Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. mars 2025 14:32 Heimir Guðjónsson er á leið inn í sitt þrettánda tímabil sem aðalþjálfari FH. vísir/diego Þjálfari FH, Heimir Guðjónsson, segist hafa orðið var við umræðuna um að hann sé orðinn gamall í hettunni en gefur lítið fyrir hana. Í öðrum þætti þriðju þáttaraðar Lengsta undirbúningstímabils í heimi beindi Baldur Sigurðsson athygli sinni að FH og ræddi meðal annars við Heimi. Hann er reyndasti þjálfari Bestu deildar karla og sá elsti ásamt Rúnari Kristinssyni og Þorláki Árnasyni. „Þú ert alltaf að leita einhverra lausna til að verða betri. Ég hef heyrt þessa umræðu og vísa henni til föðurhúsanna. Þeir sem þekkja mig og hafa unnið með mér vita alveg hvernig ég geri hlutina,“ sagði Heimir þegar Baldur spurði hann út í aldursumræðuna. Klippa: LUÍH - Heimir um aldursumræðuna „Í dag er þetta orðið þannig að þetta orð, gamli skólinn, er allt í einu orðið neikvætt. Í grunninn ætti það að vera jákvætt. Maður með reynslu,“ sagði Heimir ennfremur og benti á þá nokkuð aldraður Lars Lagerbäck hefði komið íslenska landsliðinu á áður óþekktar slóðir með sínum gömlu og góðu gildum. „Mér finnst þessi umræða algjörlega galin,“ sagði Heimir sem hefur verið aðalþjálfari í efstu deild, annað hvort á Íslandi eða Færeyjum, síðan 2008. Hann hefur sex sinnum orðið Íslandsmeistari sem þjálfari og einu sinni Færeyjameistari. Þá gerði hann FH að bikarmeisturum 2010. FH endaði í 6. sæti Bestu deildarinnar á síðasta tímabili. Liðið mætir Stjörnunni á Samsung-vellinum í Garðabænum í fyrsta leik sínum á komandi tímabili mánudaginn 7. apríl. Besta deild karla FH Lengsta undirbúningstímabil í heimi Tengdar fréttir LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Í þætti kvöldsins af Lengsta undirbúningstímabili í heimi heimsækir Baldur Sigurðsson lið FH og fær að skyggnast á bak við tjöldin hjá Fimleikafélaginu. 24. mars 2025 13:30 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Spartak Subotica | Freista þess að komast í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu Sjá meira
Í öðrum þætti þriðju þáttaraðar Lengsta undirbúningstímabils í heimi beindi Baldur Sigurðsson athygli sinni að FH og ræddi meðal annars við Heimi. Hann er reyndasti þjálfari Bestu deildar karla og sá elsti ásamt Rúnari Kristinssyni og Þorláki Árnasyni. „Þú ert alltaf að leita einhverra lausna til að verða betri. Ég hef heyrt þessa umræðu og vísa henni til föðurhúsanna. Þeir sem þekkja mig og hafa unnið með mér vita alveg hvernig ég geri hlutina,“ sagði Heimir þegar Baldur spurði hann út í aldursumræðuna. Klippa: LUÍH - Heimir um aldursumræðuna „Í dag er þetta orðið þannig að þetta orð, gamli skólinn, er allt í einu orðið neikvætt. Í grunninn ætti það að vera jákvætt. Maður með reynslu,“ sagði Heimir ennfremur og benti á þá nokkuð aldraður Lars Lagerbäck hefði komið íslenska landsliðinu á áður óþekktar slóðir með sínum gömlu og góðu gildum. „Mér finnst þessi umræða algjörlega galin,“ sagði Heimir sem hefur verið aðalþjálfari í efstu deild, annað hvort á Íslandi eða Færeyjum, síðan 2008. Hann hefur sex sinnum orðið Íslandsmeistari sem þjálfari og einu sinni Færeyjameistari. Þá gerði hann FH að bikarmeisturum 2010. FH endaði í 6. sæti Bestu deildarinnar á síðasta tímabili. Liðið mætir Stjörnunni á Samsung-vellinum í Garðabænum í fyrsta leik sínum á komandi tímabili mánudaginn 7. apríl.
Besta deild karla FH Lengsta undirbúningstímabil í heimi Tengdar fréttir LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Í þætti kvöldsins af Lengsta undirbúningstímabili í heimi heimsækir Baldur Sigurðsson lið FH og fær að skyggnast á bak við tjöldin hjá Fimleikafélaginu. 24. mars 2025 13:30 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - Spartak Subotica | Freista þess að komast í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu Sjá meira
LUÍH: Heimir var um 90 mörkum frá 100 marka veggnum Í þætti kvöldsins af Lengsta undirbúningstímabili í heimi heimsækir Baldur Sigurðsson lið FH og fær að skyggnast á bak við tjöldin hjá Fimleikafélaginu. 24. mars 2025 13:30