Alþingi í gær. 30. janúar 2015 07:00 Náttúrupassinn hentar illa landeigendum Landeigendur segja frumvarp um náttúrupassa falla illa að sínum aðstæðum og staða þeirra sé mjög óviss í því. 30. janúar 2015 19:00 Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
Skattar eins og náttúrupassi allir orðið bandormi að bráð Náttúrupassinn verður ekki fyrsta tilraun stjórnvalda til sérstakrar skattlagningar til að endurbæta ferðamannastaði. 19. desember 2014 22:09
Kolröng leið farin með frumvarpi um náttúrupassa Óskar Magnússon, talsmaður eigenda Kersins, gagnrýnir harðlega þá leið sem fyrirhuguð er að fara og undrast að ráðherra Sjálfstæðisflokksins ætli að stofna mikið ríkisbákn um náttúrupassa. 31. janúar 2015 13:52
Ráðherra segir framandi hugmynd að rukka fyrir aðgang að Þingvöllum Umdeilt frumvarp um náttúrupassa komið til umræðu í þinginu. 29. janúar 2015 12:32
Náttúran megi ekki liggja undir skemmdum Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, sem jafnframt er ráðherra ferðamála, mælti fyrir frumvarpi um náttúrupassa á Alþingi í gær. 30. janúar 2015 07:00
Náttúrupassinn hentar illa landeigendum Landeigendur segja frumvarp um náttúrupassa falla illa að sínum aðstæðum og staða þeirra sé mjög óviss í því. 30. janúar 2015 19:00