Baldur: Er ekki alveg að átta mig á þessu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. nóvember 2014 10:15 Baldur Sigurðsson. vísir/daníel „Þetta var klárt fyrir helgi en félagið vildi geyma það fram yfir helgi að tilkynna um samninginn. Ég er himinilifandi með þetta," segir Baldur Sigurðsson, fyrirliði KR, en hann yfirgefur félagið um áramótin. Baldur er búinn að semja við danska úrvalsdeildarfélagið SönderjyskE. Samningurinn er til eins árs með möguleika á framlengingu til átján mánaða. „Ég lít á þetta sem tveggja og hálfs árs samning. Ég ætla að standa mig og ekki bara vera þarna í eitt ár. Ég er mjög spenntur fyrir þessu dæmi. Mér leist mjög vel á félagið og ég fékk líka fínan samning." Það hefur legið í loftinu í talsverðan tíma að Baldur færi til félagsins en málið hefur tekið sinn tíma. Miðjumaðurinn úr Mývatnssveit er ekki með neinn umboðsmann og hann segir báða aðila hafa verið að vanda sig og ekki legið lífið á. „Það var mjög sérstakt hvernig þetta kom allt upp. Ég var ekkert að stefna á neina atvinnumennsku en fer þarna til þeirra í smá skoðun og enda svo með samning. Ég er ekki alveg að átta mig á þessu." Baldur segir það hafa líka skipt máli að vinnuveitandi hans, Mannvit, geri honum kleift að sinna sínu starfi áfram ytra. „Ég er rosalega ánægður í vinnunni minni og frábært að geta sinnt henni áfram úti. Vonandi gengur það upp til lengdar." Miðjumaðurinn sterki, sem oftar en ekki gengur undir nafninu Smalinn, er á leið inn í spennandi ár. Hann fer til æfinga hjá félaginu í byrjun janúar og þá er einnig nóg að gerast hjá fjölskyldu hans. „Unnustan mín er ólétt og á að eiga í byrjun janúar þannig að þetta verður eitthvað stress og púsluspil í byrjun ársins," sagði Smalinn léttur. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Baldur Sigurðsson samdi við SönderjyskE KR-ingar missa fyrirliðann sinn í atvinnumennsku til Danerkur. 18. nóvember 2014 09:00 Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Sjá meira
„Þetta var klárt fyrir helgi en félagið vildi geyma það fram yfir helgi að tilkynna um samninginn. Ég er himinilifandi með þetta," segir Baldur Sigurðsson, fyrirliði KR, en hann yfirgefur félagið um áramótin. Baldur er búinn að semja við danska úrvalsdeildarfélagið SönderjyskE. Samningurinn er til eins árs með möguleika á framlengingu til átján mánaða. „Ég lít á þetta sem tveggja og hálfs árs samning. Ég ætla að standa mig og ekki bara vera þarna í eitt ár. Ég er mjög spenntur fyrir þessu dæmi. Mér leist mjög vel á félagið og ég fékk líka fínan samning." Það hefur legið í loftinu í talsverðan tíma að Baldur færi til félagsins en málið hefur tekið sinn tíma. Miðjumaðurinn úr Mývatnssveit er ekki með neinn umboðsmann og hann segir báða aðila hafa verið að vanda sig og ekki legið lífið á. „Það var mjög sérstakt hvernig þetta kom allt upp. Ég var ekkert að stefna á neina atvinnumennsku en fer þarna til þeirra í smá skoðun og enda svo með samning. Ég er ekki alveg að átta mig á þessu." Baldur segir það hafa líka skipt máli að vinnuveitandi hans, Mannvit, geri honum kleift að sinna sínu starfi áfram ytra. „Ég er rosalega ánægður í vinnunni minni og frábært að geta sinnt henni áfram úti. Vonandi gengur það upp til lengdar." Miðjumaðurinn sterki, sem oftar en ekki gengur undir nafninu Smalinn, er á leið inn í spennandi ár. Hann fer til æfinga hjá félaginu í byrjun janúar og þá er einnig nóg að gerast hjá fjölskyldu hans. „Unnustan mín er ólétt og á að eiga í byrjun janúar þannig að þetta verður eitthvað stress og púsluspil í byrjun ársins," sagði Smalinn léttur.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Baldur Sigurðsson samdi við SönderjyskE KR-ingar missa fyrirliðann sinn í atvinnumennsku til Danerkur. 18. nóvember 2014 09:00 Mest lesið Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Sjá meira
Baldur Sigurðsson samdi við SönderjyskE KR-ingar missa fyrirliðann sinn í atvinnumennsku til Danerkur. 18. nóvember 2014 09:00